Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 12
Um þetta leyti eru kjötkveðjuhátíðir (Karnival) í algleymingl í kaþólsku löndunum. Þessi mynd er frá Viareggio á (talíu og sýnir eitt skrímslið, sem slSur er að aka um göturnar með viðelgandi gleðilátum, áður en gengið er. tll föstunnar. (P »g Xt Spilað É kvöld Síðastliðið sunnudags- kvöld hélt Félag ungra Franisóknarmanna spila- kvöid fyrir unglinga í félags heimilinu í Tjarnargötu 26. Spilakvöldið var mjög vel sótt og er því í ráði að halda annað spilakvöld og verður það í Tjarnagötu 26 I kvöld kl. 8. Allir ungling- ar frá 12 ára eru velkomnir. Belewa vill til Geiieve Lagos, 24. febrúar. Balewa, forsætisráðherra Nigeríu, er reiðubúinn að taka þátt í toppfundi þeim, sem Krústjoff hefur lagt til að verði í sambandi við ráðstefn- una í'Geneve, sem hefst 14. marz. 14 STUNDA BÆJARSTJÓRNARFUNDUR Á AKRANESI: Neita að láta innheimtu ganga jafnt yfir borgara Bæjarstjórnarfundur var ákvörðun um að hafna endur- haldinn á Akranesi s.l. fimmtu dag. Hófst hann kl. 5 og stóð til kl. 7 á föstudagsmorgun með stuttu matarhléi. — Aðal- kaupum á b/v Bjarna Ólafs- syni á kr. 6 millj. en hann var seldur á nauðungaruppboði fyrir viðgerðarkostnaði íj Bretlandi á kr. 3,6 millj. 29. hröðum sfcrefum, m.a. stjórn kaup staðarins um 21%. Upp í skuldir útgerðarinnar er áætlað að greiða kr. 3,6 millj. Er það hærri upphæð en varið er til allra verklegra framkvæmda í bænum. I Dan. Agústínusson og Sig. Guð- I mundsson fluttu tillögu um, að söiuskattur frá Jöfnunarsjóði yrði áætlaður eftir réttum upplýsing- um og hækkaður imi 300 þús. og gerðu einnig breytingartillögur við __________________________________j nokkrá gjaldaliði fjárhagsáætlun- umræðu. Þá var tekin loka-1 Reksturskostnaður bæjarins eykst arinnar og lögðu til, að því fé — mál fundarins voru reikning- marz 1961. Bærinn situr eftir ur bæjarins fyrir árið 1960 og| með 18 millj. kr. skuldabagga. f járhagsáætlun fyrir árið IO,« . . . 1 Samkvæmt henni eiga útsvörin 1962, hvort tveggia til siðar. q8 hækka um kr 3 ^ eða 27%. ásamt hækkun söluskattsins - yrði varið til eftirtalinna fi’am- kvæmda: 1. Byggingu dagheimilis fyrir börn kr. 300 þús. 2. Byggingu íþróttaþúss kr. 300 þús. 3. Hækka fjárveitingu til bóka- safnsbyggingar um kr. 170 þús. 4. Til varnar landbroti við Jaðars- bakfca kr. 100 þús. Meirihlutinn felldi allar þessar tillögur. (Framfrald á 3. siöu.' Barizt viö Mont Blanc Nigería er eitt af átta hlutlaus- um ríkjum, sem á sæti á afvopnun- arráðstefnunni. Þrjú þeirra hafa samþykkt uppástungu Krústjoffs, Balewa, Nasser Egyptalandsfor- seti og U Nu, forsætisráðherra Burma. Erlander, forsætisráð- herra Svíþjóðar hefur sagzt vilja koma, ef aðrir ríkisleiðtogar mæti, og Nehni Indlandsforsætisráð- herra vill gjarna koma, en er tímabundinn á þessum tíma. Hins vegar vill Goulart Brazilíuforseti ekki koma. Árshátíðin Þeir árshátíðargestir, sem eiga eftir að vitja matar- korta sinna, sæki þau fyrir klukkan 4 í dag á skrif- stofuna í Tjarnargötu 26 — sími 15564. Enginn fundur Fundur fellur niður í Félagsmálaskólanum á morgun — mánudag — 26. febr. 523 verkamenn vinna dag- lega 15 métra sigur á hæsta fjalli Evrópu. Framkvæmdirn- ar eru miklu meira en hálfn- aðar við eina stórkostlegustu verkfræðiáætlun vorra tfma, göngin milli Frakklands og Ítalíu gegnum Mont Blanc. Til þess að grafa þessi 11—12 kílómetra tveggja akreina bíla- göng þarf að fjarlægja svo mik- ið granít, að með þvi mætti leggja gangstétt hringinn í kring um hnöttinn. Verkið kemur til rneð að kosta 1.5 milljarð is- lernzkra króna, og er samt geysi- legt afrek. Mætast í miðju fjalli Þegar Mont Blanc-göngin verða fullgerð eftir tæpt ár, verða auto strade ítaliu tengd beint auto- routes Frakklands og autobans Þýzkalands. Leiðin frá París til Rómarborgar styttist um 200 km. Frakkar og ítalir vinna sam- eiginlega að göngunum með fjár hagslegum stuðningi frá Sviss. Þeir grafa inn i fjallið, hvor frá sínu landi, og munu mætast ein hvers staðar inni í miðju fjalli. , Frakkar Aota Jumbo, 75 tonna grafvél. sem vinnur sig sjálfvirkt átta metra á dag inn í fjallið. Hin , um megin í hifru tæplega fimm j kílómetra háa fjalli nota ítalir 40 tonna vinnupall með tilheyr- andi tækjum og komast áfram 7 metra á dag. Það kostar elcki aðeins pcninga að gera göngin, heldur einnig mannslíf. Frakkar hafa misst 5 verkamenn í 4.6 kílómetra löng- um greftri sinum, en ítalir hafa misst fjóra í 3.4 km. löngum göngum. Eftir eru um þrír og hálfur kílómetri. Náttúruöflin veita heiðarlegt viðnám ítalir hafa lent í verri hlutan- um og bera hita og þunga barátt unnar. Allir verstu gallarnir í berginu hafa orðið á leið þeirra. Veggirnir springa allt í einu, þeg ar ármilljóna þrýstingur fær út- rás, ísköld flóð spretta fram úr botni gangnanna. Verkamennirn- ir vinna í mittisdjúpu vatni í ofsa hita. Um daginn sprakk skyndi lega neðanjarðará fram með ofsa legum straumi. Vegna jarðvegsins geta ítalir ekld beitt jafnstórvirkum tækj- um og Frakkar, en þeir láta samt ekkert að sjá. — Þetta er styrjöld, sagði ítalski verkfræðingurinn Ricceri um daginn, — og við höldum fast áfram, unz við get- um tekið í höndina á Frökkun- um, sem koma í gegnum fjallið úr hinni áttinni. X Menn að verki i Alpagöngunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.