Tíminn - 12.12.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 12.12.1961, Qupperneq 15
T f MI N N , þriðjudaginn 12. desember 1961 15 ÞJOÐLEIKHÚSID AHir komu þeir aftur Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn AðgöngumiCasalan opin frá kl 13,15 til 20 Sími 11200 Sími 16-4-44 Kafbátagildran (Submarine Setshawk) Hörkuspennandi, ný, amerísk kaf- bátamynd. JOHN BENTLEY Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nimmnaniiimnmn KttöAýjíádsBin Simi 19-1-85 EineygtSi risinn Afar spennandi og hrollvekjandi ný, amerísk mynd frá R. K. O. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5. Simi 1 13 84 RISINN (GIANT) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd f litum, byggð að samnefndri stögu eftir Ednu Ferber — íslenzkur skýringartexti — Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Rock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Simi 1-15-44 Gamli turninn vi'S Móselfljót Skemmtileg, þýzk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Skopleikarinn frægi HEINZ RUHMANN og MARIANNE KOCH. 2 kátir krakkar og hundurinn BELLO Mynd fyrir aila fjölskylduna. (Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áramóta- brennur Sími 22140 Dóttir hershöf($ingjans (Tempest) Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, tekin í litum og Technirama, sýnd hér á 200 fermetra breið- tjaldi. — Myndin er byggð á sam- nefndri sögu eftir Pushkin. Aðalhlutverk: SILVANA MANGANO VAN HEFLIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan tíma. - Sími 50-2-49 Seldar til ásta I olgt tu~ £ROTlK '<bl%agt*s tii cubA± UNGE DANSERINDER UDNYTTES HENSYNS’ L0ST AF MODERNE HVIDE-SLAVEHAND- LERE - FORRYGENDE SLAGSMAAL- 5G SPÆNDING Mjög spennandi og áhrifamikil ný þýzk kvikmynd. JOACHIM fuchsberger CRISTINE CORNER Myndin hefur ekki verið. sýnd áður hér á landi. u';flöfindð1'b6rnum innan 16 ára. 31s^í?á0ii. iétog 9 Hundaþúfan og hafið Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bióinu kl 11 Fjölbreytt þjónusta Lönd og leiðir útveg£( farmiða með ýmsum fyrirtækjum utanlands og innan, bílum og bílvögnum, flug vélum og skipum. Enn fremur er hægt að velja um ýmiss konar hús erlendis, skíðaskála og flugvélar, stórar og smáar. Greitt er jöfnum höndum fyrir hópum og einstakl- ingum. — Af aðilum, sem reynzt hafa ferðaskrifstofunni sérstaklega vel á innanlandsleiðum, má nefna bræðurna Kjartan og Ingimar og Gísla Eiríksson langferðabílstjóra. ul telpa, Katrín Hansen, til heimil- is að Bergstaðastræti 27, undir bíl á mótum Faxagötu og Geirsgötu. Eaðir telpunnar-hafði sótt hana til móður hennar á vinnustað. Hann reiddi telpuna á hjóli en missti vald á því í umferðarþrengslunum. Bíll rann á hálku og lenti á hjól- inu. Telpan varð undir honum og mjaðmargrindarbrotnaði. Faðir hennar og bílstjórinn gerðu sér ekki grein fyrir meiðslum telpunn ar. Þeir kölluðu hvorki á lögreglu né sjúkralið, heldur fluttu telpuna í bílnum á læknavarðstofuna. Hún liggur nú á Landsspítalanum. Rann sóknarlögreglan óskar eftir vitnum að þessum atburði. Þeir, sem hafa í hyggju að halda áramófabrennur, verða að sækja um leyfi til þess hjá lögreglunni, svo sem áður hef- ur tíðkast. Umsækjendur skulu snúa sér til lögreglunnar með þessar beiðnir í síma 14319 og verður beiðnum þar svarað allt til 30. des n. k. Umsækjendur skulu lýsa staðn- um og skýra frá hvar hann er og hvort þar hafi verið haldin brenna. Einnig skulu þeir tilnefna ein- hvem ábyrgan mann fyrir brenn- unni. Tilnefndir hafa verið af lög- reglunnar hendi, Stefán Jóhanns- son, varðstjóri, og frá slökkvilið- inu Leó Sveinsson, brunavörður, til að meta hvort hægt sé að halda brennur á hinum umbeðnu svæð- um og líta eftir bálköstunum. Hafa þeir úrskurðarvald í því efni. Lögreglan beinir þeirri beiðni til foreldra, að minna börn sín á að hafa ekki við hönd nein eldfim efni í sambandi við hleðslu bál- kastanna og kveikja ekki í þeim fyrr en lögreglan veitir leyfi til þess. Þá vill lögreglan vekja athygli á