Tíminn - 17.03.1962, Page 10

Tíminn - 17.03.1962, Page 10
 mm I dag er laugardagurinn 17. marz. Geirþrúðar- dagur. Tungl í hásuðri kl. 22,20 ORKT TIL VERÐLAUNA. (Fluíf í veizlu þingmanna 9. marz) Hér upp hefst mitf Ijóð. Því aS þetta er IjóS. (Rétt er að láta þess getið). Og IjóS mitt er orkt í því skyní að afla verðlauna úr riHiöfundasjóði ríklsútvarpsins. Og þegar ég hlýt verðlaunin borga ég skuld. Eins og Seðlabanki íslands borgar sína skuld. Þegar ég hef borgað mína skuld, þá mun ég senda tilkynningu um það til ríkisútvarpsins eins og Seðlabankr íslands þegar hann borgar sína skuld. Og hið hlutlausa ríkisútvarp mun birta mína fréttatilkynningu eins og fréttatilkynningu frá Seðlabanka íslands. Þá fær þjóðin að vita að ég hafi borgað skuld eins og Seðlabanki íslands borgar sína skuld. ú'thiutað verðlaunum úr rithöfundasjóði ríkisútvarpsins? HVENÆR? HVENÆR? Nú spyr ég þig Gylfi Þ. Gíslason. Af því að þú ert doktor og útvarpið er undir þér: Hvenær verður næst ATHS.: Morgunblaðið og önnur blöð geta birt ofanritað án þess að eiga á hættu að fá á sig fjár. kröfu frá mér. Höf. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 17.—24. marz er í Reykjavikurapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 17.—24. marz er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæíknir 17. marz er Jón K. Jóhannsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl Sólheima kl. 2. Barnamessa á sama stað kl. 10,30. — Sr. Árelíus Nielsson. — Bústaðasókn: Messa kl. 2 í Róttarholtsskóla. — Sr. Gunnar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. — Sr. Garðar Þorsteinsson. nýja samningi er gert ráð fyrir kaupum á hveiti, maís, byggi, hrísgrjónum, tóbaki og soyu- og bómullarfræsoh'um fyrir alls 1.745,000 dollara eða 75 milljónir króna. — Andvirði afurðanna skiptist í tvo hluta. Annar hlut- inn, 75% af andvirðinu, gengur til lánveitinga vegna fram- kvæmda hér á landi. Hinn hlut- inn, sem er 25% af andvirðinu, getur Bandarikjastjórn notað til eigin þarfa hér á landi. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sr. Jóhann Hannesson prédikar. — Engin barnasamkoma vegna in- flúenzufaraldursins. — Sr. Garð- ar Svavarsson. — Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksison. Messa kl. 5. Sr. Jón Auð uns. Fermingarbörn mæti. i Hallgrímskirkja. Messaö kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. — Nes- kirkja: Bamamessa kl. 10,30. — Messa kl. 2. — Sr. Jón Thoraren sen, — Langholtsprestakall. — Messa í safnaðarheimilinu við Frétt frá ríkisstjórninni. — Föstu daginn 16. marz var gerður samn ingur á milli ríkisstjórna Banda- ríkjanna og íslands um kaup á bandarískum landbúnaðarafurö- um gegn greiðslú í íslenzkum krónum. Samninginn undirrituðu James Ií. P^nfield, sendiherra Bandarikjanna og Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. — Hér er um að ræða sams kon- ar samning og gerður hefur verið undanfarin fimm ár við ríkis- stjórn Bandaríkjanna. — í himtm Vegna sjóslysanna: M.S. kr. 300,- S.J. kr. 200,00. Jón Marteinsson kr. 150,00. Vaidimar Benónýsson frá Ægis- síðu horfir á flugvél hefja sig á loft og kveður: Hreyfill glymur laus við land loftsins brimar voga, fjaðurllma fleyft er gand fram á himlnboga. Frá Kvenréttindafélagl íslands: Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 20. marz 1962 kl. 20,30 stundvislega. — Aðalefni fundarins: Erindi um sveltar- stjórnarmál. Unnar Stefánsson flytur. — Félagskonur mega taka með sér gesti að venju. — Sjáðu, Pankó. Þetta er vinur okkar Svífandi örninn. Já. Hvers vegna ræðst hann á um- — Sælir, Pankó og Kiddi. — Má .ég kynna vini mína, Fagra ref og Fnæsandi vísundinn. ferðasala? Nýlega er komin á bókamarkað- inn Ijóðabók eftir Einar Braga. Nefnist hún Hreintjarnir og hef- ur að geyma Ijóð frá árunum 1950—’60. Þetta er önnur útgáfa þessarar ljóðabókar. Fyrsta út- gáfa, sem var hundrað tölusett eintök, kom út í nóvember 1960, en var ekki á markaði. í bók- inni eru þrjátiu og fimm Ijóð. Hún er þrentuð í prentsmiðju Jóns Helgasonar, og er frágang- ur hennar í alla staði mjög þokka legur. — Hér er fangi nr. 1312. — Bíddu fyrir utan. — Frumskógalögreglan var hér með alls konar hnýsni. — Já. Kannske það væri bezt, að eng- inn slyppi á morgun. — Við verðum að halda áfram. Svo getum við gert hlé. Lögr’eglan fer senni lega að halda uppi njósnum hér. — Var vörðurinn að biðja þig afsök- unar á að halda þér hérna. — Hann gaf mér upp 50 ár vegna góðrar hegðunar. Nú á ég bara eftir að vera hér 60 ár. - * / rvv — Konungur Utlénsmanna, end urtók Eirikur undrandi. — Hvers vegna ertu að nema mig á brott? — Það er ýmislegt, sem við vilj- um fá vitneskju um, svaraði Sig- röður. — Ert þú ekki vinur Kind- reks og kominn hingað samkvæmt hans skipun? Eiríkur hristi höfuð ið. — Eg fer ekki eftir skipun eins eða neins. Eg veit ekkert um Kindrek nema það, að hann var fluttur á brott sem fangi á írsku skipi. Mennirnir tveir horfðu rannsak andi í augu um stund. Þá brosti Sigröður. — Eg tek þig trúanleg- an, konidu með mér. Eiríkur steig upp í stríðsvagn, og Sigröður þreif um taumana og knúði hestana af stað. Riddararnir komu á eftir með boga".a í höndum. — Þú veizt kannske ekkert um Kindrek, taut aði konungurinn, — en þú spurðir mig u mskipin með drekahöfuðin. Það var ekki satt, sem ég sagði þér, að ég hefði ekki orðið þess- ara skipa var. Eg þekki Ragnar rauða miklu betur en mér er þægð í. Þegar þú tókst mig á skip þitt, var ég að koma frá honum. Hedsugæzía Fréttatilkynn.in.gar 90 T í M I N N, laugardagur 17. marr 1963

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.