Tíminn - 13.01.1962, Blaðsíða 5
K. V F PJ-'lí C 5? D
Halldóra Halldórsdóttir
frá Valdastöðum
í dag fer fram að Reynivöll
um í Kjós, jarðarför Halldóru
Halldórsdóttur frá Valdastöð
um. Hún andaöist á sjúkra-
húsi í Reykjavík 5. þ. m. eftir
fárra daga legu, 82 ára aö
aldri.
Það er ekki tilgangurinn
meö þessum fáu orðum aö
rekja hér sögu Halldóru. Hún
lét ekki mikið yfir sér í lif-
anda lífi, frekar en fjölmarg
ar aðrar íslenzkar sveitakonur
og ólíklegt er að henni væri
greiði gerður nú með því að
rekja sögu hennar opinber-
lega. En við, sem þekktum
hana að góðu einu í áratugi
og áttum sambúð með henni
árum saman, hljótum þó að
kveðja hana í síðasta sinn.
Halldóra giftist Þorkeli Guð
mundssyni. á Valdastöðum í
Kjós. Þar hófu þau búskap og
bjuggu þar. Þangað til Þor-
kell dó 1918. Þau eignuðust
7 börn. Komust 5 þeirra til
fullorðins aldurs og eru öll
gift og búsett í Reykjavík.
Halldóra hélt áfram búskap
á Valdastöðum, meðan börnin
voru að komast upp. Eftir það
fluttist hún til Reykjavíkur
og bjó bar í skjóli barna sinna
til æviloka.
Svo sem nærri má geta,
varð Halldóra að bola kaldan
gust lífsrpvnslunnar .Ekklu-
árin urðu löng oe erfið En
skaneerð hennar var einstæð
og brekið furðulegt.
TJm nokkurt skeið dvaldist
hún á héimiM nkkar hióna
og mun sú dvöl heenar verða
okkur og börnnm nkkar lengi
ljúf og minnisst.mð Prúð-
m°unska tieuuar st.iiline og
góðvild ti.l alls og allra var
alltaf hin sama Trv«o-ð h°nn
ar og vinátta tii ævi.loka var
fölskvalaus. og umhvggja
hennar fyrir börnum sínum
og barnabörnum vaj1 eins og
hún eetur orðið hjá góðum
mæðrum.
Hvenær sem Halldóra kom
á heimili okkar. var sem hún
flvtti með sér hlvian vorblæ,
svo var lund hennar bvð og
viðmótið innilegt Varfærni
og gætni í orðum hennar og
atferli var til fvi'irmyndar,
ekki sízt fyrir börn og upp-
vaxandi æskulvð.
Það fer ekki hiá þvi að oft
hafi Halldóra orðið að leggja
á sig mikla vinnu. og margs
konar fyrirhvggju. ekki sízt
meðan hún stiórnaði heimili
og búskap sem ekkja. Ekki
laeði hún vinnuna á hilluna,
bótt, fiölskvldan dreifðist og
áhvegiur hennar minnkuðu,
o? vinnandi var hún fáum dög
um fvrir andiát sitt Líklegt
er að bað hafi ekki sízt verið
vinnan, er veitti Halldóru það
brek. er til þurfti. til að sjá
sér og sínum svo giftulega far
borða, sem raun varð á. Þenn
an árangur verka sinna sá
hún fyrir löngu og það hefur
verið henni hamingja.
Við hiónin ásamt fiölskyldu
okkar kveðiurn Halldóru Hall
•Tórsdóttur með innilegu þakk
lætj og erum bess fullviss, að
eins og hún flutti öðrum yl,
svo nýtur hún yls frá þeirri
nýárssól, er yfir henni mun
, ávallt skína. S. E.
MO -ið skilar
HVÍTASTA
ÞVOTTI
O M O þveginn þvottur stenzt alla athugnn og gagnrýni
— vegna þess að O M O hrcinsar burt hvern snefil af
óhreinindum. og meira að segja óhreinindi sem ekkí
sjást með berum augum. Misiitur þvottur fær biartari og
fegurri lit en hann hefur nokkru sinni haft áðui eftir að
hann hefur verið þveginn úr O M O
OMO framkalhr fegurstu litjrua-um l&ið oq þad kreínsöir
X-OMO es/lC-8860 * %
Og þvr náh/œmar
sem þið atímgsð
því betursjáið
þið-að
Hafnarfjörður
Símstöðin í Hafnarfirði flytur afgreiðslu sína og
skrifstofur í hið nýja hús pósts og síma að Strand-
götu 26, sunnudaginn 14 janúar 1962.
Frá sama tíma leggst öll afgreiðsla niður í gömlu
símstöðinni, Austurgötu 11.
Stöðvarstjóri.
TÍMINN, laugardaginn 13. janúar 1962.
5