Tíminn - 12.12.1961, Page 3
T í IVIIN N , þriðjudaginn 12. desember 1961
3
Tólf dagar til jóla
Stekkjarstaur kom fyrstur,
stlnnur elns og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ærnar
— þá varS þeim ekki um sel,
því greyiS hafSi staurfætur
— þaS gekk nú ekki vel.
(Jóhannes úr Kötlum)
Vesturveldin
yfirlýsingu
í
gefa út stefnu-
Kongómálinu
Barizt í úthverfum Elisabethville — Loft-
árásir á mikilvæga staíi. — Tshombe
ásakar Bandaríkin og Sovétríkin.
Vill þjóðaratkvæði
um sammarkaðinn
Kaupmannahöfn, 11.
(Einkaskeyti).
des.
Þeir hópar manna í Dan-
mörku, sem eru andsnúnir
þátttöku Danmerkur í Sam-
markaðnum, munu skipu-
leggja andstöðu sína á næst-
unni.
Jólatré víða
til sölu
Það eru fleiri aðilar en nefndir
voru í blaðinu á sunnudaginn, sem
selja innlend jólatré. Slík tré fást
til dæmis hjá Sigurbirni Björns-
syni í gróðrarstöðinni á Bústaða-
bletti 23.
í fyrradag varð allmikil
sprenging inni í eldhússkáp í
húsi einu hér í bæ. Sprakk þar
lítill brúsi með lyfi, sem nota
■ * skal til þess að eyða óþrifum á
CiTlir pnn blómum og plöntum. Spreng-
OIIUI wllll lingin var svo öflug, að hún
Balaguer, forseti Dóminik-! mölbraut flest það, sem í
anska lýðveldisins, sagðist í
Balaguer
enn
I gær var einkum barizt í
úthverfum Elisabethville og
hafa bardagar þá staðið þar
yíir í heila viku. Hermenn
Sameinuðu þjóðanna í borg
inni hafa einkum beint sókn
sinni að leyniskyttum, sem
hafa reynzt skeinuhættar.
Leyniskytturnar eru margar
hverjar Evrópumenn.
Flugvélar Sameinuðu þjóðanna
hafa gert loftárásir á bækistöðvar
Katangahers í Elisabehtville og
aðra mikilvæga staði. í borginni.
Einnig hafa þeir gert loftárásir á
mannvirki belgiska námafélagsins
í Katanga. Ein Katangaflugvél
gerði í gær loftárás á flugvöllinn í
Elizabethville, sem er í höndum
Sameinuðu þjóðanna, en ekki er
kunnugt um, að neinar skemmdir
hafi orðið þar.
Katangastjórn sagði í gær, að
herlið Sameinuðu þjóðanna hafi
verið hrakið á brott frá veginum
úr borginni að flugvellinum eftir
langa og harða bardaga, en sú frétt
hefur ekki fengizt staðfest.
Tsjombe Katangaforseti sagði í
gær, að Sameinuðu þjóðimar
hefðu eyðilagt samgöngukerfi
Þeir ætla að mynda sérstaka
nefnd á fundi, sem haldinn verður
í Árósum 7. janúar, og á nefndin
að annast framkvæmdir. Þegar
hafa nokkrir þessara manna birt
greinar um málið í dagblöðunum.
f dag skrifar Carl Skytte landbún
aðarráðherra grein í dagblað jafn-
aðarmanna, Aktuelt, þar sem hann j g r Benediktsson mun
segm meðai annars, að Sammark-1 * málverkauppboð fyrir
aðsmahð se svo alvarlegs eðhs, a«|j6 Hann hefur beðig blaðig ag
landsins og efnahag allan með að-
gerðum sínum. Undirrót ofbeldis-
ins væri ágirnd bandarískra auð-
jöfra, sem stæðu í sambandi við
heimsvaldasinna Sovétríkjanna.
Væru þeir að reyna að eyðileggja
viðskiptalíf landsins.
