Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 3
ALPVtíObLAÖIÖ s 45 anra pakkinB. j j 45 aara pakkiim. Ifpif alla Jtá, sem reykja „Honey lew“ eliar- ettnr, „Litla lílmn“, frá Tkoinas Bea§ & Soas Ltd. Til þess að hvetja menn til að reykja þessar miidu og gómsætu Virginia-cigarettur, höíum vér ákveðið að gefa íypst om sinn fiver|íi!!i peim, sem skilar oss 25 tóraum pokkimi utan af Honey Pew eiiaFettnm, iaiiegan siáifblekimg, slfffyllandi. íSeffid ykkur sJáSfram slika Siessfsisfa |éia§f|iSf sœeð pvi að reybfa „Moimey Bew‘% Ailir bærbm afstýra vandræðum á Balkan í petta skifti. En það er ekki lengi að kvikna í pessum elclgamla póðurbauk, Balkanskaga, og það verður bráð- um, — pegiar Bretar vilja. tit ekkna drukknaðra manna og tæringarveikra barna hér á iandi. FB. í október. Teitur Hannesson, ættaður úr Borgarfjarðarsýslu, lézt fyrir skömmu í Amerilcu, kringum 61 árs gamall, ókvæntur. Teitur átti 40 ekrur lands um átta milur frá Blaine og bjó þar góðu búi. Hann gerði erfðaskrá þannig, að allar exgnir hans, að frádregnum kostn- aði, gengju í sjóð handa ekkjum drukknaðra manna á Islandi og til artstoðar tæringarveikum bömum eða unglingum heima. Mun bú og bújörð hans hafa verið talin um þrjátiu og fimm þúsund dollara virði. Teitur hafði verið bókhneigður maöur, og hafði hann miklar mæt- ur á Stephani G. Stephanssyni. Mrs. M. J. Benedictsson, er skrif- ar um hatm í „Heimskringlu", segir, að hann hafi verið dýravin- ur mikill, og væri mál sumra, að skepnur hans elskuðu hann. Erlemd sfmskeyti. Khöfn, FB.j 24 okt. Afmæliskveðjur auðvaldsins. Ráðabrugg am að ðrepa helztu menn ráðstjórnar-Rússlauds á byltingarafmælinu. Frá Berlín er símað: Rússneska blaðið „Pravda" skýrir frá því, aö rússneska lögreglan hafi kom- ist að því, að andstæðingar sam- eignarsinna hafi áformað að veita ýmsum hinum merkustu ráð- stjórnarmönnum banatilræði. Hef- ir lögreglan skýrt frá því, að and- stæðingar sameignarsinna ‘ hafí ætlað að framkvæma áform sín í Leningrad, þar sem flestir helztu ráðstjórnarsinnar eru saman komnir af itilefni byltmgarafmæl- isins. 350 andstæðingar sameign- arsinna hafa verið handteknir. Uppreist í Albaniu. ; Frá Belgrad er símað: Blöðin í Júgóslafíu skýra frá því, að up.p- reistarhreyfing sé í Albaníu, og sé orsök hennar morðið á Cena Bey. Fregnir hafa borist um, að stjórnin í Albaniu safni heriiði á landamærunum. ©itMffiar ©i*MM2irss©si rithöfundur héit ræðu nýverið á stúdentafundi, er haldinn var í Kaupmannahöfn. Vhr ræða hans þrungin ádeilu og rakti ntrikið umtal og deilur. Meðal annars sagði Gunnar: „Hinn ihaldssiriiiaði æskulýður hefir hreiðrað um sig i ýmsum rústum og hreysum gamallar ó- menningar. Meðal þessara rústa er ríkiskirkjan. Eftir stjórnskipunar- lögum nútímans eru flest okkar skírð eftir hinum evangelisk-lú- thérsku siðareglum, og við höfum, meðan við vorum varla hálf- þroskuð, staðfest þessa trúarskím vora. Foreldrar okkar pða forráða- menn hafa látxð okkur leggja eið út á það, að við tryðum á þríein- ingu guðs. Fermingin er í fáum orðum sagt misþyrming sálarinn- ar. Hve iengi eigum við að láta það viðgangast, að láta prestana skíra okkur, ferma okkxxr, gifta okkur og jaxðsyngja á svo fölsk- um og vitlausum grundvelii, sem þeir gera nú? Þar næst kemur ríkið, sem er fult