Tíminn - 24.06.1962, Page 8

Tíminn - 24.06.1962, Page 8
Kennarar ræSa Við drengina, áður en íþróttirnar hefjast. IDRENG JABUÐUM A EIÐUM Mesta gleðiefni í náttúruskoðuninni var hreiðurfundur. Þarna fann Sigurður Þórarinsson lómshreiður með tveim eggjum. ÞaS var 4. júní 1962. — BifreiSar víSs vegar aS af- Austurlandi runnu heim í hlaS á hinu nýja glæsi- lega heimavistarbarnaskóla- húsi á EiSum. Út úr þeim komu þegar allt var taliS 54 drengir, á aldrinum 10 til 16 ára, glaSir, hraustleg- ir og staSráSnir í því aS notfæra sér sem bezt dag- ana er færu í hönd. íþróttaskólinn í Reykja- dal hafSi í samvinnu viS Ungmenna- og íþróttasam- band Austurlands efnt til íþróttanámskeiSs frá 4.— 10. júní. Austfirzkir dreng- ir kunnu vel aS meta þetta tækifæri, og til aS veita sem flestum tækifæri, og úrlausn var 54 drengjum komiS fyrir i herbergjum er rúmuSu 35 og einni kennslustofu. Hér sannaS- ist, sem áSur, aS „Þröngt mega sáttir sitja". Stjórnandi námskeiSsins var Vilhjálmur Einarsson, og naut hann aSstoSar Ei- ríks Karlssonar kennara, NeskaupstaS. VeSurguSirnir lögSu einn ig blessun sína á þetta fyr- irtæki, og alla dagana var sól og hlýindi, bezta veSur til útivistar, íþrótta og leikja. íþróttaleikvangur UÍA iSaSi af lífi og litum, rauSliSum, bláliSum og svartliSum, en drengirnir fengu lánaSar peysur er auSkénndu liSin þrjú, er valin höfSu veriS. Hver peysa bar auk þess merki DrengjabúSanna LLL: lífs- gleSi, lærdómur, Ijúf- mennska. ÞaS var ekki ein- ungis íþróttaleikvangurinn, sem iSaSi í lífi og litum, heldur einnig mýrarnar, móarnir, skógræktargirSing in niSri viS Húsatjörn, Ás- arnir, bakkar Laaarfljóts- ins, hinn fagri EiSahólmi fl. staSir, því tveir góSviSr- isdagarnir voru notaSir eft- ir hádegi til ferSa um ná- grenni staSarins. Þegar líSa tók á nám- skeiSiS kom hinn ágæti þjálfari, Ungverjinn Si- monyi Gabor í heimsókn og var meS drengjunum tvo daga viS kennslu og leiki. Einnig komu eldri piltar og nutu tilsagnar hans þessa daga. Lokadag námskeiSs- ins efndi ÚÍA svo til drengjamóts og vannst á því athyglisverSur árangur í ýmsum greinum. EinkunnarorS skólans voru svo sannariega bezta lýsingin á þessum glaSværu vordögum á EiSum: lífs- gleSi — lærdómur — Ijúf- mennska. ÞaS var kraftur og kyngi þegar drengirnir sungu drengjabúSasönginn er Björgvin Hólm hefur gert, bæSi IjóS og lag: LífiS er leikur hér í DrengjabúSunum. Léttlyndir erum vér þótt hvíni í súSunum. Lærdómur Ijúfmennska okkar stefna er lífsglaSir erum vér meSan dveljum hér. s / T I M I N N, sunnudagurinn 24. júní 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.