Utanríkisráðherrar Bandaríkj-
anna Bretlands og ^Frakklands, þeir
Rusk, Home og De Murville, gáfu
í gær út sameiginlega stefnuyfir-
lýsingu í Kongómálinu, þar sem
þeir segja, að það verði að sam-
eina allt Kongó undir eina stjórn
til þess að koma á friði.
Spaak, utanríkisráðheira Belgíu,
sendi þeim þremenningum skeyti,
þar sem hann fór fram á, að þeir
fengju U Thant til að gera friðar-
samninga við Katangastjórn.
Heath, aðstoðarutanríkisráð-
herra Bretlands, sagði í brezka
þinginu í gær, að áfoim Samein-
uðu þjóðnna í Katanga væri ekki
nógu ljós, til þess að hægt væri
a ðafhenda þeim sprengjurnar,
sem Bretar ætluðu að láta þeim í
té. Yrðu þær ekki afhentar fyrst
um sinn.
þjóðaratkvæðagreiðsla verði að
fara fram um, hvort Danir eigi að
taka þátt í honum.
Aðils
geta þess, að þeir sem vilji koma
málverkum á uppboðið, verði að
hafa tal af sér þegar í stað, helzt
i dag.
Albanir á
heimleið
Sendimerm Albaníu í Moskvu
eru nú sem óðast að undirbúa
heimferð sína, þar sem Alban-
ia sleit í fyrradag stjórnmála-
sambandi við Sovétríkin.
Fréttastofan rússneska, Tass,
hefur ekkert látið frá sér
heyra um þetta, annað en að
tiikynning verði gefin út í
dag. Útvarpið í Moskvu held-
ur áfram að gagnrýna stefnu
albönsku stjórnarinnar. Rúss-
ar hafa gefið sendimönnum
sínum skipun um að koma
heim hið snarasta.
Luthuli friðar-
verðlaunahafi
Suður-afríkanska blökkumanna-
foringjanum Luthuli voru á
sunnudaginn afhent friðarverð-
laun Nóbels. Athöfnln fór mjög
hátíðlega fram I norska stórþing-
inu, en það úthlutar verðlaunun-
um samkvæmt stofnskrá sjóðsins.
Luthuli sagði í ræðu við móttöku
verðlaunanna, að stjórnarfarið í
Suður-Afríku værl svartasta forn-
eskja.
Innihald ©idhússkáps-
ins þeyttist út um allt
Sekur um
6 milljón
morð
Lestur dómsins yfir Eichmann
var fundinn sekur um ábyrgð á
morðum á sex milljónum Gyðinga
í seinni heimsstyrjöldinni. Sam-
kvæmt lögum er dauðarefsing
heimil við slíkum afbrotum.
Ekki sáust nein svipbrigði á
Eichmann, þegar sektarákvörðun-
in var lesin upp.
Búizt er við, að' lestur dómsins
taki nokkra daga, og fellur dóms-
orðið að loknum lestrinum. Er tal-
ið, að það verði á föstu daginn.
gær ekki mundu yfirgefa emb-
ætti sitt, fyrr en kjörtímabil
hans rennur út í ágúst næsta
árs.
Balaguer hefur undanfarna daga
setið að viðræðum með stjórnar-
andstöðunni, en nú hefur slitnað
upp úr þeim viðræðum. Ástandið
er mjög ótryggt í höfuðborginni,
Santo Domingo, um þessar mund-
ir, upphlaup og mótmælagöngur
daglega. Stjórnarandstaðan gerir
sig ekki ánægða með að losna við
Tujillo-fjölskylduna úr landi, held-
ur vill hún einnig losna við Balagu
er, sem þeir telja lepp ýmissa
áhrifamikilla klíka.
Balaguer sagði í gær, að þjóðin
mundi dæma um, hvernig stjórn
hans hefur tekizt, þegar þingkosn-
ingar fara fram í landinu næsta
vor.
skápnum var, reif upp hillu,
sem negld var niður, þeytti
upp skáphuröinni, og voru
sletturnar upp um alla veggi í
eldhúsinu. Botninn rifnaði úr
brúsanum.
