Tíminn - 28.12.1961, Qupperneq 4
ALLIR ÞURFA AÐ LESA
Sönnu ástarsögurnar i
heimilisblaðinu SAilil ÍÖSN
Munið kostaboð okkar:
S40 bls. fyrSr aðeins 75 kr.
er þér gerizt áskrifandi að fjölbreyttu og skemmtilegu
blaði sem flytur auk þess:
Bráðfyndnar skopsögur, fróSlega kvennaþætti, skák
þætti, bridgeþætti, margvíslegar skemmtiaetraunir,
stjörnuspár fyrir alla daga ársins, snjallar greinar
o. m. fl.
10 BLÖÐ Á ÁRI FYRIR AÐEINS 75 KR.
og nýir áskriíendur fá einn árgang í kaupbæti, ef ár-
gjaldið 1961 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi
pöntunarseðil:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgjaldið 1962 75 kr. (Vinsam-
legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun.)
Nafn .
Heimili
Utanáskríft okkar er SAMTÍÐIN Pósthólf 472. Rvík
til skattgreiðenda í Reykjavik.
Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn
hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að
greiða þá upp hið fyrsta.
Athugið, að eginarskattur, slysatryggingagjöld og
almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarbær við
næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd
fyrir áramót.
Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast
eftir áramótin.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
Arnarhvoli.
LOKAD
vegna vaxtareiknings, föstudaginn 29. og
laugardaginn 30. desember 1961.
SAMVINNUSPARISJÓÐURINN
Ohreinn- pottar og oönnut. fit-
agii vaskai. íhrein o-iðker werða
gljáandi þegar bið Bla* Vim kemm til skjalanna Þetta
kröftuga hreinsunareím evðir t'itu s emni sekúndu. mni-
neldur efm. sem fjarlægn einnig þraláta bletti. Hið Bláa
Vim hefur ferskan ílm. mniheldur einnig gerlaeyði. er
drepur ósýnilegar sóttkveíkjur Notið Blárt Vim við
allar erfiðustu oreingernmgar Kaupið stauk i dae
VIÍA er fljótvirkasf við
eyðingu fitu og bietta
Erfið
hreinsun
þarfnast VIM
lilvalið við úreinsun potta,
panna. eldaváJa. vaska Daðkera,
veggflisa og ailra hremgernmga
• húsmu.
100
nýjar, ólesnar bækur, sem
komu út núna fyrir jólin,
seljast með gríðarmiklum
afslætti vegna þrengsla í
búðinni.
Hér er einstakt tækifæri.
Fornbókaverzlun
KR. KRISTJÁNSSONAR
Hverfisgötu 26. Sími 14179.
Vetrarmaður
— má vera unglingspiltur
— óskast að Seljabrekku
um nokkurn tíma. — Sími
um Brúarland.
TILKYNNING
Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank-
anna í Reykjavík lokaðar föstudag og laugardag,
29. og 30. desember, 1961.
Auk þessa verða afgreiðslur aðalbankanna og úti-
búanna í Reykjavík lokaðar þriðjudaginn 2. janúar
1962.
Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjald-
daga föstudaginn 29. dejsember, verða afsagðir
laugardaginn 30. desember, séu þeir eigi greiddir
eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann
dag.
Landsbanki íslands
Búnaðarbanki íslands
Utvegsbanki íslands
IðnaSarbanki fslands h.f,
Verzlunarbanki íslands h.f.
'A
T f M I N N, fimmtudaginn 28. desember 1961.