Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 3
 Hér sjást sýnishorn af framlcFSslu Ðlindravlnafélagslns Minnst 30 ára afmælis Blindravinafélagsins Hiim 24. janúar srli minntist Blindra'vinafélag íslands 30 ára afmælis síns. Fyrsti formaður fé- lagsins var Sigurður Sívertsen, pró fessor. Félagið hefur lengst af starfað í Ingólfs’gtræti 16, en árig 1958 var te&ið í notkun vistheimili fyr ir iblint fólk að Bjarkargötu 8 hér í bæ. A vistheimilinu eru nú 8 fullorðnir vistmenn og auk þess' eru þar 4 drengir meira og minna. í Ingólfsstræti vinna dag- lega 10 til 12 manns við ag draga í bursta og elnnig vinna sumir við að flétta körfur. Því miður hefur blindravinafélaginu ekki gengið sala á framleiðslu sitini eins vel og skyldL Burstarnir, Castró fallinn? (Framhald at 1. síðu). herra Bandaríkjanna fór fram á það, að meðlimaríkin bönnuðu öutning vopna og skotfæra og ann ísland á móti arra mikilvægra vara til Kúbu. Ekki hef-ur enn verið tekin ákvörð un innan Nato, hvaða afstaða verð ur tekin. Flest S-Ameríkuríkin hafa áðux' sett á viðskiptahömlur gagnvart Kúbu, og Kúba hefur ver ið rekin úr Ameríkusambandinu. A allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á miðvikudaginn var felld ályktunartillaga frá Mongólíu þar sem Bandaríkin voru ásökuð im árás á Kúbu. 45 þjóðir gi'eiddu atkvæði gegn tillögu Mongólíu, en 37 með. 18 ríki sátu hjá, þar á meðal Svíþjóð og Finnland. ísland, Noregur og Danmörk voru meðal þeirra ríkja, sem greiddu atkvæði gegn tillögunni. sem þarna eru framleiddir, stand ast ef til vill ekki algjöran sam- anburð vig véldregna bursta, hvað útlit snertir, en þeir munu þó vera fullt eins endingargóðir, þar sem efnið í þá er ekki síðra en efnið, sem mótað er í verk- smiðjugerða bursta. Einnig eru burstar blindravinafélagsins eitt hvað dýrari, en þeir burstar sem inn eru fluttir. Fólagið hefur reynt að fá tollalækkun á efnið í framleiðslu sína, en hefur ekki orðið ágengt í því efni. Árig 1933 var stofnaður fyrsti blindraskólinn hér á landi. Ragn heiður Kjartansdóttir veitti hon- um forstöðu. Fyrstu mánuðina voru hemendur skólans 5, þar af 4 börn, en síðar bættust fleiri við. Enn er blmdraskóli starf- ræktur og núverandi kennari hans er Einar Halldórsson. í skólanum eru 3 nemendur, en auk þess kenn ir Einar fullorðnum tungumál og ýmislegt annað. Einar stundaði m. a. við nám í Englandi, og auk kennslunnar sér hann um bóka- gerð fyrir blinda. En félagið á nú alls um 300 bækur með blindra letri. Jernberg sigraSi (Frambald aí I siðu) ald Grönningen, Noregi, 3:05.58.3. .6) Janne Stefanson, Svíþjóð, 13:06.12. 7) Rolf Rámgaard, Sví- þjóð, 3:09.02.2. 8) Steiner, Ítalíu, 3:09.10.4 og 9) Hukulinen, Finn- landi, 3:09.35.1. BLAS ROCA — framkvæmda- s'fjóri Kommún istafiokksins. stjórnar lífinu. atvinnu FABIO GRO- BART - rltstjóri Cuba Socialista. ESCALENTEN — skipulegg jari kommúnista. RAOUL — litli bróöir: úrslitakostl. Skuggasveinar vinsælir (Framhald at 1 siðu) Hann sagði, að þess hefði ver ið farig á leit við flokkinn, að bann kæmi til Hveragerðis og sýndi þar, en úr því yrði að öll- um líkindum ekki, þar eð mjög dýrt væri að leggja út í siíka sýn ingarferð, ef aðeins væri farið á einn stað. Þá var leikarixin spurður að því, hvort ekki gæti komið til greina, að skólasveinar færu í sýningarferg um landið, í vor að loknum prófum, en fyrr er vart timi til slíks, þar eð flestir svein- anna eru úr 6. bekk Menntaskól ans og upplestrarfrí nálgast nú óðfluga. Óvíst hvað verður Hnykkti mannmum við, og spurði, hvernig blaðið hefði feng ið veður af þessu. Fékk hann það svar, að blaðamenn hefðu að- eins fúndið þetta upp af eigin hyggjuviti og fundist slík ferð að loknu prófi hin ágætasta hug- mynd. Hann sagði þá, að til tals hefði reyndar komið að efna til sýningarferðar, en ekki hefðu leik endur enn rætt það mál við leik- stjórann, Baldvin Halldórsson, né ráðamenó innan Menntaskólans, en að öllum líkindum yrðu þeir að fara á vegum skólans, þar eð leikrítið hefur verið sýnt undir hans nafni hér í Reykjavík. Einn ig kvað