Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 5
Við viljum vekja athygli yðar á því, að lánastofnanir gera kröfu um að útihús þau sem lánað er út á, séu brunatryggð fullu verði. Samvinnutryggingar taka að sér slíkar brunatryggingar með beztu fáanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini er aðeins kr. 80,00 á ári fyrir 100 þúsund króna tryggingu. Ef þér hafið ekki þegar brunatryggð útihús yðar, þá látið það ekki henda yður að vera með þau ótryggð. SAMVINNUTRYGGINGAR Unríboð um allt land UNDERHAUG KARTOFLUVÉLAR Eins og að undanförnu útvegum vér kartöfluupptökuvélar frá F A. Underhaugs Fabrikk í Noregi. Samkvæmt prófun Verkfæradeildar ríkisins fer þessi vél mjög vel með kartöfl- urnar, og reyndust aðeins 4,7% af uppskerunni hafa skaðazt. Auk þessa skilar vélin kartöflunum mjög hreinum, og reyndust óhreinindi á kartöflunum aðeins um 2% af uppskerunni. Bændur eru vinsamlegast beðnir að senda pantanir sínar sem allra fyrst og helzt ekki síðar en um næstu mánaðamót. Áætlað verð um kr. 15,300,—. ARNI CESTS5QN Vatnsstíg 3 — Sínu 17930 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur \ Þeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk (almennri gagnfræðadild, landsprófsdeild, verknámsdeild eða verzlunardeild) næsta vetur, en hafa ekki enn sótt um skólavist. þurfa að gera það í síðasta lagi dagana 25.—26. þ.m. Tekið er á móti umsóknum í Vonarstræti 1, kl. 10—12 ár- degis og 1—5 síðdegis. Ath. Væntanlegum nemendum skal bent á, að það er áríSandi að beir sæki um á ofangreindum tíma, því vafasamt er, að hægt verði að sjá þeim fyrir skólavist, sem síðar sækja um. Nemendur, sem fyltu út umsóknarspjöld í skól- unum s.l. vor, þurfa ekki að ítreka umsóknir sínar. FræSsluskrifstofa Reykjavíkur. Frá áfihagafélagí Strandamanna Farið verður í skemmtiferð í ÞÓRSMÖRK, laug- ardaginn 7. júlí kl. 2 e.h., til baka sunnudags- kvöldi. Vinsamlgast tilkynnið þátttöku í símum 33713, 12901 og hjá Magnúsi Sigurjónssyni, Lauga- veg 45, sími 14568, fyrir 1. júlí. Fjölmennið í skemmtilega ferð í Þórsmörk. Skemmtinefndin. Síldarstúlkur Síldarstúlkur vantar á Hafsilfur Raufarhöfn, Borgir Raufarhöfn og Seyðisfirði. ■. Einnig beykja (dixilmenn). ' iWilipsi'i Upplýsingar á Hótel Borg kl. 9—10 daglega hjá framkvæmdastjóra stöðvanna, Jóni P. Árnasyni. T í Ml N N, suiinudagurinn 24. júní 1962. 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.