Tíminn - 22.03.1962, Blaðsíða 8
„ -. i m
í dag er fimmfudagur-
inn 22. marz. Páll
biskup.
Tiingl í hásuðri kl. 1,12
Árdegisflæði kl. 6,14
Heilsugæzta
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinm er opin aUan sólarhring
inn. — Næturlæknír kl 18—8 —
Sími 15030
Nælurvörður vikuna 17.—24.
marz er í Reykjavíkurapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 17.—24. marz er Eirikur
Björnsson, simi 50235.
Keflavík: Næturlæknir 22. marz
eir Guðjón Klemenzson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
F réttatllkynnirLgar
Bazarnefnd sityrtarfélags vangef-
inna biður konur þær sem ætl'a
að gefa muni á bazar félagsins,
sem verður n.k. sunnudag, að
skila þeim á skrtfstofu Styrktar
félagsins aS Skólavörðustíg 18, í
síðasta lagi á föstudag. Munið að
afhenda kökur á kaffisöluna í
SjáMstæðishúsimi á sunnudags-
morgun, Nefndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar býð-
ur öldruðu fólki í Laugamess’ókn
til kaffidrykkju í Laugamesskóla
kl. 3 n.k. sunnudag.
Eg vil heyra hetjuraust
helst það léttlr sporin,
þess, sem yrkir undir haust
eins og fyrst á vorin.
Jón Jónsson,
Skagflrðingur.
Lngar
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Reykjavík. Arnarfell fór 20. þ.m.
frá Bi'omerhaven til Breiðafjarð-
ar og Reykjavikur. Jökulfell fór
20. þ.m. frá Rieme til Húnaflóa.
Dísarfell fór 20. þ.m. frá Bremer-
haven til Hornafjarðar. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell losar á Norðurlandshöfn
um. Hamrafell fór frá Batumi 13.
þ.m. til Reykjavíkur. Heh'drik
Meyer fór frá Wisrmar 19. þ.m.
til Reykjavikur.
Eimskip: Brúarfoss fór frá Dublin
í dag til New York. Dettifoss fór
frá Reykjavík 12.3. til New York.
Fjalífoss fór frá Patieksfirði 21.3.
til Hafnarfjarðar. Goðafoss fer
frá New York 23,3. til Reykjavík
ur. Gullfoss fer frá Reykjavík
23.3. til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Hamborg 20.3. til Wismar, Kleip
eða, Ventspils og Hangö. Reykja-
foss fór frá Hull 20.3. tU Rotter-
dam, Hamborgar, Rostock og
Gautaborgar. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 21.3. frá Norðfirði.
Tungufoss hefur væntanlega far-
ið frá Gravarna 20.3. til LysekU,
Gdynia, Kristiansand og Reykja-
víkur. Zeehaan fór frá Keflavík
16.3. tU Grimsby.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
væntanleg til Reykajvíkur í dag
að vestan úr hringferð. Esja er
á Austfjarðum á suðurleið. Herj-
óifur fer frá Vesctmannaeyjum
kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. —
Þyrill er á Norðurlandshöfnum.
Skjaldbreið fer frá Reykjavik i
dag tU Breiðafjarðar- og Vest-
fjarðarhafna. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær austur um land
í hringferð.
Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla
er á leið tU Genoa. Askja er í
Reykjavík.
FLugáætlanir
Loftleiðir h.f.: 22. marz er Snorri
Þorfinnsson væntanl'egur frá
New York kl. 8,00. Fer tU Oslóar,
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 9,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi er væntanlegur ,til
— Það er auðséð, að þú ert að springa
af forvitni. En þetta er enginn leyndar-
dómur.
—r Við ætlum að stofna sameiginleg-
an Indíána-sirkus.
— Hagnaðurinn verður mikill, og með
honum getum við aukið menntun okkar.
— Hver er þessi „stjórnandi", sem of-
urstinn talaði um?
— Þú ert nýbyrjaður liér. Það spyr
enginn að því —,og enginn veit það. aðferð er að nota bréfdúfur.
— Eg gæti látið skilaboðin hér, en þá — Eg vildi, að'ég gæti farið með henni
cr ekki víst að þau berist í bráð. Önnur og uppgötvað, hver hann er.
N. k. föstudag verður SKUGGA.
SVEINN sýndur í 37. sinn í Þjó'ð
leikhúsinu. Uppselt hefur verið
á aUar sýningar og hafa þá um
23 þúsund leikhúsgestir séð þessa
vinsælu sýningu. — Þetta leikrit
er mjög mikið sótt af fólki úr
nærliggjandi byggðarlögum. Á
næstunni verður leikurinn sýnd
ur' síðdegis á sunnudögum, en
sá sýningartími virðist mjög vin-
sæll hjá leikhsúgestum, því að
þetta er leikrit allra í fjölskyld-
unni. — Myndin er af Haraldi
Björnssyni og Nínu Sveinsdóttur
í hlutve-rkum sínum.
Reykjavíkur kl. Reykjavíkur kl.
16.00 í dag frá Kaupmannahöfn
og Glasgow. Skýfaxi fer til Glas
gow og Kaupmannaliafnar kl.
8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á MORGUN er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Ho'rnafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Blöb og tímarit
Æskan, 3. tbl. marz 1962, er kom
ið út. Meðal efnis í blaðinu er:
IíappaseðiU Æskunnar; gi'einin
Hann las um Albert Schweitzer;
framliald frásagnarinnar Fjórir
ævintýradagar með F.Í.; ný
18
G
Á
Eg vil fá að vita, hvað þessi ur hans var meö því, gat Eiríkur jarðsettu. Það var ekki einn
meðferð á að þýða! öskraði Eirík-
iir. Sigröður virtist varla taka eft-
ir reiði hans. Hann fór aðeins að
segja frá því, sem hafði gerzt um
borð í skipi Ragnars. Hver tilgang
ekki vitað. Eins og af tilviljun,
vék Sigröður samtalinu að lending
unni hjá Farstaðsmönnum. — Eg
kenndi í brjósti um þann, sem þeir
þeirra mönnum, sagði hann. Ei-
ríki varð skyndilega hugsað til
samtals vagnstjórans og foringjans
á leiðinni. Nú skyldi Eiríkur. hvað
Sigröður ætlaðist fyrir. — Ætli
hann hafi sagt nokkuð, áður en
hann dó? spurði Sigröður. Eiríkur
hristi höfuðið. — Eg veit ekki um
hvað þú ert að tala, sagði hann.
N
Hria
§
TIMINN, fimratudaginn 22. marz 1962