hann allavega óráðið, hvað skólasveinar gerðu að loknu pirófi í vor, og því ekki tíma- bært að taka ákvörðun í málinu. Útvarpsumræður á miðvikudag Útvarpsumræður frá Alþingi verða n.k. miðvikudagskvöld. Til umræðu er þingsályktunartillaga um afturköllun sjónvarpsleyfis varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þessir kúbönsku kommúnistaforingj ar eru líklegastir 'íll áhrifa á Kúba, Ragnar Asgeirsson ef Castro fellur. . Ijónsson. Búnaðarþingiö (Framhaid al l síðu) bjartsson í stað Sveins Guðmunds- sonar í Miðhúsum í Reykhólasveit, Björn . Frimannsson á Mýrum í stað Hafsteins Péturssonar á Gunn- steinsstöðum, sem er látinn, Gísli Magnsson í Eyhildárholti í stað Kristjáns Karlssonar, sem dvelst í Englandi í vetur, og Siggeirj Björnson í Holti í stað Sigmundar Sigurðssonar í Langholti. Fundurinn sendi Pétri Ottesen, varaformanni Búnaðarfélags Is- lands kveðjur sínar og góðar óskir,! en hann liggur í sjúkrahúsi. Ritar-1 ar búnaðarþings' eru sem fyrr og Ásgeir L. Innheimtur á Akranesi (Framhald af 1. síðu). Hlutdræg útsvarsinnheimta Ógreidd útsvör hafa hækkað um kr. 1 millj. s.l. 2 ár. Var upplýst á fundinum, að tvö útgerðarfyrir- tæki, m.a. fyrirtæki Jóns Ámason- ar, forseta bæjarstjórnar, skuld- uðu útsvör í 3 ár og hefðu alls engin útsvör greitt eftir að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn tóku höndum saman um stjórn bæjarins. Lögtak hafði þó verið gert í nóv. 1960. Lögtaksgerð inni þinglýst og sala auglýst í Lögb.bl. Bæjarstjóri hefði síðan stöðvað söluna 20. febx’. s.l. og lát- ið aflýsa lögtaksgerðinni í ágúst, án þess að nokkur greiðsla kæmi. Hefur það vakið mikla athygli á Aikranesi, hvemig þessir menn not færa sér völdin, og sýna bæjarfé- laginu lítinn trúnað. í tilefni af þessum upplýsingum var flutt svo- íelld tillaga í bæjarstjórninni: „Bæjarstjórn Akraness mótmælir vinnubrögðum bæjarstjóra I inn- heímtumálum Helmaskaga h.f., Ás- mundar h.f., ÞórSar Ásmundssonar h.f. og Fisklvers h.f. og krefst þess aS Innheimtan nál jafnt yfir alla gjaldendur I bænum" Tillaga þessi var felld með 7:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli. Mun sennilega einsdæmi að bæjarfull- trúar felli tillögu um það, að inn- heimtan nái jafnt yfir alla gjald- endur í bænum. Skuldasöfnun varð mikil á s.l. ári. Mörg lán hafnarinnar liggja í vanskilum og framlengt var til tveggja ára verulegur hluti af eftirstöðvum þýzka hafnarlánsins, sem greiða átti s.l. haust og næsta vor. Var upplýst á fundinum, að sú ráðstöfun kostaði hafnarsjóð kr. 800 þús. í auknum útgjöldum. Samþykkt var tillaga um stækk- u n barnaskólans. En þar horfir nú þogar til vandræða vegna þrengsla. Fannst í höfnkmi Þann 19. þessa mánaðar fannst lík Hilmars Guðmundssonar í höfh inni í Bremerfiaven, en hann týndist þar 26. desember, er hann var skipsmaður á botnvörpungn- um Frey. Lík Hilmars heitins flutti Freyr heim. Dánarorsök er talin drukknun. — Hilmar Guð- mundsson var frá Skálabrekku í Þingvallasveit. 150 þús. kr. Ián Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum húsnæðismálastjórnar. Samkvæmt frumvarpinu verða hámarkslán úr sjóðnum hækkuð úr 100 þús. kr. í 150 þúsund. — Einnig verður fjölgað um einn mann f húsnæðis- málastjórn. Þeir eru nú fjórir í stjórninni. Fyrirlestur Ing- f dag klukkan 1.30 heldur norski fornleifafræðingurinn Helge Ingstad fyrirlestur í Aust- urbæjarbíói. Mun hann ræða þar um minjar norrænna manna á vesturslóðufm og rannsóknir þeirra fornminja. ASalfundi miðstjórnar Franisóknar. flokksins var haldið áfram I gær kl. 1.30. Eystelnn Jónsson, rltari flokks Ins, fluttl skýrslu sfna og Slgurjón Guðmundsson gjaldkeri, fluttl skýrslu um fjárhaginn. Siðan hóf. ust umræður og nefndarálit. Fund Inum verður haldið áfram í dag. Myndin er af Eysteini Jónssyni að halda ræðu slna I Framsóknarhús- Inu I gær. NÝR FUNDARSTAÐUR Miðstjórnarfundur hefst í dag kl. 9.30 í félagsheimilinu að Tjarn- argötu 26. Umræður verða um stjórnmálaályktanir. TÍMINN, sunnudaginn 25. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.