Tíminn - 24.06.1962, Síða 2
Lars Passgárd og Harriett Anderson í nýjustu mynd Bergmans, „Eins og i spegli".
Sjöström, Stiller, Garbo,
Ingmar Bergman — þessi
nöfn koma fremst, þegar
rætt er um sænskar kvik-
myndir. Þessir fjórir lista-
menn hafa síðustu tvo manns
aldrana leitt Svíþjóð til önd-
vegis í kvikmyndasögunni.
Stórveldistí'mLnn, sem svo er
oft-nefndur, er tímabil leikstjór-
anna Mauritz Stillers og Victors
Sjöströms, og er eitthvert merk-
asta skeið kvikmyndasögunnar.
Þeir voru meðal hinna fyrstu,
sem kenndu fólki að skilja, að
kvikmyndin raunveruléga er list-
grein. Auk Bandaríkjanna og
Rússlands er Svíþjóð eina land-
ið, sem hefur skapað í upphafi
sjálfstæða kvikmyndalist og frum
legan sth, sem hefur valdið þátta
skilum í þróun kvikmyndanna.
Áhrifin bárust þaðan til forystu-
landa Evrópu í kvikmyndageið,
Frakklands og Þýzkalands, og
jafnvel handan Atlantshafsins, í
Bandaríkjunum varð þelrra vart.
En þá var líka þrenningin Sjö-
ström, Stiller og Garbo komin
til Hollywood.
Það nýja í þöglu myndunum
sænsbu var ósvikinn þjóðfélags-
blær þeirra, raunsæjar umhverfis
myndir og sálfræðilegar mannlýs
ingar, einkum hjá Sjöström. í
myndum hans, gerðum eftir verk
um Iþsens, Jóhanns Sigurjóns-
sonar og Selmu Lagerlöf, var
hann frumherji í því að yfirgefa
semja gamanmyndir. Og áður :i
Stiller fylgdi í fótspor Sjöströms
vestur um haf og stórveldistím-
anum lauk, uppgötvaði hann ó-
þekktan leiknema í Stokhói ni,
sem hét Greta Gustafsson ,og
gerði hana að stórsljörnunni
Garbo í síðustu mynd sinni, Gösta
Berlings saga.
Þegar talmyndirnar komu íil
sögunnar varð sænsk kvikmy.ida
gerð útkjálkafyrirbrigði. Sviar
vilja ekki mikið tala um fram-
leiðsluna þau árin. En sem betur
fer var ekki liðið langt fram yfir
1940, þegar ládeyðan var rofin
með ,,Morð‘‘, sem Anders Hen-
riksson gerði, og þar með hófst
síðara stórveldistímabilið, sem í
vonum hugum eir oftast tengt
nafni Ingmars Bergmans.
Þau tengsl eru bæði rétt og
röng. Bergman er tvímælalaust
höfuðsnillingur sænskra kvik-
mynda í dag, og einn af frcmstu
kvikmyndalistamönnum veraldar.
En það er þó ekki honum einum
að þakka, að sænskar myndir
hafa aftpr náð alheimsfrægð. Það
er ekki fjarri lagi að nefna fyrst
tvo framleiðendur, sem þorðu að
leggja talsvert á hættu til að
hækka álit sænskra mynda í
(Framhald á 15 síðu)
Ljósnotkun Alfs Sjöbergs. Ur myndinni „Dómarinn"
Hallström og Ingrid Thulin í aöalhlutverkum.
meS Gunnar
skyni. Hámarki náðu þeir í tvei'.n
ur Lagerlöfismyndum, Stiller í
„Peningar herra Árna“ og Sjö-
ström í „Helreiðinni“. Athyglis-
vert er, að þegar Svíar fyrir
nokkrum árum gerðu nýjar my id
ir eftir báðum sögunum, tókst
þeim ekki að komast til jafns við
þöglu myndirnar, hvorki í mynd-
tækni né leik. Enn þann dag í
dag eru þessar myndir undir-
staða frægðar sænskrar kvik-
myndalistar.
Stiller náði snemma valdi á
ljómandi gamanmyndastíh „Ero-
tikon“ hans setti allt á annan \id
ann árið 1920 og varð fyrirmynd
Lubitschs, þegar hann fór að
vlS það, þótt vörur og þjónusta
haekki í verði, með stuttu millibíli.
Til þess liggja ástæður sem öllum
eru kunnar, n.l. verðfall gjaldmið
ilsins. 1. sept. 1961 voru póstburð
argjöld hækkuð eins og allt ann-
að eftir gengisfellinguna siðari. Þá
var sú nýbreytni upptekin hjá póst
stjórninni, að lágmarksábyrgðar-
gjald fyrir verðbréf og aðrar send
ingar með titgreindu verði, var
sett kr. 20 00. Sama hvort í send-
ingunni var kr. 10.00 eða 10 þús.
