Tíminn - 17.03.1962, Síða 11

Tíminn - 17.03.1962, Síða 11
DENNI DÆMALAUSI Laugardagur 17. marz. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 12.55 Ó&kalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt- ir). — 14.30 Laugardagslögin. — 15.00 Fréttir. — 15.20 Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson). — 16.00 Veðurfregnir. — Biridgeþáttur (Hallur Símonarson). — 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). — 17.00 Fréttir; Þetta vil ég heyra: Ragnar Jónsson forstjóri velur sér hljómplötur. — 17.40 Vikan framundan: Kynning á dag skrá.refni útvarpsins. — 18.00 Út- varpssaga barnanna: „Leitin að loftsteininum" eftir Bernhard ‘ Stokke; H. (Sigurður Gunnars- - son). — 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 18.55 Söngvar i léttum tón. — 19.10 Til • kynningar. — 19.30 Fréttk. — 20.00 Strengir í stjörnuskini: Hollywood Bowl hljómsveitin leik ur lög eftir Bach og Tjaikovsky; Felix Slatkin stjórnar. — 20.15 Leikrit. Leikfélags Reykjavikur: „Sex eða 7“, gamanleikur eftir Lesley Storm. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. — Leikstjóri: Hildur Kalmann. Leikendur: Rita Lar- sen, -Valdimar -Lárusson, Helga Valtýsdóttir, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Guðmundur Pálsson, Regina Þó.rðardóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Birgir Brynjólfsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (23). — 22.20 Dansað í góulokin: Þar leika m.a.: HH-kvintettinn á Akureyri og Dixie-sextettinn. Söngfólk: . IngVi Jón og Gyða Þórhallsdóttir. — 02.00 Dagskrárlok. götu 27 er opið föstudaga kl 8 '—10 e b og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e h Bæjarbókasafn Reykjavíkur, slm 12308 — Aðalsafnið Þingholts stræti 29 A Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga ki 2—7 og sunnudaga Ki 5—7 Les stofa 10—10 aila virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga kl 2—7 - Útibé Hólmga Si 34: Op ið alla virka daga kl 5—7 nema laugardaga - Utibé Hotsvallai götu 16: Opið kl 5,30—7,30 alh virka daga nema laugardaga Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga I báðum skólunum Fyrir börn kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 fæknibókasafn IMSI iðnskóiahús inu Opið alla virka daga kl. 13— s. nema iaugardaga kl 13—15 Pjóðminjasafn Islands er opið t sunnudögum prið.iudögum fimmtudögum og iaugardögum kl 1.30—4 eftir hádegi Krossgátan. |2 ■Þ m 5" m 9 /O * 3 - /C , /*■ 547 Tekið á móti tilkynnmgum í dagbékina klukkan 10—12 og sýningar i-istasatn Islands ei opið dagleg: trá kl 13.30—16.00 Sókasatn Oagsbrúnar. Freyju Lárétt: P gengur í arf 5+9 föt, 7 grastoppur, 11 mjúk, 13 feyrn, 14 skeldýrið, 10 greinir, 17 hæg- fara, 19 opið (þf.) Lóðrétt: 1 llffæri (flt.), 2 fanga- mark, 3 rómv. tala, 4 félagsskap ur, 6 ná yfir, 8 bókstafurinn, 10 sviptur, 12 hestnafn, 15 líkams hluti, 18 tveir sérhljóðar. Lsusn á kross;;:íu nr. 546: Lárétt: 1 Arabía, 5 for, 7 dý, 9 rama, 11 brá, 13 rák, 14 ytri, 16 F A, 17 aldur, 19 armari. Lóðrétt: 1 andbyr, 2 af, 3 bor, 4 írar, 6 rakari, 8 ýrt, 10 máfur, 12 árar, 15 ilm, 18 D A. — Pabbil Snati kann ekkl á skautum! Slal 1 14 ts Siml 1 14 75 Sýnd kl. 4 og 8. