Tíminn - 28.12.1961, Page 8

Tíminn - 28.12.1961, Page 8
Ferskeytlan Flugáætíanir Er þeir höföu siglt nokkra stund, gaf Eiríkur merki. Hann kallaði til Hallfreðar og Ervins, sem voru á hinum bátnum. Þeir áttu að láta líta svo út, að þeir hefðu s'iglt á brott, en þegar þeir væru komnir úr sjónmáli, skyldu þeir sigla til baka í stórum boga og koma hin- um megin að Hjaltlandi. Eiríkur var svo niðursokkinn í hugsanir sínar, að hann tók ekki eftir, að gamall hermaður nálgaðist stýri- manninn. Þeir litu hvor á annan. — Þegar ég gef merki, breytirðu stefnunni, sagði gamli maðurinn. Stýrimaðurinn kinkaði kolli til samþykkis. — Einn starfsmanna hans var myrtur, Finnst þér það, ekki undarlegt? hann ekki forvitinn? en hahn virðist engan áhuga hafa á að — Jú, auðvitað. En hvað ertu að — Ég býst við, að hann viti, hver vita, hver gerði það eða hvers vegna. reyna að uppgötva? Hvers vegna er framdi moröið. ísafjarðar og Homafjarðar. — Þriðjudaga er flogið til Egils- staða um Akureyri, Vestmanna- eyja og Sauðárkróks. — Miðviku daga er flogið til Vestmannaeyja, Húsavíkur um Akureyri og ísa- fjarðar. — Fimmtudaga er fl'ogið til Kópaskers og Þórshafnar um Akureyri, Vestmannaeyja og Ak- ureyrar síðdegis. — Föstudaga er flogið til Akureyrar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Klausturs, Fagur hólsmýrar og Homafjarðar og Akureyrar síðdegis. — Laugar- daga er flogið til Húsavíkur um Akureyri, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Akureyrar um Sauðárkrók síðdegis. — Sunnudag er flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Flugáætl- un þessi giidir fyrir veturinn. —Við verðum að fara, áður en hann drepur okkur. — Settu bílinn í gang. Fljótur nú! — Ég vil stanza og reyna að snara hestinn. — Og láta hann ráðast á okkur? Nei, þakka þér fyrir. Ég er búinn að fá nóg af þessum brjálaða hesti. Við höld- um áfram Vinningsnúmer í happd-rætti Krabbameinsfélags íslands er 1754. Happdrættið er bílahapp- drætti og er Volkwagenbifreið vinningur. Eigandi þessa númers má vitja vinnings síns á skrif- stofu Krabbameinsfélagsins Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundinum, sem vera átti þriðju- dag 2. jkn., er frestað til mánu- dagsins 8. jan. Peningagjafir, sem hafa bo-rizt til Vetrarhjálparinnar: N.N. kr. 500, T.B. 100, Sólveig og Árni 100, N.N. 100, Eggert Kristjánsson og Dorte Danielsen átti að útlosast í gær í Walkom. Skaansund fór 17. þ.m. frá Leningrad áleiðis til íslands. Leitaði hafnar í Noregi vegna vélarbilunar. Heeiren Gracht er í Leningrad. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Langjökull er á leið til' Reykjavíkur. Vatnajök- ull er á leið til Reykjavítkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Rotterdam 26.12. fer þaðan til Hamborgar. Detti- foss kom til Ðublin 26.12. fer þaðan til New York. Fjallfoss er í Leningrad, fer þaðan til Reykja víkur. Goðafoss kom til Reykja- víkur 24.12. frá New York. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 22:00 annað kvöld 23.12 til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 20.12. frá Leith. Reykjafoss fer frá Ant- werpen 27.12. til Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss fer £rá New York 28.12. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer fré Hull 27.12. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss kom til Rotterdam 26.12. fer þaðan til Hamborgar, Oslo og Lysekil. Oft hef ég saman orðum hnýtt einum mér til gleSi; þaS er annars ekki nýtt, Flugfélag íslands h.f.: Vetrar- aS íslendingar kveSi. áaetlun: Á mánudögum er flogið Kolbeinn Högnason, KollafirSi. