Tíminn - 21.06.1962, Blaðsíða 2
ÞAÐ ERU TIL MET
I NÁLEGA OLLU
VitiS þið, hver á met í því
að ganga á höndunum? Það
er Johann nokkur Huslinger,
en hann gekk árið 1900 á
höndunum frá Vín til París-
ar og var 55 daga á leiðinni.
En hvers vegna hann valdi
þennan ferðamáta vitum við
ekki.
Og hvaða kona ætli sé versti
bílstjóri í heimi? Jú, það er frú
ein í Detroit, sem lenti í 97 um-
ferðarbrotum. í 96. sinnið beit
hún höfuðið af skömminni með
því að aka á lögreglubíl.
Og langar ykkur til að vita,
hvaða brúður er herskáust í
hei-mi? Það er tvímælalaust þjón
ustustúlkan í Los Angeles, sem
hefur gifzt sextán sinnum, og
heldur því fram að a.m.k. fimm
eiginmannanna hafi nefbrotið
hana.
Fróðleik af þessu tagi er að
finna í bók einni, sem heitir
heimsmetabókin og er samin af
bræðrunum Norris og Ross Mc
Whirter. Þeir bræður eru sjálfir
methafar á sinn hátt. Þeir eru tví
burar og svo líkir að konur
þeirra rugla þeim oft saman. Báð
ir eru þeir örvhentir og báðir iðk
uðu þeir hlaup á skólaárunum.
Auk þess eru eiginkonur beggja
svo líkar (þótt óskyldar séu), að
fólk ruglar þeim oft saman líka.
Bræðurnir eru enskir, og bókin
hefur verið afar vinsæl í Eng-
landi um nokkurra ára skeið. Þar
gengur hún iðulega undir nafn-
inu Ölstofukverið. Þegar umræð-
ur og deilur um met hefjast í
ölstofunum, og það er ekki svo
sjaldan, dregur afgreiðslustúlkan
bókina frarh og sker úr málinu.
Á þennan hátt hefur verið forð
að mörgu glóðarauga og nefbrot
um. (Synd að þjónustustúlkan,
sem giftist svo oft, átti ekki bók-
ina).
Hæsta bygging í heimi er nýi
sjónvarpsturninn í Columbus, 277
fetum hærri en Empire State
Building. Algengasta nafn í
heimi? Nei, það er ekki Smith,
heldur Múhammeð. Dýrustu
steinarnir eru ekki demantar,
heldur roðasteinar.
Það var hvorki Rockefeller eða
Henry Ford, sem hafa haft hæstu
árstekjur, sem sögur fara af. Það
met á A1 Capone, — 105 milljón
ir dollara árið 1927. Fjölmenn-
asti háskólinn er ekki í Ame-
urna, hvaða fróðleiksmola í bók
inni þeir teldu merkilegastan.
Þeir voru sammála um svarið:
Stjörnukíkirinn í Mont Palomar
í Kaliforníu er svo sterkur, að
ef þú færii- út í geiminn 40.000
mílur frá yfirborði jarðar og
kvciktir þar á kerti, gæti hann
tekið mynd af loganum.
Sum met hafa þeir þó ekki
gctað grafið upp. Þeir vita um
wr f ■'"/ v t
. . t ' ‘....
Brúðkaup eða hnefaleikar?
ríku, eins og sumir kannski
halda, heldur Calcutta-háskólinn
í Indlandi, sem hefur 137.000
stúdenta.
Norðurskautið er engan veg-
inn kaldasti staðurinn á jörð-
inni. Mun kaldara er í Verkhoy-
ansk í Síberíu, og skammt frá
suðurskautinu hefur mælzt
lægsta hitastig allra tíma, 127
stig undir frostmarki.
Fréttamaður einn spurði bræð
Á hvoru heimskautinu er kaldara?
lifandi langa-langa-langafa, en
enga langa-langa-langa-langaafa.
Þó má vel vera að þeir séu til. Og
bezt væri, -að þeir fyndust tveir,
væru eineggja tvíburar og báðir
örvhentir og kvæntiy langa-langa
-langa-langömmum, sem væru
alveg eins. Það væri fróðleikur
að skapi bræðranna McWhirter.
BRAUTARHOLTI 20
R.VÍK - SÍMI 15159
T°1
ll SOIU
Einbýlisliús við Skipasund gæti
verið 2 íbúðir, 2 og 3 herb.
Bilskúr fylgir. Ræktuð lóð.
4 herb. risíbúð við Mávahlíð.
4 herb. mjög ódýr risíbúð við
Nýbýlaveg, Kópavogi. Lítil
útborgun.
HÚSA OG SKIPASALAN,
Laugavegi 18, III. hæð.
Símar 18429 og 18783.
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar Sigurðsson,
lögfr.
BÓK UM BUXUR
GRÆNLENDMGS
Snemma beygist krókurinn . . .
