Tíminn - 17.03.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1962, Blaðsíða 5
mm Lítið bara á þennan kjól! Hann er svo fallegur og hreinn, að allir dást að hon- um. Og það er vegna þess, að Omo var notað við þvott- inn. Hið sérstæða bráðhreins andi Omo-löður fjarlægir öll óhreinindi svo hæglega — svo fljótt. Omo gerir hvítan þvott hvítari og alla liti skær ari. Reynið sjálf og sannfær- ist. X-OMO 153/IC-BG4G # /T. «x .xvx r Jœp p V IB \ :|| f : ^ IfySllsfSí : pilta á aldrinum 18—25 ára, til flugvirkjanánis i LOFTLEIÐIR hafa í hyggju að aðstoða nokkra Bandaríkjunum á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást i afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2, Reykjavík og hjá umboðsmönn- um Loftleiða úti á iandi. Æskilegt er að umsækjendur hafi gagnfræða- próf, landspróf eða hliðstæða mcnntun. Umsóknir skuiu hafa borizt ráðningardeild fé- Iagsins fyrir 1. apríi n.k. 1\ OmtlDlR Tiltoð óskast $ í húsið Norðurgata 1 (Sólvangur) Seyðisfirði ásamt tvö þúsund fermetra eignarlóð. Tilboðum, þar sem greint sé verð og greiðsluskil- málar, sé skilað til rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík fyrir 1. apríl 1962. Upplýsingar um hús-: ið munu gefnar á sama stað og einnig hjá Sigurði Leifssyni, Seyðisfirði. Rafmagnsveitur ríkisins. Selfossbíó Selfossbíó Húsgögn, heintilisáhöld og góðir aukavinningar á bingóinu í kvöld kl. 21. Páskaferð m/s Heklu til ísafjarðar Skipið mun fara héðan miðvikudaginn 18. apríl kl. 20.00 beint til ísafjarðar og koma þangað kl. 09.00 á fimmtudag (skírdag). Mun skipið liggja á ísafirði í 5 daga sem hótel fyrir farþegana til mánudags (2. páskad.) kl. 18.00, en þá sigla suður og væntanlega koma til Reykja- víkur á þriðjudagsmorgun 24. apríl kl. 07.00. Fargjöld fram og til baka að meðtöldu 1. fl. fæði, eins fyrir alla, verða frá kr. 1.765.00 til kr. 2.690.00 Þetta er tilvalin ferð fýrir skíðafólk og annað fólk, sem vill bregða sér að heiman til tilbrevt- ingar, hvíldar og hressingar. Skal þess getið. að ágætt skíðafæri er nú á ísafirði og útlit fyrir að það haldist fyrst um sinn. ! Farpöntunum veitt móttaka nú þegar. MÁ ÆTÍÐ GÆÐUNUM. Kristján Fjeldsted stjórnar. Listafólk frá Rigmor Hansen sýnir twist. Carol leikur og syngur til kl. 2. Verið velkomin. NEFNDIN. Flatningsmenn óskast FISKVINNSLUSTÖÐ JÓNS GÍSLASONAR Hafnarfirði Símar 50165 og 50865. TIMINN, laugardagur 17. marz 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.