Tíminn - 13.01.1962, Page 11

Tíminn - 13.01.1962, Page 11
 ‘ m wJmWNOBÍ — Magga vill ekki grafa til1 Kína með okkur. Henni finnst DENNI DÆMALAUSI (toS|1na,eflt að 9rafa 09 ,eiðinle9tL í ágæfri grein, er Óskar Jónsson fy.rrv. afþm. skrifaði i Tímann fyrir nokkru síðan, um sjúkrahús ið á Selfossi, þar sem hann meðal annars gerði grein fyrir fjölda ágætra gjafa, sem sjúkrahúsinu hafa borizt rá einstaklingum og félögum, þar nefnir hann mjög fullkomið fæðingarrúm, sem sé gjöf frá Kvenfélagi Hvetagerðis. Þetta er ekki allskostar rétt, þótt Kvenfélag Hveragerðis hafi fært sjúkrahúsinu ágætar gjafir eins bg mörg önnur kvenfélög í Ár- nessýslu, þá er umrætt fæðingar- rúm gefið af „Minningarsjóði Jón- ínu Eiriksdóttur ljósmóður í Hveragerði“. Minningarsjóður þessi er stofn aður af konum úr Hveragerði og Ölfusi, og þær hafa safnað fé í hann. Minningarsjóðurinn er sjálf stætt fyrirtæki og hefur sína eig- in stjórn. — Þetta leiðréttist hér með. „Heiður þeim sem heiður ber“. 10. jan. 1962. Teitur Eyjólfsson 22.00 22 10 24.00 eftir Henrik Ibsen, i gerð Arthurs Miller. Þýðandi: Árni Guðnason cand. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. Gengisskrán.lng 1 sterlingsp. 1 Bandar.doll 100 N kr 100 danskar kr 100 sænsk kr. 100 finnsk m 100 fr frankar 100 beig. frank 100 pesetar 100 svissn f-r 100 V.-þ. mörk 100 gyllinr 100 tékkn kr 1000 lirur 100 austurr. sch Kaup 121,07 42,95 602,87 624,60 829,85 13,39 876.40 86.28 71,60 994,91 1.075,17 1.193,26 596.40 69,20 166,46 Sala 121,37 43,06 626,20 626,20 832,00 13,42 878,64 86,50 71,80 997,46 1.077,93 1.196,32 598,00 69,38 166,88 Krossgátan. Laugardagur 13. janúar: 800 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurftregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12 25 Fréttir og tilkynningar. 12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 16.00 Veðurfregnir. — Bridge- þáttur (Stefán Guðjohn- sen). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Charlotta Hjalta- dóttir velur sér hljómpl. 17.40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni útvarps- ins. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka-Knútur“ eftir séra Jón Kr. ísfeld; XIII. — Sögulok (Höfundur les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Söngvar í iéttum tón 19.10 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Endurtekið jólaleikrit út- varpsins: „Þjóðníðingur* / 2. 3 5" WM 7 k WW/ b i /o // W/Zf m m /3 /y É /r 493 Lárétt: 1 höll(ef ) 6 fara 7 her- sveitir 9 rómv. taia 10 ákærir 11 tveir sérhljóðar 12 danskt tíma- rit 13 forfeður 15 greinaflokkur. Lárétt: 1 lítill og grannur maS ur 2 egypzkur guð 3 klæðst við- hafnarbúriingi 4 samtök 5 ekki nokkru sinni 8 því næst 9 skraf 13 forfaðir 14 fangamark. Laurn á krossgátu nr. 492 Lárétt: 1. Tímanum, 6. ála, 8. lá, 9. ku, 10. drabbar, 11. Ra, 12. M. A., 13. óma, 15. nálanna. Lóðrétt: 1. tildran, 2 má, 3. Ala- bama, 4. NA, 5. maurana, 8. ára, 9. Kam, 13 ól, 14. an. KMBSHEi SlmJ : 14 75 Simi 1 14 75 Borgin eilífa — Arrivaderci Roma— — Seven Hills of Rome — Söng- og gamanmynd tekin i Rómaborg, i litum og Technirama. MARIO LANZA Sýnd kl. 7 og 9 Tumi þumall Ævintýramyndin með RUSS TAMBLYN Sýnd kl 5 Síðasta sinn. Simi 22 1 40 Suzie Wong Amerísk stórmynd ' í iitum, byggð á samnefndri skáldsögu, er birtist sem framhaldssaga i Morgunblaðinu Aðalhlutverk: WILLIAM HOLOEN NANCY KWAN Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Simi 32 0 75 Gamii maðurinn og hafið Sýnd kl. 9 Næst síðasta sinn. Skrímslið ! í Hólaf|al!i A HORROR BEYOND BELIEF! TERRCR BEYOND COMPARE! Ný, geysispennandi amerísk CinemaScope-mynd í Iitum. