Tíminn - 13.01.1962, Síða 16

Tíminn - 13.01.1962, Síða 16
Laugardagur 13. ianúar 1962 MILUÓNAR SJÓÐ- ÞURRÐ ST AÐFEST MiSvikudaginn 10. þ. m. skýrði Tíminn frá meintri sjóSþurrS hjá rafveitu Hafnar- Loynjhreyfilngin OAS, sem alltaf er a3 minna á sig meS ýmsum hætti, bæSi í Frakklandi og Alsír, gerSi franska rithöfundinum Jean Paul S rtre heldur betur rúmrusk um síSustu helgi. Þeir sprengdu stóra sprengju í átta hæða fjölbýlishúsi, þar sem Sartre býr, í Rue Bonaparte. HurSir hrukku af stöfum og húslS óíbúSarhæft eftir. — Myndin sýnir frönsku lögregluna á staSnum rétt eftlr atburSinn. (Ljósmynd: Politiken). Rúmrusk fjarðar, sem taliS var að næmil um einnj milljón króna. Reikn-] ingar rafveitunnar höfðu þá verið til ýtarlegrar endurskoð- unar, en engar lögfræðilegar ráðstafanir höfðu verið gerð- ar. Málið hefur nú verið lagt fyrir bæjarfógeta og tveir starfsmenn rafveitunnar úrskurðaðir í gæzlu- varðhald, þeir Sigurður Magnús- son, gjaldkeri og Einar Einarsson, innheimtumaður, en lalið er, að þeir eigi sök á fjárdrættinum. Blaðið átti tal við bæjarfógeta Hafnarfjarðar í gær og skýrði hann frá eftirfarandi: — Eftir há- degi í dag (12. þ. m.) barst bréf frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar, þar sem óskað er eftir rannsókn vegna meintrar sjóðþurrðar hjá rafveitu Hafnarfjarðar. Bréfinu fylgdi skýrsla löggiltra endurskoðenda, þar sem talið er, að sjóðþurrðin nemi um einni milljón króna. Tal- ið er, að tveir starfsmenn rafveit- unnar eigi sök á sjóðþurrðinni. Rannsókn hófst þegar í stað, en hefur ekkert leitt í Ijós enn sem komið er. Tveir menn hafa verið I úrskurðaðir í gæzluvarðhald. — Bæjarfógetinn kvaðst ekkert I frekar hafa um málið að segja að jsvo stöddu. Fjárdrátturinn mun hafa verið rekinn allt til ársins 1957, en grun- ur um sjóðþurrð kom upp í des- ember s.l. Löggiltur endurskoðandi rafveitunnar hóf þá að yfirfara reikningana og tók rafmagnsreikn- inga, sem venjulega eru í höndum innheimtumanna, í sína vörzlu. Ránnsóknin leiddi í ljós, að jnikið fé vantaði í kassánn. Strax eftir áramót bárust bönd- in að innheimtumanninum og gjaldkeranum, og var þeim þá vik- ið frá störfum. Innheimtumaðurinn á 4—5 ára starfsferil að baki, en talið er, að hann eigi stærri hlut í meintum fjárdrætti. Gjaldkerinn hefur starfað hjá rafveitunni nær tvo áratugi. Talið er, að hann hafi byrjað að draga sér fé eftir að innheimtumaðurinn fór að vinna hjá rafveitunni. Málsrannsókn var ákveðin á lok- uðum fundi bæjarstjórnar í fyrra- kvöld. Svohljóðandi auglýsing frá raf- veitu Hafnarfjarðar birtist í dag: Störf gjaldkera og innheimtu- manns eru laus til umsóknar. Þorfinnur Kristjánsson Nýlátinn er í Kaupmannahöfn Þorfinnur Kristjánsson, prentari. Þorfinnur er löngu þjóðkunnur hér heima, þótt hann hafi lifað og starfað alllengi úti i Kaupmanna- höfn. Hann iak fyrr á árum prent- iðn á Eyrarbakka og stóð þar að myndarlegri blaðaútgáfu, síðar vann hann að prentverki og rit- störfum í Reykjavík, áður en hann fluttist út. Þar hefur hann lengi rekið vísi að fiéttastofu um íslenzk efni og gefið út blað, er nefndist Heima og erlendis og er merkilegt fyrir margar sakir. Sjálfsævisaga Þorfinns kom út hér í Reykjavík fyrir örfáum árum. Félagsmálaskóli Fundur á mánudaginn kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Eiríkur Pálsson, skattstjóri, flytur erindi um fund- arsköp. Ath. breyttan fundarstað. Sementssalan MKU Sala á sementi innanlands hefur BH minnkað um 34,6% síðan 1958 1958 1961 74.000 tonn 61.500 tonn Rýrnun: 32.500 tonn 3d.fi o/„ Samdráttarstefna ríkisstjórn- arinnar birtist í mörgum mynd- um. Þótt þörfin fyrir íbúðabygg- ingar í sveit og við sjó fari að sjálfsögðu vaxandi með fólks- fjölguninni, hefur samdráttar- stefnan náð sér þar niðri eins og annars staðar. Þar hefur samtímis verið að 1958 um 94.000 tonn 1959 — 84.000 — 1960 — 70.000 — 1961 — 61.500 — verki lánasamdráttur, óðadýrtíð, vaxtaokur og kjaraskerðing. Sementssala innanlands hjá Sementsverksmiðju ríkisins á undanförnum árum gefur nokkra hugmynd um þróunina á þessu sviði, en innanlandssala sements hefur verið þessi und- anfarin þrjú ár: Rýrnun frá 1958 10.000 tonn = 10.6% 24.000 — = 25.5% 32.500 — = 34.6% VIDREISN AD VERKI Sementssalan hefur því dreg- izt saman um meir en þriðjung á þremur árum. Þarna vantar ekki hraðann — niður á við! Þetta mun eiga að heita „jafn- vægi í þjóðarbúskapnum” á „viðreisnar“-máli. En hvað seg- ir unga fólkið, sem vill stofna heimili og byrja sinn búskap? — Hvers konar jafnvægi skapar það í búskap þess, að geta ekki eignast þak yfir höfuðið? Á þremur valdaárum núver- andi stjórnarflokka hefur sem- entssala innanlands rýrnað sam- tals um 66.500 tonn miðað við árið 1958. Það er meira en öll sementssalan var á síðasta ári. Ef „viðreisnin“ hefði ekki lagt sína lamandi hönd á möguleika fólks til íbúðabygginga hefði mátt byggja um 2.660 meðal- íbúðir úr því magni af sementi, sem nemur sölurýrnuninni á undanförnum þremur árum. Þannig er „uppbyggingarstefna" núverandi stjórnarflokka.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.