Tíminn - 22.06.1962, Page 12
/
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Það voru fleiri en Guðjón Jónsson t Framliðinu, sem vildu reyna handknattleik gegn Val. Hrannar Haraldsson
sést hér í Frammarkinu og reynir að ná knettinum með höndunum, en hann var það heppinn, að skot Matthí-
asar var það hátt, að hann náði ekki knettinum. Ljósmynd: RE.
Furðulegt kæruleysi rændi
Akurnesingar að leika á Akur-
éyri í kvöld í íslandsmótinu, en
af þeim leik verður ekki, en
hann verður hins vegar háður
25. júlí.
Á sunnudaginn fer hins vegar
fram fyrsti leikurinn á Akureyri
, r í íslandsmótinu í sumar og leika
lettur, þar sem Isfirðingar Valsmenn þar þá gegn heima-
mæta íslandsmeisturunum frá mönnum. Fyrri leikur þessara
fyrra, KR.
Leikurinn á Laugardalsvellin-
um hefst kl. 8,30 — og þó að
ísfirðingar hafi ekki staðiö sig
vel í fyrstu leikjum íslandsmóts-
ins, mun þó marga fýsa að sjá
liðið leika við góðar aðstæður.
fsfirðingar munu leika tvo leiki
í för sinni hingáð suður — og
verður síðari leikurinn á sunnu-
daginn á Akranesi og hefst kl.
fjögur um daginn.
Samkvæmt leikskránni áttu
fslandsmót
Furðulegt atvik rændi Fram
stigi í Islandsmótinu í fyrra-
kvöld í leiknum gegn Val„ en
Valur og Fram ger®u jafnfefli 1—t
íslandsmótið í útihandknatt-
leik karla 1962 verður háð á tíma
bilinu 15. júlí til 15. ágúst n. k.
vítateig Fram og hægri bak- Guðjón sýndi þarna mikið , Handknattleiksdeild Glímufél. margir. Báðir aðilar sýndu góða
~ ■ r. - T' i , . . . * Vrmanns hefur venð falið að knattspyrnu og í frétt NXB seg-
leiknum lauk með iafntefli V,0r,ð,Ur“" , ?U?0n J°nSS°n k*ruleysl 0g arangUyinn frð sjá um framkvæmd mótsins, og ir, að þrátt fyrir tapið, haii
J ’ stokk hatt 1 loft upp og greip vitaspyrna, sem Valur skor- mun það fara fram á íþrótta- rauð-hvítliðar Norðmanna ekki
hvort lið skoraði eitt mark. | knöttinn. Línuvörður hafði aði úr. Auðvitað er dómarans svæði félagsins við Sigtún. Keppt valdið áhorfendum eins miklum
Um miðjan fyrri hálfleikinn1 veifað á rangstöðu. en flauta að ákveða um rangstöðu, og yerður 1 nieistaraflokki en einn- vonbngðum og sænska iiðið
, , ^ , * , , ... . , 6-ig er fynrhugað að halda mot gerði, því að búizt var við miklu
var knettinum spyrnt mn a! domarans eitki hljomað, svo pvi turouiegt hja jatn ieik- fyrir þrigja fi0kk, ef næg þátt- betri knattspyrnu af þeirra
jvönum manni og Guðjón er taka fæst- hálfu, heidur eri þeir nú sýndu.
I að verða fyrir slíkum ósköp- Þátttökutilkynningar ásamt Hins vegar bjuggust menn fyrir
ina knöttinn óðiír pn Þátttökugjaldi kr. 50 pr. flokk,1 fram við tapi Norðmanna og
i .„ V’xA Wá ' ' I jV* skulu hafa borizt í síðasta lagi því minni kröfur til þeirra gerð-
U '' domarinn fiautar. 25. júní til Hallgríms Sveinsson- ar.
> '**' Leikur Vals og F,-am bauð ann- ar, Félagsheimili Ármanns. sími Konungurinn var meðal áhorf
1 '.., .. lars upp á mörg skemmtileg at- 23040. Mun hann veita allar nán enda, og hylltu liðin hann sér.
________Framh a 15 siðu ari upplýsingar um mótið. staklega í leikbyrjun.
liða var háður á Melavellinum
og fór þannig, að Akureyringar
sigruðu með 1-0- Á mánudaginn
verður svo leikur á Laugardals-
veliinum, sem margir munu hafa
hug á að sjá, Fram — KR.
Svíar unnu
Norðmenn 2-0
NTB-Osló, 21. júní. — Eins og
búizt var við sigraði Sviþjóð
Noreg í fyrsta leik Evrópumeist-
aramótsins í knattspyrnu. Leik
urinn endaöi 2:0 fyrir Svía, og
er það minni markamunur en
gert var ráð fyrir. Fimm breyt-
ingar voru gerðar á norska lið-
inu nú frá því í tapleiknum
mikla gegn Dönum, sem endaði
6:1, Dönum í’vil. Glampandi sól-
skin var og áhorfendur geysi-
Tíikusýning baðfata og glímt
við Norðuriandamet á sundmáti
Á laugardaginn kl. 3 verður
efnt til nýstárlegs sundmóts
Fyrir nokkrum dögum setti
sovézki kringlukastarinn Vladi-
mir Trusenev nýtt heimsmet í
kringlukasti á móti í Lenin-
grad. Hann kastaði 61.64 metra
og kom þetta afrek lians nokk-
uð á óvart, þó svo hann hafi
oft áSur kastað 58—59 metra.
Þetta afrek Trusenev er 54 cni
betra en heimsmet það, sem
hinn tvöfaldi bandaríski Ólymp
íumeistari, A1 Oerter, setti í
vor, og í fyrsta sinn, sem sov
ézkur kastari setur heimsmet i
kringlukasti. Myndin hér er af
Trusenev, tekin á mótinu í ,en
ingrad. (Ljósmynd: TASS)
Skemmtilegi sundmót á laugardaginn í
laug Vesturbæjar vi® Hoffsvailagötu
Sund-
í hinni glæsilegu nýju sund- bandið setti til þátttöku í Evrópu
laug, Sundlaug Vesturbæjar meistaramótinu í sundi í septem
u r || •• x . | , ber n-k. Nú skortir hins vegar á,
við Hofsvallagotu. Auk þess ag Sjógir ssí séu nægir til þess
sem þar verður glímt við ísl.'að standast straum af kostnað-
sundmet og Norðurlandamet inum yið förina, en mótið á laug
verður ýmislegt til gaman og
augnayndis Þarna verður sýnd
baðfatatízkan nýjasta og sund
fólk bregður á leik í náttfata-
boðsundi og í biöðruboðsundi.
Þrennt af okkar sundfólki,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Guðmundur Gíslason og Hörður
B. Finnsson, hefur náð þeim lág
,'marksafrekum, sem sundsam-
ardagirin er liður í fjáröflun
Sundsambandsins til þess að
þetta efnilega fólk geti komizt á
þetta stórmót- Afrekin sem þau
þrjú hafa unnið, eru svo glæsi-
leg, að ástæða er til að ætla, að
i annan tíma hafi ísl. sundhreyf-
ing ekki sent sterkari flokk á
sundmót erlendis.
Á sundmótinu verður keppt í 8
sundgreinum.
'Framhald á 15. síðu.
12
T I M I N N, föstudagurinn 22. júní 1962.