Alþýðublaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐÖBEAÐIÐ .hennar: Reyjtjavík, pósthóif 62, en símí 236, kl. 1—3 e. h. £I* *m daiglrats í&g vej|Iit(a. Næturlæknir er í nótt Maggi Magnús, Hvg. 30, sími 410. Kveikja ber á bjfreiðum og reiðhjóluni í 'dág og til mánudagskvölds kl. 51 i e. m. Heilsufarsfréttir. , (Eftir símtali viö héraðsiækn- inn.) Hér í Reykjavík er heilsu- farjö líkt og um fyrri helgi, í betra meðallagi. Engar nýjar far- aóttir, en dálítið um kvef, nokk- ur hálsbólga og eigi alllítið um niðurgang. Öld er í dag, síðan sjóorrustan mikla varð á Navarióhöfn á Mó- reuskaga á Grikklandi. Það er einna öruggust höfn [>ar við íand til varnar fyrir áföllum sjávar og veðra. Þar lágu pá 82 tyrknesk og egypzk skip. Var par á her höfuðfjenda og kúgara Grikkja. Herskip Englendinga, Frakka og Rússa, 26 að tölu, kómu |>ar að skipunum og vörnuðu peim brott- farar. Varð par hörð orrusfa. 55, skip af Tyrkjaflotanum voru ó- nýtt, og 6 púsundir manna fór- ust og féllu. Enn getur að líta flök af mörgum skipanna par niðri í djúpinu. Togararnir. „Þóróliur* kom af vaiðurn í gatr með 700 kassa ísfiskjar, en „Tryggvi gamli“ frá Englandi. „Þórólfur" fór aftur i gær, átti að vera á „veiðum panga.ð til á morgun og íara síðan tii Eng- Jands. Verjð er að búa „Jón for- seta“ á veiðar, og mún hann fara í dag. Eimreiðin, •* 3. hefti p. á., er komin út fyrir nokkru, allfjöibreytt að efni. Jak- ob Thorarensen yrkir par um Stephan G.; Haraldur Níelsson rit- sr um trúna á Jesúm Krist, guðs son, í Ný'ja testamentinu; kvæði er par eftir Guðmund Friðj. bg heitir „Griðastaður“; ritstjórinn, Sveinn Sigurðsson,- bendir á nýja heimsskoðun, [’.ar sém er anda- hyggjan og skoðanjr dr. Helga •Péturss; sá höfundúr birtir tvær ritgerðir, og heitir önnuf „Voðinn og vörnin", en hin „Áríðandi við- leitni*'; béndir hann í hinni fýrri á yfirvoiandi voða, er pó ' megi gera við; tekur hann mikið af um, að hann fari með rétt mál, - ,,og muncli ég par vilja við leggja eigi að/eins hö’fuð mitt, heldur iíf mitt að eilífu, ef slíks væri kostur“; Skúli Skúlas’on lýsir barattu pjóðánna um afl ol- funnar í fjóðlegri grein; ritstjór- mn veitir lesendunum •mekk ungverskra skáldhókmenta með pýðitigu a' skemtiiegri smásögu ungverskri; Jón Leifs tónlistarrit- höfundur ritar nokkur orð um snilljnginn Beethoven og pýðingu á erfðaskrá lians með sýnishorni af rithönd hans; „Bréf um merka bók“ eru í lieftinu, og hafa ]>au farið milli dr. Sigfúsar Blöndals og Sig. Kristófers Péturssonar, en bókin er „Hrynjandi íslenzkrar tungú“; birtist aðdáanlegur á- pugakraftur í bréfi Kristófers, og man paö pó ritað af honum pjáðj- um bánameini; Baldur Sveinsson lýsir „Grettissundi Erlings Páls- sonar“ vel;’ Jóhannes úr Kötlum birtir kvæði, en á eftir pví koma fög „Fjölnis“-manna hjnna yngrí, ,,raddir“ og „ritsjá“. Hagskýrslur íslands. Af peim eru nýútkomnar fiski- skýrslur og hlunninda árið 1924 og búna&arskýrslur ár.