Tíminn - 28.12.1961, Side 9
DÆMALAUSIfa? aS Snati hafI ekki heyrt
Fimmtudagur 28. desember:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
9.10 Hádegisútvarp.
12.25 Fréttir og tilk.
13.00 Á frívaktinni“; sjómanna-
þáttur (Sig.ríður Hagalín).
15.00 Síðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir. — Tónl.
17.00 Fréttir — Tónleikar.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Guðrún Steingrímsdóttir).
18.20 Veðurfregnir.
18 30 Lög úr kvikmyndum.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Erindi: Um sumarauka
(Magnús Már Lárusson
prófessor)
20.30 Jólaópera útvarpsins:
„Hans og Gréta“ eftir Eng-
elbert Humperdinck Flytj-
endur: Þuríður Pálsdóttir,
Sigurveig Hjaltested, Guð-
björg Þorbjarnardóttir,
Hulda Valtýsdóttir, Eygló
Viktorsdóttir, Guðmundur
Jónsson, kvennakór og Sin
fóníuhljómsveit íslands.
Hljómsveitarstjóri: Jind
rich Rohan. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. Þýð
andi: Jakob Jóh Smári.
21.45 Saga jólatrésins (Jóhann
Hannesson prófessor flyt-
ur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Þáttur frá Perkins blindra-
skólanum í Boston: F-rá
sögn Bryndísar Víglunds-
dóttur og söngur skóla-
barna
22.50 Djassþáttur (Jón Múli
Árnason).
23.20 Dagskrárlok.
Frá SÍBS: Fjöldamargar ráðning
arbárust í barnagetraun og verð-
launamyndagátu í blaðinu
„Reykjalundur“, flestar réttar.
réttar. Dregið var um verðlaunin
og hlutu verðlaun fyrir barna-
getraunina Guðrún M. Sigurðar
dótti-r, Langeyrarvegi 16a, Hafn
arfirði. Magnús Óskar Ingvars
son, Tjörn, Sandgerði, og Elísa
Anna Friðjónsdóttir, NeðriHól'i,
Staðarsveit, Snæfellsn — Fyrir
myndagátu Guðrún Þ. Stefáns
dóttir, Helgamagrastræti 12, Ak-
ureyri, Halldór Ólafsson, Hveris-
götu 60a, Reykjavík og Eiríkur
Guðmundsson, Hjarðarhaga 24,
Reykjavik. — Vinningarnir hafa
verið póstlagðir.
Krossgátan
/ % 3 T
b
7 % |ÉfÉ 9
/O
# f! m /Z
m, m /3 m
/r
480
Lárétt: 1. ílátið, 6. bókstafur, 7.
öðlast, 9. fangamark, 10 hryggð-
um, róms. tala, 12. fer til fiskjar,
13. bæjarnafn, 15. súgi
Lóðrétt: 1: hnettirnir, 2. erlent
blað, 3. skrifaði, 4. felirtöluend-
ing, 5 mótbárur, 8. illur andi, 9.
sonur, 13. hreyfing, 14. 1 við-
skiptamáli.
Lausn á krossgátu nr. 479
Lárétt: 1. Brekkan, 6. frá, 7.. ló,
9 il, 10 darkaði, 11 ur, 12 an,
13. mas, 15. skýrari.
Lóðrétt: 1. Baldurs, 2. ef., 3.
krakkar, 4 ká, 5. nálinni, 8. óar,
9 Iða, 13 mý 14. SA.
GengisskrcírLÍng
Kaup Saia
i sterlingsp 120,65 120,95
1 Bandar.dóll 42,95 43,06
100 N kr. 602,87 626,20
x00 danskar kr 624,60 626,20
100 sænsk. kr 830,85 833,00
100 finnsk m 13,39 ’ 13,42
100 fr frankar 876,40 878,64
100 belg. frank 86.28 86,50
100 pesetar 71,60 71,80
100 svissn fr 994.yl 997,46
100 V.-þ mörk 1 074,06 1 076.82
100 gyllini 1.193,26 1 196,32
100 tékkn kr 596.40 598.00
1000 lírur 69,20 69,38
100 austurr. sch 166,46 166,88
œE£Sr-T..lSaSEa2S^'í-rSÆ
Sími 1 14 75
Jólamynd 1961:
Tumi þumall
(Tom Thumb)
Bráðskemmtileg ensk-amerísk
ævintýramynd i litum.