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Sala hefst kl. 1. Simt 1 15 44 Á fjöilum þúsundanna (These Thousand Hills) Mjög spennandi amerisk mynd, byggð á viðfrægri Pulitzer-verð launa- og metsölubók, eftir A.B. GUTHRIE. DON MURRAY PATRICIA OWEN RICHARD EGAN Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 27 I 40 Sapphire Áhrifamikil og vel leikin ný, brezk leynilögreglumynd i lit- um frá Rank. Aðalhlutverk: NIGEL PATRICK YVONNE MITCHELL MICHAEL CRAIG Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. AIISTureæjarRííI Slm l 13 8« Heim fyrir myrkur (Home Before Dark) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk stórmynd. JEAN SIMMONS DAN O'HERLIHY Sýnd kl. 7 og 9,15. Tígrisflugsveitin Endursýnd kl. 5. Simi 16 4 44 Risinn i fjötrum Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. SALLY FRASER ROGER PACE Bönnuð ínnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bókamenn Vegna þrengsla í búðinm verð ur gefinn meiri afslattur en nokkru sinni áður Takist að rýma, til í búðinni verður keypt stórt og vandað bóka safn Fornoókav. Kr Kristjánsson Hveifisgötu 26. Sími 14179 Siml 18 9 36 Súsanna Vegna miikillar aðsóknar og fjölda áskorana, verður hin vinsæla sænska litkvikmynd sýnd áfram um þessa helgi. Þetta er allra síðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Ævintýri sölukon- unnar Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg gamanmynd með LUCILLE BALL Sýnd kl. 5. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Siml 50 2 49 13. VIKA Barónessan frá benzínsölunni bramúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd 1 iitum leikin at úrvalsleikurunum: GHITA NÖRBY OIRCH PASSER Sýnd kl. 6,30 og 9. Vinnukonuvandræði Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 4,30. Sýning i kvöld klukkan 20. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning. miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20 - Sfmi 1-1200 E!:ki svarað í síma fyrstu tvo tíma eftir að saia hefst. Slml 32 0 75 Af nöðrukyni Ný amerisk. spefínandi og mjög vei leikin kvikmynd. Aðalhlutverk: NANCY KELLY og barnastjarnan PATTY MAC CONNACH Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skuggi hins liðna (The Law and Jake Wade) Hörkuspennandi og afburðarrik ný, amerisk kvikmynd í litum og SinemaScópe. ROBERT TAYLOR RICARD WILDMARK og PATRICIA OWENS Sýnd kl:' 5 og 7. Bönnuð börnum sæSIP Hatnarfirði Slmi 50 1 84 Herkules og skjald- meyjarirar ttölsk stórmynd f litum og CinemaScope FRUMSÝNING Aðalhlutverk. STEVE REEVES Sigurvegari ) alheims tegurðar samkeppni karlaíog SYLVIA KOSCINAN ný. ftölsk tegurðardis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Guðlaugur Einarsson Prpvinoötu 37. slrru 1974Ó MálfJutningsstofa Leikfélag Reykjavíkur Simi 1 31 91 Kvfksandur 29. SÝNING sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Sími 19185 Rauðhetta Leikstjóri: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Sýning í dag kl. 4 í Kópavogs- bíói. — Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 3. KÖ^AyiOtdSBKD Simi 19 1 85 Milljónari í brösum PETER ALEXANDER J misy mii 'TiúwMbmPMj i Jr' MtD wnm Indspillet i CANNES filmfestivelernes by nvírvel af urkomislce optrin og 7 topmelodier spillet af KURT EDELHACEN’s ORKESTER Létt og skemmtileg ný þýzk gamanmynd eins og þær gerast beztar. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKSÝNING kl. 4. Miðasala frá kl. 3. StrætisvagnalerC ór. Lækjar götu ki 8.4( og til baka frá bíóinu ki U.ou ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 . T í M I N N, föstudagur 16. marz 1962. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.