ð 1925. Bagi er að pví, hversu skýrsl- ur pessar eru alt af á eftir tím- anuin. Þyrfti ef til viil að auka fjárveitingai’ til Hagstofunnar í eitt skifti, svo að hún gæti náð sér upp og fylgst siðan fram- vegis með tímanum um útgáf'- una. Misprentun er búin til að eins úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvél fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundi. Einkasalar I. Hs*ymléMss©n & ICvaran. fijött og vel af hendi Ieystar. Fíelölsjólaverkstæölö, Óílmsgotu 2. EegnfrakBíap nýkomnir, margar tegundir og lítir. Mfairaaður ódýrastur í bænum. Mest úrval. ■or 'trom t r » Voruhusið. úr ull og silki, Aliimtnium var í auglýsingu frá V. B. K. og Jóni Bjömssyni & Co. í priðju- dagsbláöinu. Þar stóð Sieviot, en átti auðvitaö að vera Cheviot. BKveIdúlfs“-togarafrétt, Guðmundur Guðmundsson frá Nesi, sem verið heíir skipstjóri á „Þórólfi" frá pví, að togarinn kom fyrst hingað til lands, fqr af skip- Inu í gær, aifarinn að sögn. Þeg- ar skipið var að fara. tijkynti hann hásetunum, að peim væri sagt upp atvi.nnunni á skiplnu, pegar pa’ð kæmi aftur frá Eng- aftur, pví að annar skipstjóri komi á skipið, og ráði hann sér háseta. Ágúst Bjarnason, fyrr skipstjóri á „Gulitoppi", hefir skipstjörn á „,Þóróifi“ í pess- ari Englandsför. Leiksýningár. „Gíeiðgosinn“ verður leikinn í kvöicl, en , Abraham" annað kvöld. Vetrarboði. ísskæni er lagt yfir Reykjavík- urtjörn. ísfisksala. „Hafste.inn" hinn vestíirzki hefir selt afia sinn i Englandi fyrir 877 stpd. Verkakonur! Munið fúnd félagsins ykkdr kl. 8Va i kvöld í Báruhúð, uppi. Átta stunda vinnudegi hefjr verið komið á við kynd- ingúna í gásstöðinni. Bæjarstjórnarfundur er í kvöid; 8 mál eru á d.ag- slcrá, par á meðal ný skipim fá- tækrainála, og er fátækranefndin margir litir. VerzL Alfa. Bankastræti 14. klofin um tiilögurnar, og Austur- valiar- og Vallarstrætis-málið enn á ný. St. „Skjaldbreið.“ Fundur annaö kvöid. Félagar og innsækjendur mæti kl. 8. - Á eftjr íundi verður böggiaupp- boð, kaffi drukkið, leikinn gam- anieikur, lesið upp og margt fleira til skemtunar. Systur! Mætið allar og gefið böggla. /V. Veðrið. Hiti mestur 1 stig, minstur 5 stiga frost. Hægt og purt veður. Loftvægishæð yfir Jslandi og GrænTandi. Otlit: Hægt og bjart veður víðast hvar á landinu. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýfingum í Aipiðublaðið eigi síðar en kl. 10Va pann dag, sem pær iiga að bjrtast, en helzt dag- inn áður. • • » 1 Góðtemplarasíúku er taljð að í ráðí sé að stofna við ðlfusárbrú á sunnudaginn. Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar -- 4,551/2 1C0 kr. danskar — 121,90 100 kr. sænskar 122,57 1C0 kr. norskar 119,83 100 írankar franskir - 18,04 100 gyliini hollenzk— 183,34 100 gullmörk pýzk — 108,80 Pottar kr. 2,15 Katiar — 5,60 Pönnur — 1,70 Skaftpottar — 2,20 Ausur — 0,75 Hitaflöskur — 1,65 Sigurður Kjartansson, Laugavegi „20 B. — Sími 830. n“------------------------------1 Heilræði eitir Meni’ik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabiið- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. Útsala á brauöum og kökum frá Alpýðubrau’ðgerðinni á Fram- nesvegi 23. Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendizr að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Voharstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. RLtstjóri og ábyrgðarmaður ____ Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.