af alls konar meinsemdum og bábiljum, frá einveidistimabilinu. Lögin eru samin eftir fölskum, úreltum og jafnvel að vissu leyti gléymdum forsendum. Þrældóm- inn er eklci hægt að afnema fyrr en lífsskoðunin sú, að ,,sá, sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá“, er viðurkend að fullu. Breyöngin verður að komast á samkvæmt skipulagi þingræðisins. Hvers vegna eigum við að bíða með það? Eru menn hræddir við stjórnskipulag, sniðið eftir Róss- landi? Ég skal viðurkenna, að skuggár stafa þaðan. En það eru morgunskuggar ekki kvöldskugg- ar. Það eru birtuhvörf upprenn- andi sólar, og sá, sem heíir bygt það reisulega hús, er að leggja grundvöllinn að slíkri byggingu í öllum löndum heims. , . Áfmæli. 55 ára er í dag Jón Sigmunds- son sjómaður, Bræðraborgarstig 38. Þeir fágnðu riðið. Húsfreyjan: Stigariðið í húsijnu beínt á móti er miklu hreinna en hérna. Það lítur alt af út eins og það sé nýfágað. Vimustúlkan: Manstu ekki, að þar eiga fjórir smádrengir heima? Húsfreyjan: Það kemur ékki þessu máli við! Vinnustúlkan: Það gerir það reyndar. Drengimir 'eru sífelt að renna sér niður riðið, og þess vegna er það alt af svona fágað: C7n& dagfimn ©g weffiMœ, Næturlæknír er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Kveikja ber á hífreiöum og reiðhjóltlm í fi'ag og til föstudagskvölds' kl. 5 e. m. Jafnaðarmannafélag ísiamls. Félagar! Munið ftmdinn í fcvöld kl. 8i/s í Kaupþingssalinum. Niku- lás hefir verið í Noregi og gefið gætur að norskum stjórnmálum. Verður því fróðlegt að heyra, hvað haim segir um norsku kosn- ingamar. Þenna dag fæddist og dó danski málarinn Lorenz Frölich. Hann fæddist árið 1820, en andaðist 1908. Nýja Bíó símaði til Alþýðublaðsins og bað þess getið, að ,,Upprisa“, kvikmyn-din, sem sagt var frá í blaðinu í gær, myndi verða sýnd þar um miðjan veíur. ísfisksala. ,,ApriI“ seldi afia sitm i Eng- landi að þessu sinni fyrir 897 stpd., „Karlsefni" fyrir 933, „Snorri goði“ fyrir 867, og „Val- pole“ fyrir 724 stpd. sækist eftir Liverpool-kaffinu. Það er auðþekt á sínum fína ilm og hinu ljúffenga bragði, en er þó ódýrast. Leynivínsalar teknir. í gær tók lögreglan höndum tvo illræmdustu leynivínsala Reykja- víkur, Sigurð Bemdsen og Gesf Guðmundsson, sem áður fyrrum var settur sýslumaður, sællar minningar(I), og hnepti þá í famg- elsi. Voru þeir báðir staðnir að ólöglegri áfengissölu. Þessir al- kunnu leynivinsalar hafa nú í hieilt ár haft læknisvottorð um, að þeii þoli ekki fangelsis- vist. Hafa þeir þvi talið sér óhætf að okra á lögbrotum, svo sem framast væri færi á, og haft vott- arðin að skálkaskjóli. Sxtja þeir nú báðii’ uppi með stóra dórna,. sem ekki hafa enn komið til fram- ftvæmda. Vonandi verður nú sú breyting á, að þessir áfengisaus- endur verði ekkx látnir leiká laus- um ha]a, þó að tvísýnt sé um, að' þeir þoli fangavist í hegningar- húsinu. Tunglíylling er í dag kl. 2 og 37 mín. Veðrið. Hiti roestur 3 stig, minstur 5 stiga frost. Att austlæg og norð- læg. Stormur í Vestmannaeyjum. Annars staðar lygnara. Éljagang- fxr i Eyjalirði og Hornafirði. Þurt annars staðar.. Djúp loftvægis- lægð fyrir sunnan land, hreyíist hægt austur eftir, en hæð fyrir noTðan land. Otlit: Austlæg átt, viða talsvert hvöss, éinkum á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.