Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 10
í dag er sunnudagur- inn 24. júní. Jónsmessa Tungl í hásuö'ri kl. 6.00. Árdegisháflæö'ur k'l. 10.16. Heilsugæzla Slysavarðstofan > Heilsuverndar stöðinn) er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 23.—30. júní er í Vesturbæjarapóteki. Helgidagavarzla sunnudag etr í Apoteki Austurbæjar. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga ki 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 23.—30. júní er Kristján Jó. hannesson, sími 50056. Sjúkrablfrelð Hafnarf jarðar: - Sími .,1336 Keflavik. Næturlæknir 24. júní er Guðjón Klemenzson. Næturlækn- ir 25. júní er Jón K. Jóhannsson. Flugáættanir Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 6,00, fer til Luxemborgar kl. 7,30. Væntanlegur aftur kl. 22.00, fer til New orík kl. 23.00. Þorfinnur karlsefni er væntaniegur frá N. Y. kl. '11.00, fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12,30. Flugfélag íslands h.f.:: Mlllilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 22.40 í kvöld. Fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið., Hrímfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 17.20 í dag frá Hamborg, Kaupm.höfn, Osló og Bergen. — Innanlands- flug: í DAG er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsst., Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á MORGUN er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferð irt, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Ferskeytlan Gróði eins er annars tap, oft fer margt að veði. Fyrir kráar kunningsskap kcypta og selda gleði. Arnheiður Stefánsdóttir, Múlahúsum i Jökuldal. o Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór í gær frá Þorlákshöfn til' Flekkefjord og Haugasunds. Jökulféll fór 22. þ.m. frá Keflavík til New York. Dlsarfell er í Rvík. Litlafell var í gær um hádegisbilið út af Pat reksfirði á leið tii Norðurlands- hafna. Helgafell fór 21. þ.m. frá Archangelsk ál'eiðis til Rouen í Frakklandi. Hamrafell fer vænt- anlega í dag frá Aruba áleiðis til fslands. Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá Rostock í kvöld til Rotterdam. — Langjökull er í Klaipeda, fer það an til Norrköping, Kotka og Ham borgar. Vatnajökull fór frá Ham borg í gær til Rotterdam og London. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavik í gær áleiðis til Norðurlanda. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Herðubreið er á Norðurlandshöfn um. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Reykjavik. Askja er á leið til Reykjavíkur. L A X Á er í Kirkwall. Finnlith kemur væntanlega til' Borgarness 25. þ.m. Idalith lestair í Riga. Eimskip h.f. Brúarfoss fór frá Rvík 15.6., var væntanlegur til Rvikur í gær. Dettifoss fór frá Akureyri í gær tU Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Flat- eyrar, Stykkishólms og Faxaflóa hafna. Fjallfoss fór frá Reykja- vík í gær til ísafjarðar, Siglufj., Dalvíkur, Akureyrar, Sauðárkr,, Húsavíkur og Raufarhafnar. — Goðafoss fór frá Hamborg 22.6. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn 23.6. til Leith og Rvík ur. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 23.6. til Hamborgar, Ro- stoek, Helsingborg, Kotka, Lenin grad og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Keflavík 22.6. til Al'borg, Kaupmannahafnar, Gdynia og Ventspils. Selfoss fór frá Dublin 15.6. til New York. Tröllafoss kom til Rvíkur 21.6. frá Gauta- borg. Tungufoss fór frá Gauta- borg 21.6. til Austur- og Norður- landshafna. Laxá lestar í Ham- borg 26.6. Medusa lestar í Ant werpen um 28.6. T rútofun Þann 17. júní opinberuðu trúlof un sína ungfrú Þórunn Elíasdótt ir, Fossvogsbletti 21, Reykjavík, — Red setti aliar þessar sýningar á myndar. Hann hefði getað grætt stór- — Ó, nei. Það, sem þér finnst