Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 4
4 A&ÞJðÐPBBAÐIfil Haraidur ðlafsson, feiidnr 15. fiálí 19«1. tláinis 1S. septeisítoej’ 1927. Minningar-og kve'ðju-orö frá móður ha»s. Framhald lifsáns fyrir hverja sái flestum oss er huliö leyndarmái. Mannjeg vizka, tnagl og kraftur guils megnar ei að skilja }>að til fulls. Lífið andar að oss kalt og hlýtt; ait af lifum við og reynum i\ýtt. Þó gleðisólin sýnist brosa hlý, á síðstu stund hún hverfur bak við ský. Ástkæran ég ungan misti son, . elli minnar stoð og helga yon. Sorg og angist ákaft hjartað skar; enginn ve’it, hvrað stórt ég misti þar. Enga stoð ég átti nema hann. Ó, iniitn Jesú, hvað ég sárt til fann! Vondar nornir við mitt æfikveld virtust mér þá slökkva hinn síðsta eld. Þegar misti’ eg mæta sonar stoð, mína fann ég hrekja lífsins gnoö; ellihrum ég er sem visið strá, er óímir vindar hrekja til og frá. En þó að sérhvert blikni vonablórn, bak við dauðans stóra leyndardóm gegnum harma og sorgarskýin svört sífelt Ijómar stjarna eiigilbjört Þó að sárri hjartað hlaðist kurt, henni engar sorgir ryðja burt, og ef myrkvast mannsins æfikveld, megnar hún aö glæða hinn síðsta eid. Herra Jesú! Þu ert þessi súj, þú, sem okkur færðir heilög jói. EJnga stoð ég á nú nema þig. Eliihruma og veika styð þú mig. • Ef að næða’ hin þungu þrauta él, þér ég mína sorg á hendur fel. Um tima og eilífð verði vilji þinn. Ég veit, þú geymir unga soninn minn. Sonur! Ó, sönur! Einum þér ég unni. Ertu nú horfinn þinni gömlu móður? Saknandi nú ég kveð þig klökkum munni. Kærieik þinn man ég; þú varst mér svo góður. Þú sigldir á braut með sannleikann í stafni. Sofðu nú vært í drottins Jesú nafni. Ljósin, sem skína iegstað þinum yfir, lýsa mér gegnum dauðans efamyrkur. Sonur minn kæri! Vel ég veit, þú lifir; vissan um það er mér svo helgur styrkur. Starf þessa iífs ber ávöxt fyrir andann. Eilíiðar-launin gefast fyrir handan. Bjarni M. Gíslason. tpsápan er húin til hjá Dixon & Co. Dublin (stofiisett 1813). í 114 ár hefir þessi óviðjafnanlega sápa verið. seld viðs vegar um heim, og alls staðar hlotið einróma iof. Einkasalar élfssim & Ifam. Vestf jörðum og Austurlandi. Snjó- koma á Austuriandi og éijagang- urí útsveitum norðanlands. Senni- iega úrkomulaust hér um slóðir. '» 9 - Utvarpið í kvöld: Kl. 7; Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 tn.: Fiðiuleikur (P. O. Bemburg). Kl. 70-: Þríspil (G. Takács, A. ÍBergér, G. Kiss). Ki. 8<;j;: Fyrir- testur tini samiif inan.ua (dr. Gixðm. Finnbogasonj. Kl. 9; Tima- merki og upplestur úr Grettis- sögú (séra Ólafur ólafsson frí- kirkjuprestur). KÍ. 93m : Hljóðfæra- sláttur frá „Hótel ísland".. Togararnir. „Hannes ráðherra!‘ fé’kk 168 tn. lifrar, „Menja" 700 kassa úsfiskj- ár og 30 smálestir saltfiskjár, „Oiaiur" 1000 kassa isfiskjar ög „Arinbjörn hersir", sem einrtig kont áf veiöum í gær, dáiítið ínitma én „ÓLafur", en þó góóah afla. „ÍVfenja", „Arinbjörn" og „C)i- afur" fóru ti! Englands i gær. „Bahlur" ko'm frá Khglandi í ga-r, en ekki a| veíöum. Hann íór á Veiðar í gær. Skipafréttir. Fisktökuskipið „Áslaug", sem fermt hefir hjá Copiánd, fer lík- lega í kvöld áleiðis til Spáhar. Fisktökuskipið „Ujven" er einnig bráðum i'ullfermt. Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 Doliár - 4,55 </4 ÍÓ0 kr. danskar 121,90 100 kr. sæhskar - 122,64 100 kr. norskár 119,95 100 fráhkar frahskir - 18,04 100 gyllini iiollenzk 183,34 100 guliinörk þýzk — 108,71 Vestur-íslenzkar írétíir. FB, í október. Sigurður Júlíus Jóhannesson. Kveðjusámsæti var Sigurði Júl- iusi Jóhannessyni skáicli og lækni haldið að Lundum 29. ágúst í tiieíni þess, að hann fiutti tii Winnípeg. Er svo sagt i grein í „Lögbergi": Fólk í Lundum og byggðunum þar í kring hefir inist mikið, þar sem Sigurður er, al- veg sérstaklega samvizkusaman og skyldurækinn lækni, sem hef- ir verið við brugðiö fyri’r örlæti ,og unllíðunarsemi við fátadrt fólk. Hantt hefir og verið heppinn lækn- ir, en samt stafa vinsældir hans langmest af samúðarkend hans, sfem ávalt kemur í Ijós, þegar eínhverjir líða. Sigurður hefir lát- ið mikið aö' sér. kveðá á öörum sviöum og kann hann ekki að fara dult með sannfæringu sína i neinu, en jafnvel stjórnmálaand- stæðiugar Itans viðiirkerina máuri- kosti. hans og að vinsældir hans séu veröskuldaðar. SigurSur gaf um stcaiö út bktð- iÖ „Voröld" í Winniþeg. Her á iandi er hariít kunnastur áf kvæð- Hinarmargeftirsp.urðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. Vöriihúsið. um sinum, ér Jóharin heitinn bróð- ir hans gaf út hér í Réykjavík, • Dánarfregnir. Mrs. Ólöf Goodntan í Wirini- l>eg andaðist 24. sept. Hún var ekkja Gísla Goodmans, en syst- ir M. B. Halklórssonar iæknis. |M. B. H. er áhrifaniaður í sanibands- söfnuði séra Ragnars Kvarans.j Ólöf heitih flúttíst vestur um haf með foreldrurn sínum, þegar hút var urtg stúlka. Hún hafði verið atgerviskona. Sigúrgrímur Gíslástín trésmiður, ináður á sex- tugs aldri, ættaður úr Árnessýslu, Með ss. Drotningunni feng- um við niikið úrval af gar- dínutauum, hvítum og mis- litum, sömuleiðis káputau- um, kjólatauum, 140 cm. á breidd, að eins kr. 5,95 pr. meter o. m. íl. — Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verzl. GmmUóruimar & Co, Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. Triofan- artrlaiir og alt, sem tilheyrir gtill- ogsiífur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi iægra en hjá Jóiii Siffmimdssyiis, gullsrnið, Laugavegi 8. íslenzkt smjör Ostar Kæfa Hangikjöt bezt og ódýrast í Grettisbúð. Sínil 2258. rlús jafnan til sölu. Hús tekio í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Svéinsson, Aðalstr. 11. Heirna 10-—12 og 5—7, Fceði og TauSar máltíðir er bezt og ödýrast í Fjallkonunhi, Skóla- vörðustíg 12. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu íasteigna i Reykjavík og úti um land. A- herzia lögð á hagfeld viðskiíti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Buff er alt af ’bezt og ödýrast i ' Fjalikouunni. Hreinsa og pressa og geri við gömúl föt, hvergi ■ eins ódýrt. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, upþi. Mjólk fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgeröinni. Dívatiiir, fjaðrasængurog ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af vegjgmjrndum is- Ienzkum og útlendum. Skipa- myndir og 0. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræt! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast •kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. andaðist 22. sept. í Winnipeg. Hann var prúðntenni, dugnaðar- og ráðdoiidar-maöur. Eftir hann lifa ekkja lians pg tvö börn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður __Hallbjörn Halldórsson.____ A Iþý ðuprentsmi&iaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.