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 11 1 82 Verðlaunamyndln Flótti í hlekkjum (The Defiant Ones) ' Hörkuspennandi og snildarvei gerð, ný, amerísk stórmynd, er hlotið hefur tvenn Oscar-verð- laun og leikstjórinn Stanley Kramer fékk verðlaun hjó blaða gagnrýnendum New York blað- anna fyrtr beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjórn Sidney Poitier fékk Silfurbjörnin á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir leik sinn. Sagan hefur verið framhaids- saga i Vikunni. TONY CURTIS SiDNEY POITIER Sýnd kl 5 7. 9 og 11,15. Bönnuð börnum Siml 1 15 44 „Party Girl“ Afar spennandi og skemmtileg ný, bandarísk sakamálamynd i litum og CinemaScope, gerist á „gangster“tímum Chicagoborgar ROBERT TAYLOR CYD CHARISSE LEE J COBB Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slmi I 13 84 Glæfraferð (Up Periscope) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope JAMES GARNER EDMOUND O'BRIEN Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm: 16 4 44 Ko&Sahfal Afbragðs skemmtileg ný ame risk gamanmyna i iitum og CínemaScope ROCK HUDSON DORIS DAY Kl 5, 7 og 9 KÖpÆÓlGSSIO Siml 19 1 85 Örlagarík jói Hrifandi og ógleymanleg ný, amerlsk stórmynd f litum og CinemaScope Gerð eftir met sölubókinni: „The day they gave babies away“ GLYNiS JOHNS CAMERON MITCHELL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Fáar sýningar eftir. ÍÆJÁRBiP Matnarfirði Simi 50 1 84 Presfurinn og lamaða stúlkan (Jrvals litkvikmynd Aðalhlutverk: Sýnd kl. 7 og 9 )j Æ ÞJODLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Sýning i kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20. UPPSELT. Næstu sýningar miðvikudag, föstudag og laugardag kl. 20. Húsvörðurinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. Leikfélag Reykiavíkur Stmi 1 31 91 Kviksandur Sýning sunnudagskv. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó frá kl. 2. — Sími 13191. Slmi 18 9 36 Ást og afbrýði Geysispennandi og mjög umtöl- uð ný, frönsk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin á Spáni. Leikstjóri er Rodger Vadlm, fyrrverandi eiginmaður hinnar víðfrægu Birgitte Bard- ot, sem leikur aðaihlútverkið á- samt Stephen Boyd og Alida Valll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. I Simi 50 2 49 Barónessan frá benzínsölunni SÆSOHENS DANSKE F0LKEK0MEDIE iscenesaf af ANHELISE REEHBERQ ..................... fiaronessm fm FENZINTANKCN optagetl EASTMANC010R med MARIA 6ARLAND ■ GHITA N0RBY DIRCH PASSER • OVE SPROG0E Framúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd i litum, leikin af úrvalsleikurunum: GHITA NÖRBY DIRCH PASSER Sýnd kl. 5 og 9. Happdrættisbíllinn Hin bráðskemmtilega mynd með JERRY LEWIS Sýnd kl. 3 teiýsmgasími Tímans 19 - 5 - 23 TÍMINN, laugardaginn 13. janúar 1962. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.