Tíminn - 28.12.1961, Page 11
eröu jafntefli á
Urslit í 1. deild skozku knatt-
spyrnunnar á laugardaginn urðu
þessi, en tveimur leikjum varð
að fresta.
Dundee Utd.—Patrick 3—5
Falkir'k—Hearts 0—2
Hiberian—Dunfertine 1—2
Kilmarnock—Motherwell 1—2
Raith—Rov.—Celtic 0—4
Rangers—Aberdeen 2—4
St. Johnstone—Th. Lanark 1—2
St. Mirren—Dundee 1—1
Eins og sjá má af þessum úr-
slitum, eru mörg þeirra mjög ó-
vænt — og nær eingöngu er urn
útisigra í deildinni að ræða. ís-
iandsfarar St. Mijrren og Dundee
mættust að þessu sinni og fór
leikurinn fram á leikvelli St.
Mirren i Paisley, Love Street.
Hinn andlegi einstefnu-
akstur
■ H ' smnalrt aí ö stðii i
sannast og háleitast. Nútíminn hef
ur engan rétt til að troða sínum
sjónarmiðum upp á framtíð'ina og
getur það heldur ekki.
Ástæðan er einföld:
Hæfileikar manna til að dæma
um, hvað er sannleikur, eru ekki
fullkomnir. Og þeir. sem telja sig
komna í höfn rétttrúnaðarins, eru
engin undantekning frá þeirri
reglu, Maðurinn sjálfur með öll-
um takmörkunum sínum er alltaf
mælikvarðinn á það, sem hann
hyggst dæma. Þannig er Esra Pét-
ursson sjálfur mælikvarðinn á
sína trú. Hans trú er ekki al-
sönn, nema hann sé alsannur sjálf
ur ,alfullkominn. — Vill hann
halda því fram, að svo sé? —
Hans trú er vafalítið öðru vísi en
en hún var fyrir tíu eða tuttugu
árum, og hann hefur engan rétt
til að fullyrða, að trú hans verði
eins eftir tíu eða tuttugu ár og
hún er nú. Hans trú er vafalaust
eins og stendur það háleitasta og
göfugasta, sem hann telur sig
þekkja, og hæflr honum sjálfum
bezt í svipinn, en meira hefur
hann ekki leyfi til að fullyrða. Auð
vitað er hann alltaf að breytast
eins og aðrir menn. Þess vegna
neyðist hann til að leita. Jafnvel
líf hans og lífsreynsla er leit, og
hann getur ekki verið viss um,
hvað hann finnur að lokum.
Það er öllum fyrir beztu að
nefna hlutina réttum nöfnum:
Það, að vilja troða trú sinni upp
á aðra menn — af því að hún
hljóti að vera betri en þeirra trú
eða trúleysi og hæfi þeim betur
af því að hún hæfði einum — er
þjónusta við lygina en ekki sann
leikann. Og trú þess manns, er
það gerir, er ekki sönn trú, ehld-
ur blindni. Blindnin er fóstra
hræsninnar, sem gengur um í
skrúðklæðum heilagleikans, og í
nafni þeirrar hræsni hafa margir
helztu stórglæpir sögunnar verið
drýgðir. Brúnó var brenndur á
báli, af því að hann vildi leita á
sviðum, þar sem trúarbragðavald
hafarnir þoldu enga leit. Sókra-
tes var látinn drekka eitur, af
því að hann þorði að hrófla við
hefðhelguðum lífsskoðunum sam-
tíðarinnar. Og Jesús frá Nazaret,
hvers orðum Esra Pétursson flagg
ar svo mjög, var krossfestur. Og
með þjónustu við trúarlegt ein-
ræði er enn verið að krossfesta
hann og kenningar hans um jafn
rétti og bræðralag mannanna.
(Greinin hefur beðið birt-
ingar alllengi vegna rúm-
leysis í blaðinu).
Þetta var hörkuleikur og varð
jafntefli, 1—1, og er St. Mirren
því þriðja liðið á þessu keppnis-
tímabili, sem nær stigi af Dundee,
en það lið hefur enn sex stiga
forustu í deildinni. Mörkin komu
j með þriggja mínútna millibili í
fyrri hálfleik. Dundee skoraði á
undan, en Fernie jafnaði fyr’ir
St. Mirren. Þá má geta þess, að
Willy Reid, sem verið hefur fram
kvæmdastjóri St. Mirren nokkur
undanfarin ár, hætti hjá félaginu
í síðustu viku, og réðst sem
framkvæmdastjóri enska 2. deild-
ar liðsins Norwich fyrir 2500 r
punda ár'slaun. Við starfi hans hjá
St. Mirren tók Ron Flavin, sem
var þjálfari liðsins um lengri
tíma, en hafði nokkrum dögum
áður en Reid hætti, ráðizt sem
framkvæmdastjóri Ayr United.