RUSS TAMBLYN
PETER SELLERS
TERRY-THOMAS
kl. 5, 7 og 9
Simi 22 1 40
Tvífarinn
(On the Double)
1
V
m ■ v - *
7$m
>
1
BráðskemmtOeg, amerísk gam-
anmynd tekin og sýnd í Techni-
color og Panavision
Aðalhlutverk:
DANNY KAYE
DANA WYNTER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 32 0 75
Gamli msðurinn
og hafiS
(•itb Fellpe Pazos Harry Belljver
Afburða vei gerð og áhrifa
mikil amerísk kvikmynd í lit
um ,byggð á Pulitzer og Nób
elsverðlaunasögu Ernests Hem-
ingway’s „The old man and the
sea.“
kl. 5, 7 og 9
Sfmi 11 1 81
Síðustu dagar Pompeii
(The last days of Pompeii)
Stórfengleg og hörkuspenn
andi, ný, amerísk ítölsk stój
mynd í lítum og Supertotal
scope, er fjallar um örlög borg
arinnar, sem lifði í syndum og
fórst i eldslogum.
STEVE REEVES
CHRISTINA KAFUFMAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
19 S 23 I
Sim’ 1 15 44
Ásfarskof á skemmti-
ferö
(Holiday for Lovers)
Bráðskemmtileg amerísk Cin-
emaScope-litmynd.
Aðalhlutverk:
CLFTON WEBB
JANE WYMAN
kl. 5, 7 og 9
Simi 1 13 84
Klunohausen í Afríku
Sprenghlægilega og spennandi,
ný, þýzk gamanmynd i litum
— Danskur texti.
PETER ALEXANDER,
ANITA GUTWELL
kl. 5, 7 og 9
(Bonjour Tristesse)
Ógleymanleg, ný, ensk amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope,. byggð á metsölubók
hinnar heimsfrægu f.rönsku
skáldkonu Francoise Sagan,
sem komið hefur út i íslenzkri
þýðingu. Einnig birtist kvik-
myndasagan í Femina undir
nafninu „Farlig Sommerleg".
DEBORA KERR
DAVID NIVEN
JEAN SEBERG
kl. 5, 7 og 9
Simi 16 4 44
ECocð.lah'ai
Afbragðs skemmtileg, ný ame
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
ROCK HUDSON
DORIS DAY
kl 5, 7 og 9
H.rífandi og ógleymameg ny
amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope. Gerð eftir met
sölubókinni: „The day they
gave babies away“
GLYNSS JOHNS
CAMERON MITSCHELL
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagnaferð úi þækjar
götu ki 8.40 og til baka trá bió
tnu ki il.
iíi^
wódlHhOsið
Skugsa-Svelnn
— 100 ÁRA —
eftir Matthías Jochumsson
Sýningar í kvöld-og laugar-
dagskvöld kl. 20
UPPSELT
Næstu sýninga þriðjudag
og fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Aí
Gamanteikurinn
Sex eSa 7
Sýning í kvöld kl. 8,30
Kviksandur
Sýning föstudagskvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala i Iðnó f.rá kl.
2. Sími 13191.
i-iatnarfirði
Simi 5Ö i 84
Pre^furinn og iamaöa
stúlkan
Úrvais litkvikmynd.
Aðalhlutverk:
MARiANNE HOLD
RUDOLF PRACH
kl. 5, 7 og 9
Slm» 50 / 4V
Barorbesnan frá
ben
SÆSONENS DANSKE F0LKEK0MED1E
iscenesatsf ANNELISE REENBERG \
optagei i EASTMANC0L0R méd
MARIA GARtAND • 6HITA N0RBY
DIRCH PAS5ER • OVE SPRO60E
leikm af úrvaislejkurunum:
GHiTA NÖRBY
DIRCH PÁSSER
OVE SF .OGÖL
Sýnd kl. 6^30 og'9%
T í MIN N, fimmtuðaginn 28. desember 1961.
9