Tíminn - 28.12.1961, Síða 1
Magnús á Frosta-
stöðum skrifar
fréttabréf.
Sfá biaðsíðu 7.
ELDSVOÐI í KÓPAVOGI
Á ANNAN DAG JÓLA
Þessi mynd var tekin á annan í
jólum, þegar unniS var aS
siökkvistörfum á Borgorhoits-
braut 30 í Kópavogi. Slökkviliðs-
mennirnir voru komnir upp á
þakið, en fóló, sem komið hafði
á vettvang, stendur álengdar hjá
iögregluþjóninum, sem gætlr
þess, að enginn ryðjist of nærri.
Kjaftshöggin féllu
og kvenfólkið öskr
aéi við Þórskaffi.
Sjá baksíðu.
Nóg orka,
ef vatnið
leggur
í gær hamlaði íshröngl og
jakaburður úr Úlfljótsvatni
eðlilegu vatnsrennsli að hverfl
um rafstöðvarinnar við íra-
foss. Varð af þessum sökum
rafmagnslaust á orkuveitu-
svæði Sogsins um tíuleytið í
gærmorgun, og hafði allt svæð
ið ekki fengið rafmagn fyrr
en um hádegisbilið.
f gærmorgun var fjórtán stiga
frost fyrir austan og strekkingur,
sem gerði það að verkum, að
mikið ísihröngl safnaðist á Úlf-
Ijótsvatn. Þegar vatnsrennslið var
aukið að hverflum írafossstöðv-
arinnar um morguninn, þarst ís-
hröngl og krap með því og festist
á ristunum, sem eru hverflunum
til hlífðar. Við það minnkaði
vatnsrennslið að hverflunum svo
mikið, að stöðin varð óstarfhæf,
og lenti þá allt álagið á Stein-
(Franihald á 11. síðu).
Innbrot á jólanótt
framið á Akranesi
Klukkan 10,17 um morgun-
inn annan jóladag var slökkvi-
liðið kvatt að Borgarholts-
braut 30 í Kópavogi. Þar er
Tunglferö
von bráðar
NTB-Lontlon, 27. desember.
í kvöld birtist um það frétt
í enska blaðinu Evening Stand-
ard, að Sovétríkin hafi í hyggju
að framkvæma fyrsta skrefið til
tunglferðar manna þegar í byrj
un janúar. Blaðið segir, að
brezkir vísindamenn séu vissir
um, að sovézkir starfsbræður
þeirra hafi fundið aðferð til að
setja saman utan andrúmslofts
jarðar eldflaugarhluti, sem skot
ið hefur verið upp áður sitt í
hverju lagi.
Brezku vísindamennimir
benda á, að tilraunir Sovétríkj-
anna á Kyrrahafi með eldflaug-
ar hafi aðallega miðað að því
að skjóta einstökum eldflaugar
hlutum út í geiminn. Ef skjóta
á mönnuðu geimfari til tungls-
ins frá jörðu, krefst það óhemju
mikillar orku. Mestur hluti
þeirrar orku sparast, ef eld-
flauginni er skotið frá stað ut-
an gufuhvolfsins.
Evening Standard segir einn-
ig, að Sovétríkin telji sig þrem-
ur árum á undan Bandaríkjim-
um hvað undirbúning tungl-
flauga snertir.
einlyft íbúðarhús með sam-
byggðum bílskúr, þvottahúsi
og miðstöðvarklefa.
Mikill eldur var í bílskúrnum
og miðstöðvarklefanum. Volks-
wagenbifreið, sem stóð í skúrnum,
var dregin út logandi og hélt
áfram að brenna, eftir að hún kom
undir bert loft. Bifreiðin er talin
gersamlega ónýt.
Slökkvistarfið tók hálfa aðra
klukkustund. Bílskúrinn, miðstöðv
arklefinn og samliggjandi her-
bergi skemmdust mikið. íbúðarhús
inu var bjargað. Sex menn vöktuðu
húsið fram til klukkan tvö um dag
inn.
NTB-París, 27. desember.