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Sif Huld Sigurðar- dóttir, skrifstofustúlka, Hring- braut 41 og Gísli Sigurðsson, pípul.m., Brávallagötu 44. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Þuríður Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarkona, Laugavölluim, Reykjadal, S.Þing. og Björgvin Haraldsson, Stóragerði 22, Rvík. Á aSfangadag jóia opinberuðu trúlofun sína Erla Magnúsdóttir, Barmahlíð 14 og Kristján Péturs- son, Álfheimum 32. Á aðfangadag opinberuðu trúlof- un sína Jóhanna Kristinsdóttir frá Bfldudal, starfsstúlka hjá Póst- og símaþjónustunni á Sel- fossi og Hörður Vestmann Árna- son, Dalbæ, Gaulverjabæjarhr. — Enn fremur Valgerður Kristins- dóttir frá Bfldudal, símamær, Sel fossi og Sigursteinn Steindórsson bankamaður, Selfossi. í dag er fimmtudagur- inn 28. des. Barnadagur Tirngl í h'ásuðri kl. 5,12. — Árdegísflæði kl. 9,25. Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturlæknir í Keflavik 28. des. er Arnbjöm Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði dag- ana 28.—30. des. er Eiríkur Björnsson. Næturvörður dagana 28.—30. des. er í Reykjavíkur Apóteki. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Hol'tsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 §[§ 0 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Siglu- firði Jökulfell er í Ventspils. Dís- arfell fór 24. þ.m. írá Gdynia á- leiðis til Austfjarðahafna. Litla- fell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er í Gufu- nesi. Hamrafell fór 26. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Fréttat'dkynrLÍngar Co. 1000, S. 200, Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar 350, Eim- skipafélag Reykjavikur h.f. 2000, Ó.P. 100, Þ. Þorgrímsson og Co. 500, Timburv. Völundur 1000, Slippfélagið í Rvík 500, Almemi- ar Tryggingar 500, Z.S. 300, Daní el Þorsteinsson kr. 1000, Ágústa Vigfúsd. 100, Ónefndur 300, María kr. 10, Sigga, Magga og Matty 1000, G.B. 100, N.N. 100, Björn Jónsson 100, X. 100, Stein- þór Jónsson 150, Kristján Kristj- ánsson 100, Sæmundur 100, J.B.P. 500, Byggingavörur 500, Verk- færa -og Járnvörur 200, G. Þ. 100, N.N. 100, N.N. 100, Jónína Sigurðard. 150; Heildv. Haralds Árnasonar 2500, NN. 100, N.N. 100, Jóhanna Ámadóttir 100, R.J. 100. — Með kæru þakklæti, Vetr- arhjálpin í Reykjavík. Söfn og sýningar Iðnsögusýningin í bogasal þjóð- minjasafnsins verður á ný opin nú á mill'i jóla og nýárs. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, ei opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4. Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13,30—16,00 Þjóðminjasafn Islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl 1,30—4 eftir hádegi. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólahús inu Opið alla virka daga kl. 13— 9. nema laugardaga kl 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju götu 27. er opið föstudaga kL 8 —10 e. h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. - Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl 5—7 Les- stofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga kl. 2—7. — Útlbú Hólmgarði 34: Op ið alla virka daga kl 5—7 nema iaugardaga - Utibú Hofsvallal götu 16: Opið kl 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30. Fyrir fullorðna kl 8,30—10. Útivistartími barna: Samkvæmt iögreglusamþykkt Reykjavikur er útivistartími barna sem hér seg- ir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. - Börn frá 12—14 ára til kl. 22 TÍMINN, fimmtudaginn 28. desember 1961. 8

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.