Menn geta harmað þetta, því
að þjóðbúningur Grænlendinga
er óvenju fagur, en þróuninni
verður ekki snúið við. Evrópsk-
ur klæðnaður er hentugri til
vinnu og miklu ódýrari. Græn-
lendingar, sem ætla að koma sér
upp þjóðbúningi, þurfa að verja
til þess um það bil 10.000 krón-
um dönskum.
Grænlenzki skinnaútsaumurinn
er að verða sjaldgæfur. Það er
því fagnaðarefni að vita, að
dönsk kona, Helga Bruun de
Neergaard að nafni, hefur varið
fjölda ára til að safna saman
grænlenzkum saumamunstrum.
Hvar sem hún hefur farið um
a Grænlandi, hefur hún reynt aö
ná í gamlan skinnsaum, tekið
hann með sér eða teiknað upp
munstrin, oft við ákaflega frum
stæð skilyrði. Nú hefur hún gef-
ið út bók í Danmörku um þetta
efni, og er bókin skreytt fjölda
ákaflega fallegra mynda af göml
um skinnsaum
Bókin heitir Avigtat, en það
er grænlenzka orðið yfir þá
tækni, sem notuð er við að sauma
lituð skinn. Myndirnar er bæði
hægt að sauma og vefa. Ekki
mun ofmælt, að með söfnunar-
starfsemi sinni hafi Helga Bruun
de Neergaard bjargað miklum
menningarverðmætum frá glöt-
un.
Krabbameinsvarnir
í Alþýðublaðinu í gær birt-
ist stutt forystugrein, sem á-
stæða er til að veita athygli, því
að þar er rætt um mál, sem full-
komin ástæða er til að gefa
meiri gaum en verið hefur. —
Greinin liljóðar svo:
„íslendingum liefur tekizt vel
baráttan við berklaveikina. Það
hefur nær því tekizt að útrýma
þeirri hættulegu veiki hér á
landi og fyrir myndarlegt starf
Sambands íslenzkra berklasjúkl
inga er nú vel búið að þeim, er
fengið hafa veikina og þurfa á
aðstoð að halda við að stíga
fyrstu sporin í atvinnulífinu eft
ir að þeir hafa fengið bata. —
Vinnuhelmili SÍBS að Reykja-
lundi hefur vakið mikla athygli
útler.dinga, scm hingað hafa
komið og þykir til fyrirmynVl-
ar. Happdrætti SÍBS hefur átt
stærsta þáttinn í því, að reynzt
hefur kleift að koma hinu mynd
arlega vinnulieimili á fót. Nú
er einnig verið að stórauka alla
starfsemi í þágu öryrkja svo og
í þágu vangefinna. Lamaðir og
fatlaðir njóta góðs af aukagjaldi
sem lagt er á eldspýtustokka og
a'ðrir öryrkjar svo og þeir sem
vangefnir eru fá gjöld sem lögð
eru á sælgæti. Þau félög, sem
starfa að málum þessa fólks,
eiga mildar þakkir skildar og
vissulega ber hinu opinbera að
hlúa að starfsemi þessarar líkn
arfélaga, eins og það hefur
reyndar gert. En cinn er sá
félagsskapur, sem ekki hcfur
enn fengið neina verulega að-
stoð frá hinu opinbera, hvorki
í formi beinna framlaga né í
formi aðstöðu til skattlagning-
ar. Það félag heitir Krabba-
meinsfélag íslands og berst
gegn ægilegasta sjúkdómi okk-
ar tíma, krabbamcininu. Á
sama tíma og tekizt hefur ná-
lega að útrýma sjúkdómum eins
og berklum og holdsveik! og
öðrum slíkum, hefur krabbinn
stöðugt verið í sókn bæði hér
og erlendis. Það er því vissu-
lega full þörf á því hér á landi
að herða baráttuna gegn þeim
banvæna sjúkdómi og þyrftu
samtök þau, er hafa forystu fyr-
ir þcirri baráttu, vissulega að
fá betri aðstöðu til starfa.
Krabbameinsfélögin liafa orðið
að láta sér nægja lítil Iiapp-
drætti til tekjuöflunar. En væri
ekki rétt að vcita þeim aðstöðu
til þess að fá öruggari og betri
tekjustofna?"
AnnaS sins ástand
með eliu ópekkf
í gær stóð enn svo, að ekk-
ert samkomulag var komið á
um síldveiðikjör sjómanna og
kominn 20. júní. Allur síldveiði
flotinn liggur í höfn, þó að síld
in sé komin á miðin og crlend
veiðiskip ausi henni upp eigi
langt frá landi. Á sama tíma
er allur togarafloti landsmanna
bundinn. og ekkert vert til þess
að leysa það verkfall.
Annað eins ástand mun ger-
samlega óþekkt og fordæmis-
laust í allri atvinnusögu fslend
inga, svo að þarna hefur ríkis-
stiórninni tekizt að setja met,
sem selnt mun verða hnekkt.
Um þetta er nánar rætt í for-
vstugrein blaðsins í dag.
Hestur
Góður 6 vetra smalahest .
ur til sölu. Upplýsingar í
síma 33576.
T f M I N N, fimtíitudagur 21. jxiní 1962.
/11 i»1111 i i |