Þessi leikur á laugardaginn var
því hinn fyrsti hjá St. Mirren und
ir hans stjórn, og má segja, að
byrjunin hafi verið góð. Þegar
skozka útvarpið sagði frá leiknum
á laugarda.ginn minntist það ekk-
j ert á Þórólf Beck, enda aðeins
lítillega talað um leikinn.
Glasgow Rangers tapaði nú
öðru sinni á heimavelli sínum og
ardaginn
það fyrir Aberdeen. Tapið kemur
ekki á óvart, þegar þess er gætt,
að fjóra framlínumenn (allt lands-
liðsmenn) vantaði í framlínu Rang
ers, en þeir voru allir meiddir, og
léku varamenn í þeirra stað. Hitt
stóra liðið í Glasgow, Celtic hefur
átt miklum uppgangi að fagna
síðustu vikurnar, og verður nú
greinilega aðalkeppinautur Dun-
dee um meistaratignina.
Celtic
Kilmarnock
Rangers
Motherwell
Partick
Th. Lanark
Dunferline
Hearts
Dundee Utd.
Aberdeen 16
St. ‘ Mirren
Raith Rov.
Hiberian
St. Johnston
Falkirk
Airdrie
Stir'ling
nú þannig:
16 10 2 4 44-10 22
16 8 4 4 40-32 20
14 8 3 3 37-19 19
16 8 3 5 39-27 19
16 9 1 6 36-32 19
15 9 2 5 33-24 18
16 7 4 5 30-22 18
14 8 2 4 28-22 18
16 7 2 6 34-34 16
6 6 2 8 29-35 14
16 5 3 8 27-38 13
16 4 3 9 27-36 11
16 4 3 9 26-43 11
16 13 2 1 56-25 28
16 4 2 10 15-29 10
15 3 3 9 29-43 9
15 2 2 11 14-41 6
Fréttabréf
íjbn
manna, sem trúa því og vita að
þjóðin getur og vill lifa sjálfstæðu
menningarlífi og að landið býr yfir
nægum möguleikum til þess að
veita öllum börnum sínum lífvæn-
lega efnahagsafkomu og gerir það,
ef hönd er höfð í hagga með því,
að hver maður fái „réttan skerf
sinn og skammt“. Kjördæmabylt-
ingin tefur að sönnu þessa þróun,
enda var það m. a. tilgangurinn
með henni, en að þessari niður-
stöðu dregur samt fyrr en seinna,
þjóðarþörf ýtir þar á eftir. Það er
ekki hvað sízt hlutverk kjördæma-
sambands Framsóknarmanna að
létta þennan róður og það mun
það líka gera. —mhg—
Launajöfnuður
1 Framh ai 16 <íðu i
Tímakaup samkv. 3. gr. 3. mgr.
hækkar úr kr. 18,95 um kr. 0,63
í kr- 19.58.
C. Samningur milli félagsins og
bæjarstjórmar Reykjavíkur, dags.
1. júlí 1961. Tímakaup skv. 3. gr.
2. mgr. breytist skv. A.
D. Samningur félagsins við Mjólk
urstöðina dags. 15. júní 1961. Mán
aðarkaup skv. 2. gr. hækkar úr
kr. 3792,00 um kr. 114,90 í kr.
3906,90 (fyrstu 2 árin) og mánaðar
kaup kr. 3981,00 hækkar um kr.
120.75 í kr. 4101,75 (eftir 2 ár).
E. Samningur félagsins við rikis-
stjórnina dags. 12. nóv. 1942. Tíma
kaup skv. 3. mgr. 2. gr. breytist
samanber A.
F. Samningur félagsins við kvik-
myndahúsaeigendur dags. í okt.
1959. Tímakaup skv. 3. gr. 1. mgr.
breytist samkv. A.
Á kaup þetta greiðist álag vegna
eftirvinnu, næturvinnu og helgi-
dagavinnu samkvæmt samningun-
um.
Kauphækkun þessi kemur til
framkvæmda frá og með 1. janúar
1962.
Kjaftshöggin
(Framhaln ai 1« siBu'
innan dyra. Veður var gott, og
margir aðvffandi í bílum fyrir
utan samkomuhúsin þegar hleypt
var út. Dyraverðir í Þórskaffi af-
hentu flöskur, sem þeir taka af
mönnum, um leið og þeir fara út
aftur, og byrja þá flestir á að fá
sér slurk. Skrílslæti utan við hús-
ið eru tiltölulega algeng undir
slíkum kringumstæðum, en á
föstudagskvöldið keyrði um þver-
bak Mikill aðsúgur var gerður að
lögreglunni, sem átti erfitt með að
athafna sig. Strákar sprengdu púð
urkellingar, kvenfólkið öskraði og
k.iafts'höggin féllu sitt á hvað í
þvarginu.
