Tíminn - 22.06.1962, Page 13
Sumarkjólar
Höfum fyrirliggjandi mikið
úrval af sumarkjólum frá
Hollandi, Englandi, Dan-
mörku, Sviss og Ameríku.
Enn fremur hinar vinsælu
svissnesku regnkápur úr
Terrylene og poplínkápur
með Scotchguard undraefn-
inu nýja.
Kápur frá Hollandi, pils frá
Hollandi og Ameríku, síð-
buxur frá Banmörku o.m.fl.
Tízkuverzlunin
GUÐRÚN
RAUÐARÁRSTÍG 1
Sími 15077
Bilastæði
við búðina.
itaða ritara
j
í fjármálaráðuneytinu er kus til umsóknar. Góðr-
ar kunnáttu er “krafizt í vélritun, íslenzku, dönsku
og ensku.
Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20.
júlí n.k.
Fjármálaráðuneytið, 21. júní 1962.
BlikksmiSir Járnsmiðir
Rafsuðumenn
óskast
GBéfaxl s.f.
BLIKKSMIÐJAN ÁRMÚLA 24
Tilboð
óskast í bifreiðaboddy og grindur, sem verða til
sýnis í Rauðarárporti í dag, (föstudag) kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 s.d.
Sölunefnd varnarliðseigna
Aki9 sfáif
nýjum bí!
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Hringbraut 106 — Simi 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM BIFREIÐALEIGAN
SÍMI 13716
Aðalfundur Barnavinafélagsins
Sumargjafar í Reykjavík var hald
inn hinn 8. þ.m.
Formaður félagsins, Páll S.
Pálsson hrl., gaf skýrslu um störf
Sumargjafar á árinu. Hann gat
þess, að á árinu hefði að mestu
verið lokið við byggingu hins nýja
barnaheimilis við Fornhaga, sem
hlotið hefði nafnið Hagaborg. —
Borgarráð Reykjavíkur hefði á ár-
inu afhent Barnavinafélaginu Sum
argjöf barnaheimili að Hlíðaborg
til fullra afnota. Einnig varð sam
komulag milli borgarráðs og Sum
argjafar, að barnaheimilið Tjarn
arborg starfaði áfram fyrst um
sinn.
Þannig hefur starfsemi félagsins
aukizt á árinu 1961, borið saman
við árið 1960, og miðað við dvalar
dagafjölda bæði árin:
Á dagheimilum 9,7%.
Á leikskólum 16,8%.
Formaður taldi brýna nauðsyn
á, að fleiri leikskólar yrðu byggð-
ir, sérstaklega í nýjum fjölbyggð-
um hverfum t.d. Laugarneshverfi
og Bústaðahverfi, en allra nauð-
synlegast væri þó máski að fjölgal
dagheimilum fyrir yngri börn.
Formaður benti einnig á, að
barnaheimilin Vesturborg og
Grænaborg væru orðin mjög göm-
ul og úr sér gengin og þyrftu, ef
vel ætti að vera að endurbyggj-
ast sem allra fyrst eða ný heimili
að rísa í þeirra stað.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Bogi Sigurðsson, las og skýrði
ársreikninga félagsins.
2. síian
Og séu menn staddir á veitinga
húsi og hræddir um að gleyma
ýfirhöfninni ,er hægt að faka
einn seðilinn í- veskinu og vefja.
hann utan um aðrá. Þégar sýo
kemur að því að borga, verður
sá gleymni óhjákvæmilega minnt
ur á yfirhöfnina á réttum tíma.
Aðferðin býður upp á óþrjót-
andi möguleika til að muna eftir
hlutum. Meira að segja eigin-
menn geta notað hana með ár-
angri til að muna eftir giftingar-
deginum.
Fundurinn samþykkti meðal
annars svohljóðandi álykt-un:
„Aðalfundur Sumargjafar 1962,
beinir áskorun til allra þeirra, er
liafa umráð húslóða við íbúðarhús
í Reykjavík, að gera gangskör að
því að útbúa hluta af hverri hús-
lóð sem leiksvæði fyrir börn, er
í húsunum búa, í þeim tilgangi að
draga úr ásókn barna til leika á
götum borgarinna-r. — Enn fremur
mælist fundurinn til þess við borg
arstjórn Reykjavíkur, að hún
styðji viðleitni borgar-búa í þessu
efni, meðal annars með útvegun
hagkvæmra og ódýrra leiktækja."
Stjórn Sumargjafar skipa 7 menn
þar af 6 félagskjörnir og einn til-
nefndur af borgarstjórn Reykja-
víkur.
Páll S. Pálsson, hrl., sem undan
farin 4 ár -hefur átt sæti í félags
stjórn sem fulltrúi Reykjavíkur-
borgar, lýsti því yfir, að hann
hefði tilkynnt borgarstjóra þá á-
kvörðun að gefa ekki kost á sér
til stjórnarsetu lengur sökum ann
ríkis, en hins vegar hafði tilnefn-
ing borgarstjórnar um útnefningu
nýs stjórnarfulltrúa ekki borizt,
er fundurinn var haldinn.
Aðrir í félagsstjórn eru nú:
Jónas Jósteinsson, fyrrv yfirkenn
ari; Helgi Eliasson, fræðslumála-
stjóri; Arnheiður Jónsdóttir, kenn
ari; Valborg Sigurðardóttir, skóla
stjóri; Þórunn Einarsdóttir, for-
stöðukona, og Sigurjón Jónsson,
sálfræðingur.
Til vara: Gunnar Sigurðsson,
Sveinn Ólafsson, forstjóri; Jóna
Kristín Magnúsdóttir, húsfrú.
JAFNAM
FYRIRLIGGJANDl
& jfo ffi teg
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
i M.s. Skjaldhreii)
| vestur um land til ísafjarðar
; hinn 27. þ. m. Vörumóttaka í
i dag og árdegis á morgun til
! Ólafsvíkur, Skarð'sstöðvar,
] Grundarfjai'ðar, Stykkishólms,
j Patreksfjarðar, Bíldudals, iÞng
] eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð- j i
; ar og ísafjarðar. Farseðlar !
seldir á þriðjudag.
Kópavogur
Annast hvers konar lög-
fræðistörf og fasteigna-
sölu.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Skjólbraut 1, Kópavogi,
sími 10031, heima 51245.
Guðlaugur Einarsson
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Freyjugötu 37, simi 19740
BRAUTARHOLTI 20
R.VÍK - SÍMI 15159
Landsins beztu hópferða-
bifreiðir höfum við ávallt til
leigu í lengri og skemmri
ferðir. Leitið upplýsinga hjá
okkur.
Bifreiðastöð íslands
Símar 18911 og 24075
- Trúlofunarhringar -
Fljót afgreiðsla.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
Simi 14007
Sendum gegn póstkröfu.
Kaupmenn - Kaupfélög
Tökum að okkur að mála utanhússauglýsingar í
sumar. Málum einnig skilti og auglýsingar á bíla.
Auglýsinga- og skiltagerðin s.f.
Matthías og Ríkharður
Hörpugötu 13 B — Sími 12761.
LOKAÐ
Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114,
verða lokaðar mánudaginn 25. júní vegna skemmtí
ferðar starfsfólks.
Tryggingastofnun ríkisins.
T f M I N N, föstudagurinn 22. júní 1962.
13