tilkynningu slökkviliðsstjóra um sölu skotelda samkvæmt 152. gr. bmnamálasamþykktar - fyrir Reykjavík. Að þeir kaupmenn, sem fá leyfi til að selja skotelda (flug- elda og skrautljós), geymi þá í öruggri geymslu. Framhald af 5 síðu. rðaskiptum milli þeirra Páls. Það er eins og lesandinn sé allt í einu kominn til þeirra og andi að sér þanglyktinni eða skynji sumar- rökkrið færast yfir ströndina. Það er góður inngangur að samræðun- um, því að lesandanum finnst jafn vel hálfvegis, að hann sé þarna með í slagtogi. Frá sjónarmiði þeirra, sem lesa bók sér til skemmtunar, er aftur á móti fulllengi dvalizt við lýsing- ar á erlendum hljómlistarmönnum þeim, sem Páll stundaði nám með eða hann kynntist á dvalarárum sínum í Þýzkalandi. En á hinn bóg inn var að sjálfsögðu skylda .höf- undar að gera rækilega grein fyrir listamannsferli Páls, því að ein- mitt hann hefur ráðið því, að þessi bók var skrifuð. Eg held, að það sé ekki skrum, þótt spáð sé, að margir muni lesa þessa bók sér til ánægju og skiln ingsauka, og þökk hafi höfundur- inn fyrir þá nýjung, sem samtals- bækur hans eru í bókmenntum íslendinga. J.H. Jólatré" iFramnajo 9 siðu 1 ábyrgð. — T.d. keypti ég danskt blágreni í fyrra. Þetta voru nokkur tré, 60 cm. stór, og þau kostuðu þá 30 danskar krónur. En íslendingum þótti líka dýrt að kaupa þær af mér seinna, — sagði Þorgrímur. Þegar við kvöddum, sagði hann við okkur: — Þessi eini hektari er bú- inn að byggja þetta hús — og benti um leið á snoturt íbúðar- húsið í miðjum reitnum. — Og hann hefur staðið undir bílnum líka. — KÓPAVOGSBÚAR Hef opnað rakarastofu að Neðstutröð 8. TORFI GUÐBJÖRNSSON, rakari. Simi 18-93-6 Þrjú tíu Afburða spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í sérflokki, gerð eftir sögu ELMORE LEONARDS. GLENN FORD VAN HEFLIN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Frankie Lane syngur titillag mynd- arinnar „3:10 to Yuma“. Blaðaummæli Þjóðviiians: „Þetta er tvímæialaust langbezta myndin í bænum í augnablikinu". Halló Piltar, halló stúlkur Hin bráðskemmtilega mynd með LOIS PIRMA og KEELY SMITH Sýnd kl. 7. Hörkuspennandi og vel gerð ný, frönsk sakamálamynd, er fjailar um eltingaleik lögreglunnar við harðsoðinn bófaforingja. Danskur texti. SHARLES VANEL DANIK PATTISSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Komir pú til Heykiavíkur þð er vinafólkið og fjörið i Þórscafé Guðlaugur Einarsson Freviugötu 37 siiru 19740 Málflutningsstofa Auglýsið í Tímanum IIAF’N ARFIRÐl Sími 50-1-84 Pétur skemmtir Fjörug músikmynd í litum. Aðalhlutverk: PETER KRAUS Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1-14-75 Beizlaðu skap þitt (Saddle thé Wind) Spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd. ROBERT TAYLOR JULIE LONDON JOHN CASSAVETES Aukamynd: FEGURÐARKEPPNI NORDUR- LANDA 1961. Sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðganga. Simi 32-0-75 Dagbók Önnu Frank CENtUHV-FOX prntnlt ■ GEORGE STEVENS' production starrlng MILLIE PERKINS THÉ DIARYOF ANNEIRANK CINemaScoPE Heimsfræg amerísk stórmynd i CinemaScope, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu og leikið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd Kí. 5, 7 og 9 Miðasaia frá kl. 4 Fjölbrevtt úrvai. Nýtízku húsgögo Póstsendum AXEL EYJÖLFSSON SkiphoitJ 7 Simi 10117. Enn má heita samgöngulaust við Raufarhöfn Raufarhöfn, 9. des. Enn má heita samgöngu- laust um Melrakkasléttu vegna skemmdanna, sem urðu á veg- inum milli Blikalóns og Sig- urðarstaða í ofviðrinu um daginn. Þessi vegarkafli hefur aðeins verið sléttaður með ýtu. Jeppar hafa skrönglazt yfir hann, en olíubílar komast hvergi. Nokkr- ir bændur hér eystra eiga lanir á túni vestur í Leirhafnarlandi Þeir geta ekki sótt heyið, og er þetta til mikils óhagræðis. Fjárskaðar urðu hér ekki sem neinu nemur í ofviðrinu, en bænd ur hafa verið að leita heiðar fram til þessa. Stutt er síðan smala- menn komu með 30 kindur fram- an úr heiði. — J. Á.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.