Tíminn - 28.03.1962, Blaðsíða 1
SÖLUÐÖRN
iiaðið afgreitt í
Baitkastræti 7 á
laiigardagskvöidum
SÖLUBÖRN
Afgreiðslan i Banka-
stræti 7 opnuð kl. 7
alla virka daga
73. tbl. — Miðvikudagur 28. marz 1962 — 46. árg.
Bankamálaráðherra lýsir yfír á Alþingi:
Loksins er
lát á þeim
Yflrlýsing Gylfa Þ. Gíslasonar,
viðskipta- og bankamálaráðherra,
á þingi í gær um, að ríkisstjórnin
muni lækka vextina innán
skamms, bendir ótvírætt til þess,
að stjórnarflokkarnir séu nú að
láta undan harðri baráttu Fram-
sóknarmanna fyrir vaxtalækkun.
Nú líður að kosningum og stjórn
arflokkarnir óttast þær og fylgis
aukningu Framsóknarflokksins,
því að þeir vita, að stefna Fram-
sóknarmanna hefur fundið sterk-
an hljómgrunn með þjóðinni, —
Fjölmargir fylgjendur stjórnar.
flokkanna hafa tekið undir við
Framsóknarmenn um vaxtalækk-
un, eins og t.d. útgerðarmenn,
frystihúsaeigendur í Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna og fi. og fl. —
Fram að þessu hefur þó stjórnin
barið höfðinu við steininn. — Það
sem tekur þó af allan vafa um
(Framhald á 5. síðu).
Gylfi Þ. Gislason
W W W v% £ :
KIRKJU-
GARÐUR
Þessa mynd tók Stefán Ármann
fyrir Tímann á Dynskógafjöru nú
fyrir nokkrum dögum, en þar er
verið að vinna að björgun á vélum
og öðru úr Hafþóri frá Vestmanna-
eyjum, sem strandaði þar fyrir rúm-
um mánuði og er nú að fara á kaf f
sand. Sandurinn á þessum slóðum
er fljótur að gleypa skipin. Björgun-
in á munum úr Hafþóri gengur þann
ig, að ýta verður sandi frá bátnum
eftir hvert flóð, svo að hægt sé að
komast að honum. Við þetta er not-
uð stór jarðýta. Myndin hér á síð-
unni er raunar ekki af Hafþóri, held
ur af togaranum Grimsby Town,
í umræfíum á Alþingi í
gær um efnahagsmálin
boÖaÖi Gylfi Þ. Gíslason
viískipta- og bankamála
ráíherra, lækkun vaxta
alveg nú á næstunni. —
SagcSi rá'Sherrann aíi nú
færi aft ver<ía tímabært
aft lækka vexti í þaí horf,
sem þeir voru ácJur en
onskum togara, sem strandaði þarna j
fyrir nokkrum árum. Ekkert stendur
nú upp úr af honum nema fram-
mastrið og hvalbakurinn. Nokkru
vestar er svo Hafþór byrjaður kaf-
för sína um sandinn, og sér aðeins
móta fyrir honum lengst tll vinstri.
Pálmi Sigurðsson og Eggert Gunn-
arsson, sem keyptu Hafþór á strand-
stað vinna að björguninni, ásamt 4
mönnum úr Mýrdalnum.
Togaramenn vinna
við bátafiskinn
25 togarar liggja nú í höfn.fallinu næsfu mánuði.
bundnir vegna togaraverkfalls-
í Hull, 145 tonn af fiski fyrir 7007
sterlingspund, og Marz seldi á
ínc 10 Um. furir Um síðustu áramót voru 47 tog- sama stað í gasr fyrir 7235 sterl-
ms. 10 lagu fyr.r v.S brygg,ur, arar taldir - ÖUu landjnu Af þei« ; ingspund. Þetta er lágt verð, en
og einn j markaðurinn þai er yfirfullur. Til
af öðrum ástæðum, en 10 eru
ýmist enn á veiðum, á leið út
að selja afla sinn eða nýbúnir
að því og nú á leið heim. —
Engir samningafundir eru|
haldnir og allt bendir til þess, Lélegar sölur
að ekki muni rætast úr verk-í í fyrradag seldi togarinn Röðull
hefur einn farizt, Elliði.
þeirra, Síríus, sem áður hét Keilir, | dæmis má taka það fram, að
er á netaveiðum og gerður út upp i Marz átti að selja í fyrradag en
á bátasamning, svo verkfallið nær " ’'
! ekki til hans.
fékkst lekki losaður vegna yfir-
gnægta á markaðnum. Tveir aðrir
eiga að selja í Bretlandi í þessari
viku og fimm í næstu viku, og síð
(Framhald á 5. síðu).
BJA 3. SIÐU
efnahagsrá'ðstafanir nú-
verandi ríkisstjórnar hóf-
ust í ársbyrjun 1960. —
Samkv. því hefur ríkis-
stjórnin í hyggju aÖ
lækka vextina nitíur um
tvö prósent.
Banka- og viðskiptamálaráð-
herrann upplýsti þetta í um-
ræðum um frumvarp til stað-
festingar á bráðabirgðal. um
að afhenda Seðlabanka íslands
gengisskráningarvaldið. Komst
ráðherrann að orði eitthvað á
þá leið, að nú væri sýnilegt að
viðreisnin heppnaðist, efna-
hagur landsins út á við hefði
batnað mjög og líður því óðum
að þeim tíma, að vextir verði
lækkaðirl í það horf, sem þeir
voru fyrir efnahagsráðstafan-
irnar.
Genp á ís
frá sokknu
skipi sínu
A hádegi: gær kom norska eftir-
litsskipið Salvator til Akureyrar
með 14 skipbrotsmenn af norska
selfangaranum Sunnmöring, sem
sökk norður í hafi á laugardags-
kvöldið.
Selfangarinn hafði verið ásamt
8 öðrum fastur í ísnum, sem er
mjög þéttur þar norður frá núna.
Veður var ágætt, en straumar
þrengdu ísnum að skipshliðinni,
og gekk jaki inn um hana, og sökk
(Framhald á 5. síðu).