Ég hof nú um 20 ára skeið haft
á hendi póstafgreiðslu, sem að
vísu hefur aldrei verið umfangs-
mikil, en gegnum þessa afgreiðslu
fara þó póstsendingar úr austri,
ábyrgðargjaldi verðsendinga, hefi
ég veitt því athygli, að heita má,
að sendingar með tilgreindu verði,
aðrar en þess oplnbera, hverfi
alveg, en ábyrgðarbréfum fjölg.
ar að sama skapi. Ástæðan er alveg
augljós, smá peningasendingar,
sem fólk sendi áður i bréfum með
tilgreindu verði, eru nú sendar í
ábyrgðarbréfum. Og mér er eklci
grunlaust um, að stundum skipti
þessar ábyrgðarsendingar ekki svo
litlu málf fyrir sendandann, ef
sendingin glatazt, því ejns og vltaö
er, bætir póststjórnin slík’t tjón
ekki, noma að vissu mark'i, og því
lágu, Póstverzlun hefur nú verið
sett á stofn i Reykjavíic og ég
Ingmar Bergman og
sænskar kvikmyndir
ar ábyrgðarbréfasendingum, sem
í raun og veru eru þó verðbréf,
með meiri og minni upphæðum,
þó verðið sé ekki tilgreint.
VILL EKKI PÓSTSTJÓRNIN taka
þetta mál til alvarlegrar íhugunar,
og freis’ta ekki fclksins til að ssnda
peninga í ábyrgðarbréfum, sem
gæti orðið því að stórtjóni, ef illa
færi? Vill hún ekki lækka ábyrgð
argjald á sendingum með til.
greindu verði, og hafa framvegis
ábyrgðargjaldið í hluh/alli við upp
hæð sendingarinnar, svipað og áð-
ur var. Eg er sannfæröur um, að
póstsjóður tapar engu á því
Brjánslæk 8.4. 1962.
Guðmundur J. Einarsson
Glæsðlegf kjördæmis-
þing
Hinn 15. og 16. júní var
haldi'ff kjördæmisþing Fram-
sóknarmanna í Norðurlands-
kjördæmi eystra a'ð Lauigum í
Reykjadal. Þar voru mættir 44
fu'iltrúar kjörn'ir af Framsókn-
arfélögunum í kjördæmiivu, en
auk þess nokkrir áhugasamir
flokksmenn a'ffrir sem gcstir.
Dagur á Akurcyri segir all-
ýtarlega frá kjördæmisþing-
inu, og kemur þar fram, aff þar
hafa veri® umræt'ur miklar um
mörg mlíl og ýmsar merkar
ályktanir gerðar. Dagur seigir
m.a.:
„Alþingismennirnir Kar]
Kristjiánsson, Inigvar Gíslason
og Gísli Guðmundsson fluttu
erindi á þinginu og voru þau
öll hin fró'fflegustu og fjölluðu
um 'iandsmiál, stjórnmáliavið-
horfið og nokkur helztu mál
síðasta Alþingis.“
50 ræöur flutfar
Enn fremur segir Dagur;
„Síðari fundardag, laugai>
daginn 16. júní hófst fundur
árdegis. Þ'á voru nefndarálitin
tekin til umræSu og afgreiðslu.
Um 50 ræður voru fluttar á
þessu þriðja ^kjördæmisþingi
Fi’iamsóknarmannia og voru um
ræffur skemmt'ilegar, anda vfða
komið við. Og a'llar báru þær
þess vott, hve áhugasamir full-
trúarnir voru um eflingu Fram
sóknarflokksins og að fylgja
beri fast eftir þeim mikla sigri,
sem náðist í sveitarstjórnar-
kosningunum 27. m,aí s.l. til
þess ag stöðva megi sem fyrst
þá óheillaþróiin, sem núver-
andi stjórmarstefna er ölhun
almenningi.“
Framsóknarflokkurinn varð
fyrstur flokks til þess a®
stofna kjördæmissambönd, en
þau eru ákafleigia mikilvæg til
þess að vega upp á móti þeirri
hættu, scm skaipast vegna
stækbunar kjördæmanna o>g
afnáms gömlu hjördæmanna,
hættu, sem er fó>lgin i því, að
áhrif fólksins, kjósendanna,
verði of lítil á skipian mála, af-
stöðu til þingmála oig fram-
boðs, hættu á því að yfirstjórn
ir flokk.a ráði of miklu í þeim
efnum, og fó'lkið sl'itni úr sam-
ba,ndi við þingmenn kjördæm-
isins.
Mikill og géður
árangur
Framsóknarflokkurinn hefur
jafnan lagt á það-' mikla á-
herzlu, að flokksfólkið í bygigð
nm landsins hefði mikil og
bein áhrif á afstöðu flokks'ins
til mála og störf hans öll.
Fólkið í Framsókmarflokknum
er því vanara því en í öðrum
flokkum að ræða mál'in, taka
ákvarðanir um þau og ráða
störfum. Það hefði því illa
horft mcð liinni nýju kjör-
dæmaskipun, ef ekki hefði tek
izt að byggja að nýju brýr í
þessum efnum í samræmi við
breytta skipan.
Með kjördæmissamböndum
Framsóknarflokksins virðist
þetta hafa tekizt mjö.g vel, og
þau kjördæmisþing, sem hald-
i,n hafa verið, hafa sýnt það
ótvírætt. Þar hafa umræður
um mál verið miklar, marg-
víslegar ályktanir gerðar og
þingmenn viðkomandi kjör-
dæma og flokkurinn hagað bar
áttu sinni í samræmi við þær.
Þessi sfcarfsemi þarf enn að
eflast. Ifjördarnisþinglð á
rr'ranihalri á 15 síðu.
T í M I N N, sunnudagurinn 24. júní 1962.