Lyf þetta er amerískt, heitir
Flower Spray. Það er í litlum
brúsum, þvi sem xaest 12 sm háum,
en 7 sm i þvermál. í þeim er þrýsti
útbúnaður, og þarf ekki annað en
að styðja fingri á hnapp ofan á
brúsanum til þess að úða innihald-
inu. Engin fyriimæli eru á brús-
unum um það, við hvernig skilyrði
skuli geyma þá, nema þeir mega
ekki vera á heitari stað en 120 stig
á Farenheit, eða , 48,9 stig á
Celsíus. Hitinn í skápnum hefur
verið í mesta' lagi 25—28 stig á
Celsíus.
í leiðbeiningum utan á brúsun-
um stendur, að ekki megi úða úr
þeim á eða við opinn eld, og ekki
megi reykja, meðan úðað er. Enn
fremur er tekinn vari fyrir að
setja gat á brúsann eða kasta hon-
um á bál. Að þessu og hitastigs-
Flowgj- Spray-brúsinn eftlr spreng-
inguna. — Takið eftir, hvað botninn
er hreinlega úr. (Ljósm.: Tíminn, GE)
fyrirmælunum undanskildum er
ekki minnzt á eld- eða sprengi-
hættu af völdum þessara brúsa.
6 í
5 slösuöust
i
Á sunnudagsnóttina elti lög-
Tilviljun, að ekki varð slys jjegian bifreið sem haföí gefið
^ , ;fra sér mikil flautuhljoð í
Enginn var 1 eldhusinu, þegar __r; ^ i •
sprengingin varð, og má það telj-1 Hhðahverfi. Eltmgaleikurmn
ast heppileg tilviljun, því að búast|f)arsf ÍRR í Voga, en á Skeiðar-
má við, að þá hefði slys hlotizt af. vogi rann bifreiðin á svelli og
hafnaði á ljósastaur.
Þegar lögreglan kom að, héngu
tvær stúlkur út úr bifreiðinni,
klemmdar milli staurs og hurðar-
stafs. Lögreglan ýtti bílnum frá
staurnum og losaði stúlkurnar. í
bifreiðinni voru sex manns, ungl-
ingar 15—17 ára. Þau voru öll
meidd, nema ekillinn. Við yfir-
heyrslur kom í ljós, að hann hafði
tekið bifreiðina, sameign föður
hans og bróður, heimildarlaust, og
boðið hinum unglingunum að sitja
i hjá sér. Sá elzti 17 ára piltur,
hafði ökuréttindi, en ekkert hinna.
Hann ætlaði í fyrstu að taka akst-
urinn á sig, en sannleikurinn kom
í ljós við yfirheyrslur.
Unglingarnir munu hafa haldið,
að kunningjar þeirra hefðu veitt
þeim eftirför. Ekillinn hemlaði,
þegar honum var sagt, að bifreið-
in á eftir gæfi rautt Ijósmerki.
Um leið snarsnerist bifreið hans á
svellinu og skall á staurinn.
Sletturnar af innihaldi brúsans
þeyttust um allt eldhúsið, ásamt
því, sem í sl?ápnum var. Á brúsan-
um stendur, að forðast beri að
anda að sér eimnum af innihaldi
hans, enn fremur að hættulegt sé,
að fá lyfið á hörund og þó sér í
lagi í augu, og ólíklegt er, að sá,
sem staddur hefði verið í eldhús-
inu, hefði sloppið við sletturnar,
þótt hann hefði ekki orðið fyrir
neinum hörðum hlut. Þá er þess
einnig að geta, að málning flosnaði
af, þar sem skápurinn var festur
við vegginn. svo mikill var þrýst-
ingurinn.
Viðvörun
Það virðist ekki vanþörf á að
beina þeim viðvörunum til fólks,
sem á svona brúsa með einhvers
konar samþjöppuðum efnum, að
það geymi þá einhvers staðar, þar
sem ætla má, að ekki verið mikið
tjón af, þótt þeir taki upþ á því að
springa.