Tíminn - 22.03.1962, Blaðsíða 11
Hanover Fair
29 April - 8 May 1962
HANNOVER KAUPSTEFNAN
verður haldin 29. apríl til 8. maí. 5400 aðilar sýna
allar greinar vestur-þýzkrar tækniframleiðslu og
rnikið af framleiðslu annarra Vestur-Evrópuþjóða.
Hópferð verður farin á sýninguna. Aðgönguskír-
teini, gisting, flugfarseðlar. Hafið samband við
oss sem fyrst.
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS
sími 1 15 40.
HEILSURÆKT „ATLAS"
Heimili
13 æfingabrél með 60 skýring-
armyndum — allt í einni bók.
Æfingakerfi Atlas er bezta og
fljótvirkasta aðferðin til að
efla heilbrigði, hreysti og feg-
urð. Æfingatími 10—15 mín-
útur á dag — Arangurinn
mun sýna sig eftir vikutíma.
Pantið bókina strax í dag —
hún verður send um hæl,
Bókin kostar kr. 120,00
Utanáskrift okkar er:
HEILSURÆKT ATLAS, PÓST
HÓLF 1115, REYKJAVÍK.
Eg undirritaður óska eftir að
mér verði sent eitt eintak af
Heilsurækt Atlas og sendi hér
með gjaldið, kr. 120,00 (vinsam
lega sendið það í ábyrgðar-
brófi eða póstávísun).
Nafn .........................
í smíðl fiskibáta
Bæjarstjórn Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í
smíði tveggja 100 til 110 tonna fiskibáta. Tilboðin
miðist við stálskip, sem gerð séu skv. reglum Skipa
skoðunar ríkisins, og að þeim fylgi allur venjuleg-
ur útbúnaður og siglingartæki fiskibáta, þar með
talið: radar, fiskileitartæki, kraftblökk, togvinda
og línuspil. Tilboðum fylgi teikningar og smíðalýs-
ing, Siglufjarðarkaupstað að kostnaðarlausu.
Tilþoð þurfa að hafa borizt fyrir 20. apríl til bæjar-
skrifsfofunnar á Siglufirði.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Siglufirði, 16. 3. 1962.
Bæjarstióri.
Af bókinni
Ljóð af lausum
blöðum
eftir Ármann Dalmannsson
eru til 50 tölusett og árituð
eintök, sem fást hjá Stefáni
Guðjónssyni, Klapparstíg
37, Reýkjavík. - Sími 10314
og hjá höfundi.
Stúlka með tvö börn
3 og 6 ára; óskar eftir ráðs-
konustöðu eða vinnu á fá-
mennu sveitaheimili. Til-
boð merkt ,,Sveit“, sendist
blaðinu fyrir 30. þ. m.
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir flyt ég vandamönnum og vinum,
skólabörnum í Ólafsvík, kennurum, skólanefnd og
öðrum Ólafsvíkurbúum, fyrir höfðinglegar gjafir
og kærar kveðjúr á fimmtugsafmæli mínu 13.
marz s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Stefánsdóttir,
kennari, Ólafsvík.
+
Minningarathöfn um
Bjarnfreð J. Ingimundarson,
frá Efri-Steinsmýri
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavlk föstudaginn 23. marz kl. 10,30
f.h. — Jar'ðsett verður a<5 Kotströnd í Ölfusi kl, 3 s.d. — Farið
verður frá Bifreiðast. íslands kl. 1,30,
Minningarathöfnlnnl verBur útvarpað,
Vandamenn.
■ \
\
TIMINN, fimmtudaffinn 22. marz 1962
11