Tíminn - 17.03.1962, Page 15
Kveðja
Sveinn Runólfsson,
frá Fjósum
Eftir gengið œskuvor
erflð kjör og þrautir.
Lista skapgerð létti spor
og leiddi á þroskabrautir.
Vaskur i raun og viðfelldinn,
virtur í fóstur ranni,
gagnkvæmt traust og góðvildin
geðjaðist æskumanni.
Lengi i Fjósum leiddi bú
lipurð með og snilli.
Samstarfsfólkið sýndi trú
sæmdarstarf og hylli.
Hlýr í öllum háttum varst
hjartað trútt í barmi.
Drengur sannur, byrðar bai'st
en bugaðist lítt í harmi.
Heims í dróma höfðum bið
hugljúf verma kynni.
Guð þér vinur gefi frið
og gleðji í eilífðinni.
Einar J. Eyjólfsson.
Glaumbær
Káefan
OG
Næturklúbburinn
opin
í kvöld
Dansað til kl. 1.
Borðpantanir í síma 22643
og 19330.
Keypti Hafþór
■Framnaia at Ib síðui
allt ylti á veðri, færð og heppni,
hvort einhverju tækist að bjarga,
en einkum hefðu þeir hug á að
ná vélinni, þó að annað mál væri,
hvort það tækist. — Vogun vinnur,
vogun tapar, sagði Pálmi, og vélin
er góð og nýuppgerð. Eg var fyrir
stuttu búinn að eyða í hana miklu
fé, þegar báturinn strandaði, og
þess eru dæmi, að svona vélar
hafa geymzt í sandi upp undir tvö
ár, án þess að það kæmi að sök.
Hins vegar er aðstaðan þarna aust-
ur frá erfið, en við treystum á
frostið. Yfir Blautukvísl og austur
á sandinn hefur verið ágæt færð
að undanförnu, og við mundum
íeyna að fara yfir kvíslina ofarlega
á ís og taka vélina annað hvort á
járnplötu eða bílpall, ef við náum
henni. Vera má, að við verðum að
taka hana eitthvað sundur, því að
hún er 5V2 tonn. Ekki kvaðst Pálmi
búast við, að hann legði í að ná
flakinu, en mikill sandur er nú
kominn í lestina. Pálmi sagðist
mundu leggja af stað austur á
laugardaginn, en hann væri búinn
að útvega sér mannskap og fyrir-
greiðslu eystra. — Eggert Gunn-
arsson er einn af meðeigendum
slippsins í Vestmannaeyjum og
stendur að tilboðinu ásamt Pálma.
— Við ætlum að eyða í þetta hálf-
um mánuði, þrem vikum og sjá
hvað setur, sagði Pálmi að lokum.
Sinubruni
(Framhaid af 1. síðuL
tjón varð þó ekki eins mikið og
ætla mætti, þar eð jörð var
freðin, cn engin beit vcrður á
brunalandinu fyrr en fer að
grænka í vor, og er það baga-
legt, þai sem um svo mikið
svæði var að ræða.
IJiróttir
Framhald af 12. síðu.
æft hafa hjá okkur. Við leggjum
ekki síður áherzlu á það að skapa
góðan félagsanda meðal þeirra,
því að reynslan hefur sýnt, að þeg
ar hans nýtur við, fylgja sigrar á
leikvelli í kjölfarið.
Annars er engin ástæða til ann
ars, en líta björtum augum á fram
tíðina fyrir okkur. Áhuginn er
mikill, en einmitt á honum hljót-
um við að byggja starfsemi okkar.
Fundur í fulltrúaráði
í TJARNARGÖTUHNI
Skrifstofur Frarnsóknarfiokksins eru
í Tjarnargötu 26, II. hæS — símar
16066 og 19613.
Faðir okkar og tengdafaðir
Bjarnfreður J. Ingimundarson,
andaðist á Landakotsspítala þann 16. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börn og tengdabörn
\
Systlr okkar
Þuríður Árnadóttir Bergström,
frá Skútustöðum
andaðist í Seattle, Bandaríkjunum, hinn 8. þ.m.
Systkinin.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður
Valgerðar Pétursdóttur,
Rauðarárstig 32
sem andaðist þann 9. marz fer fram frá Dómkirkjunni mánudag-
inn 19. marz kl. 2,30 e.h.
Sigurður P.J. Jakobsson; Marta Pétursdóttir
Pétur H.J. Jakobsson; Margrét Einarsdóttlr
Jakob J. Jakobsson; Ásthildur Jósefsdóttir
Hallgrímur Jakobsson; Margrét Árnadóttlr
Petrína K. Jakobsson; Jóhann M. Hallgrímsson
Ákl Jakobsson; Helga Guðmundsdóttlr
-Pér vaxandi áiits ...
þegar þér notið
BSá Gillette Extra rakblöó
Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette
Extra blöð, undrablöðin, sem pér finnið ekki fyrir. £ó skeggrótin sé hörð eða
húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra.
5 blöð aðeins Kr. 20,50.
Glllette
er eina leiðin
til sómasamlegs
raksturs
® Glllette er skrásett vörumerki.
. . 1 . .
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Herðubreið
austur um land í hringferð hinn
21. þ. m.
Vörumóttaka í. dag og mánu-
dag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Til sölu
Saumavél í eikarskáp, zig-
zag, hnappagöt o. 'fl. Bíl-
hurðir o. fl. Dodge ’47
(fólksbíll). Stækkunarvél
(mynda. Kvenreiðhjól. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
1 79 09.
Fornbókaverzlun
Stefáns Guðjónssonai Klapp
arstíg 37. Sími 10314
Búnaðarritið frá upptiafi með
tækifærisverði; kr. 1500.00.
Pökkunarstúlkur
og karlmenn
óskast. FæSi og húsnæði.
Mikil vinna.
HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20).
SELFOSS OG NÁGRENNI
nefníst erindið sem Svein
B. Johansen flytur 1 Iðn-
aðarmannahúsinu Selfossi
sunnudaginn 18. marz kl.
20.30.
Sýnd verður litkvikmyndin Meira en söngur.
ALLIR VELKOMNIR.
Auglýsið í Tímanum
Sigurför sannleikans
T f M I N N, lau^ardafur 17. 1962
1C