Efnahagssamvinnustofnun Evr
ópu (OECD) gaf í dag út hina
árlegu skýrslu sína um efna-
hag íslands. Er í skýrslunni
skorað á meðlimaríkin að losa
um hindranir á innflutningi til
þeirra frá íslandi.
f ársskýrslunni er lögð á það
þung áherzla, að íslendingum sé
Orsakir brunans eru ekki fylli-
lega ljósar. Gert er ráð fyrir, að
eldurinn hafi átt upptök í mið-
stöðvarklefanum og komizt þaðan
inn í bílskúrinn gegnum glugga á
millivegg.
j
Slökkviliðið var kvatt út fimm
sinnum á Þorláksmessu, en þá var
ekki um eldsvoða að ræða nema
íkviknun í bát við höfnina. Þar
varð fljótlega slökkt. Á jóladag
var ein kvaðning og tvær á annan
í jólum. Þá var aðeins um lítil-
ræði og misskilning að ræða nema
bruninn í Kópavogi, sem fyrr get-
ur. Hvergi' kviknaði í út frá jóla-
trjám. Slökkviliðið taldi þetta ró-
leg jól.
nauðsynlegt að reisa atvinnulíf-
inu víðtækari undirstöður ,jafn-
framt því sem útflutningur verði
aukinn og nýjar vörutegundir
fluttar út. Þetta eT nauðsynlegt
til að tryggja stöðuga efnahags-
lega framsókn.
Takmarkaðir möguleikar
Ef fslendingum á að takasí
þetta, verður fjárfestingin í land
inu að aukast mjög mikið öll
næstu árin, segir í skýrslunni.
Á jólanótt var framið inn-
brot á Akranesi og stolið tals-
verðum peningum, sjónauka,
riffli og skotfærum. Þjófarnir
eru enn ófundnir. Lögregluna
vantar upplýsingar.
Á jólanótt var framið innbrot í
Veiðarfæraverzlun Axels Svein-
Vegna hinna takmörkuðu mögu-
Ieika landsins verða fslendingar
að velja fjárfestingarsviðin af
mikilli vandvirkni og framkvæma
fjárfestinguna eftir þaulhugsaðri
áætlun.
í skýrslunni segir enn fremur,
að hin þátttökuríkin í Efnahags-
samvinnustofnuninni verði að
styðja þetta með því að leggja
ekki hindranir fyrir íslenzka út-
flutninginn.
björnssonar á Akranesi. Verzlun
þessi er neðst við Suðurgötu
Þjófarnir hafa sýnilega ætlað að
ná úr rúðu á geymsluhúsi', sem er
áfast við verzlunina, en ekki tek-
izt það og brotið rúðuna að neð-
an og skriðið inn í geymsluhúsið.
Þaðan hafa þeir komizt inn í verzl
unina og stolið þar 2000 krónum
í peningum, sjónauka, riffli og
skotfærum. í verzluninni hafa þeir
síðan náð í kúbein og spennt upp
hurðina að skrifstofunni, þar sem
þeir hafa náð í smávegis af pen-
ingum. Ekki virðast þjófarnir hafa
sótzt eftir áfengi né tóbaki, því að
brennivínsflaska, sem geymd var
i skrifstofunni, hafði aðeins verið
færð úr stað og ekki hefur orðið
vart við, að sígarettum hafi verið
stolið og er það mjög óvenjulegt,
þegar um innbrot er að ræða.
Er lögreglan ók þarna fram hjá
um miðnætti á aðfangadagskvöld,
var allt með kyrrum kjörum, en á
jóladagsmorgun hafði innbrotið
verið framið. Ekki er talið ólik-
legt, að skipverjar af hollenzku
skipi, sem lét úr höfn á Akranesi
á jóladagsmorgun, hafi verið við
þetta innbrot riðnir.
Lögreglan á Akranesi biður fólk
sem kynni að hafa orðið vart við
mannaferðir þarna í kring um
nóttina, að gera sér aðvart.
Jólin hafa að öðru leyti verið
róleg og friðsæl á Akranesi. Dá-
lítið snjóaði rétt fyrir jólin og á
annan í jólum var talsvert mikil
snjókoma, svo ófærð var. —G.B.
Skýrsla OECD um
éslenzkan efnahag
Stórauka veréur fjárfestinguna. — Opnaéir markaSir fyrir íslenzkar vörur?
/