leiðin- svið til þess að fá alla burt frá borg- fé, en í þess stað situr hann í stein- legt, er, að þessi stelpa skuli vera í inni, meðan hann rændi bankann. inum. Leiðinlegt. fangelsinu! — En allur þessi sirkus var til fyrir- > C0NTD 1Z-9 — Þú ert lygari og njósnari, og nú skaltu verða drepinn. Bíddu . . . Bíddu aðeins .... þér fyrir, að þú hélzt athygli hans. Við höfum not af honúm. Þakka — Minnstu ekki á það .... og ívar Hreinberg Jónsson, Ný- býlavegi 54, Kópavogi. F réttatdkynningar Fyrslj ferðir Evrópumanna til Ameríku. — Meðal margra Vest ur-íslendinga, sem nú eru hér á ferð, er kominn góður gestu-r til Háskóla ísl'ands, próf. Tryggve Olesen frá Háskólanum' í Mani- toba. Mánudaginn 25. þ.m. kl. 5,30 e.h. flytur prófessor Tryggve fyrirlestur í há&kólanum: Úr mið aldasögu Kanada. Erindi þetta fjallar um fyrstu ferðir Evrópu- manna til Ameriku á 14., 15. og 16. öld, ýmist ferðir, sem farar- voru ra,unverulega eða aðeins 1 ímyndunarafli sagnfræðinga. — Þess má geta, að prófessor Tryggve er að vinna að stóru ■riti um sögu Kanada. Erindi sitt flytur hann á íslenzku. Öllum er heimill aðgangur. ÆskulýSsheimili templara á Ak- ureyri veturinn 1961—1962. — Æskulýðsheimili templara á Ak- ureyri tók til starfa að þessu sinni þann 20. okt. með setningar athöfn í Borgarbíó, þar sem flutt var ávarp og sýnd kvikmynd. — Þetta er áttunda starfsár Æsku lýðsheimilisins. Skal nú skýrt í stuttu málí firá starfsemi heimilis ins, sem fer að mestu fram í Varðborg og hefur það miðhæð hússins til umráða. Góðtemplara- reglan á Akureyri leggur fram fé til þessa tómstundastarfs. — Leikstofurnar voru opna-r tvisvar i viku undir umsjá Helgu Hall- dórsdóttur, húsvarðar og Valdi- mars sonar hennar. Voru leik- stofurnar opnar til 1. apríl. Eins og undanfarið var meiri aðsókn að leikstofunum fyrir áramót, en nokkru minni eftir það. Leiktæki voru svipuð og áður, knattborð, bob, ýmis kúluspil o.fl. Nýtt leik tæki, tvö knattspil höfðu bætzt við leikáhöldin. — Bókasafnið og lestrarstofurnar voru opnar tvisv ar í viku og var Bjarni Halldórs- son bókavörður eins og áður. Um 20 nýjar barna- og unglingabæk ur voru keyptar í safnið um ára- mótin. Einnig fjölfræðibókin „Panarama", en hún er á dönsku. Á árinu barst safninu að gjöf barnablaðið „Vorið" frá byrjun 27 árgangar. Gefendur voru útgef endur blaðsins. — Námskeið og klúbbastarfsemi fór fram á veg- um félagsins eins og áður. Má þar nefn 4 námskeið í Ijósmynda smíði og voru nemendur 21. Leið- beinandi var Hermann Ingimars- son. Þá voru 5 námskeið í pappírs föndri fyrir börn og voru í þeim 75 þátttakendur. Kennarar voru Sigrún Björgvinsdóttir og Indriði Úlfsson. Þá hafði Sigrún eitt nám skeið í myndsaumi og veggteppa gerð fyrir stálpaðar stúlkur og voru þátttakendur 15. Þá var Eiríkur, Axi og Hallfreður hlupu til bátsins, sem Ormur var í. Eiríkur nam staðar hjá Sveini. — Hann hefur neytt sinna síðustu krafta til þess að komast upp í fjöruna, tautaði hann. Þótt Eirík- ur gæti ekki gleymt svikum Sax- ans, fann hann til meðaumkunar, er haiin sá hann liggja þarna. Ann að hornið var brotið af hjálmin- um góða. Eirikur hrökk upp frá hugsunum sínum við óp Axa; óvinaskipið var komið ískyggilega nærri. Hann óð út í sjóinn og um borð í skipið. Þeir skildu Svein eftir, þar sem þeir álitú hann dauð an. Hallfreður og Axi voru að vinda upp segl, er Eiríkur tók eftir því, að Ormur var að skipta um stefnu. — Haltu stefnunni, skip- aði Eiríkur, en í fyrsta sinn hlýddi Ormur ekki foringja sínum. — Nei, ég vil snúa við. Eg vU ekki sldlja . . . hann komst ekki lengra, því að ör hafði hitt hánn. Eiríkur vildi huga að Ormi, en öskur Hall freðar gaf honum til kynna, að sjóræningjaskipið var komið hættulega nærri. 10 TIMINN, sunnudagurinn 24. júní 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.