Hlaut HöfucS launum
• Kramhain .=> 'iöu
mínútur. Auðvitað þurfti að
gæta þess vel, að dansinn yrði
ekki ósæmilegur fram úr hófi,
en þrátt fyrir alla viðleitni
fundu sum atriði ekki nóð fyrir
augum siðgæðisvarða kvikmynd-
anna í Hollywood.
Það var þó ekki allt beinlínis
ósæmilegt, sem þeir kröfðust að
klippt yrði úr dansatriðinu. T.d.
Nóg orka
(Framhaln at i síðu >
gríms- og Ljósafossstöðinni svo
snögglega. að þær urðu einnig
óvirkar.
Í Reykjavík var rafmagnslaust
frá 10—11. en rafmagn var komið
á allt raforkukerfið klukkan
tólf
Búizt var við, að það þyrfti að
grípa til rafmagnsskömmtunar síð
degis í gær á orkusvæðinu, en af
því varð þó eklci.
VafniS tekið aS leqgja
Um hádegið var farið að lygna
eystra og vatnið tekið að leggja,
enda frostið óbreytt fram eftir
degi og var orðið fimmtán stig
um kvöldið. Leggi vatnið stöðvast
jakaburðurinn ,og ætti þá vatns-
rennslið að geta orðið með eðli-
legum hætti. Ef hins vegar hvess
ir og myndast meira ís'hröngl. má
búast við vaxandi erfiðleikum á
því að halda hverflunum gang-
andi.
Vörður : nótt
Hópur starfsmanna við ísafoss-
stöðina vann í gær að því að
hreinsa ís frá ristunum, en mjög
erfitt er um vik að losa jakana,
sem eru við þær, þvi að vatns-
þucginn, sem hvflir á þeim er svo
mikill. Munu starfsmennirnir
halda vörg við ristamar í nótt og
reyna að koma í veg fyrir, að
vatnsrennslið stöðvist.
kom fram snákur í einum hluta
dansins, sá hluti var klipptur úr
vegna þess, að sumu fólki geðj-
ast ekki að snákum í kvikmynd-
um, nema hún sé gerð af Walt
Disney.
Mildll ótti var við, að kristi-
lega hugsandi fólk mundi mót-
mæla, hversu mikið var gert úr
dansi Salome, en sá ótti reynd-
ist ástæðulaus. Fólk hafði yfir
nógu öðru að kvarta.
Vélbáturinn HÖFRUNGUR AK104
12 rúmlestir er til sölu eins og hann er nú á sig
kominn 1 skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðs-
sonar, ísafirði.
Nánari upplýsingar um bát og vél gefur Marsellíus
Bernharðsson.
Tilboð, er grei-ni verð og líklega greiðsluskilmála,
óskast send atvinnumálaráðuneytinu, Heykjavík,
fyrir 13. janúar n. k.
Atvinnumálaráðuneytið,
22. desember 1961.
Að gefnu tílefni
skal vakin athygli á því, að bannað er, samkvæmt
lögre.elusamþykkt Reykjavíkur, að sprengja svo-
kallaða kínverja, púðurkerlingar og aðrar þess
háttar sprengjur á almannafæri, enda er fram-
leiðsla þeirra og sala óheimil hér í umdæminu.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. desember 1961.
Sigurjón Sigurðsson.
FRAMTÍÐARSTARF
Óskum að ráða sem fyrst dugmikinn ungan mann
til þess að veita forstöðu nýrri grein iðnaðar.
Góð undirstöðumenntun þ. á m. nokkur tungu-
málakunnátta er nauðsynleg, vegna starfsundir-
búnings erlendis.
Starfsreynsla á sviði iðnaðar, einkum í sölustörf-
um, er kostur en ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S.,
Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD S.I.S.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir til barna minna, tengdasona og
allra annarra ættingja, kirkjukórs Staðarhóls-
kirkju, ungmennafélögum í Stjörnunni og öllum
öðrum kunningjum, sem heiðruðu mig á sextugs-
afmæli mínu 5. desember með heimsóknum, fögr-
um gjöfum, heillaskeytum bréfaskriftum og sím-
tölum og gerðu mér með því daginn ógleymanleg-
an.
Guð blessi ykkur öll.
Kristján Ó. Jóhannsson,
Litla-Múla, Dalasýslu.
FósturmóSir mín
Ingveldur Þorsteinsdóttir,
Laugardalshólum,
andaðist í sjúkrahúsinu á Selfossi a3 kvöldi 24. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna
Oddný Ingvarsdóttir.
T í MIN N, fimmtudaginn 28. desember 1961.
11
V \ ' K \ . \