Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 12
Trésmiðir Járnsmiðir RITSTJÓRl FRIÐRIK ÓLAFSSON STOKKHÚLMUR-REYKJAVÍK TiSboð óskast \ í smíSi 1. 4ra eldhúsinnréttinga 2. Stigahandrið í þrjú 4ra hæða stigahús ásamt sválargrindum á 32 svalir. 3. 38 forstofuhurðir og 60 innihurðir. Teikningar ásamt útböðslýsingu verða afhentar í skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 116, III. hæð, þriðjudaginn 26. júni n.k. kl. 5—7 e.h. Stokkhólmur — Reykjavík Einstakir leikir þessarar skák ar hafa birzt í Tímanum undan- farna þrjá mánuði, en í dag lauk henni með uppgjöf Svians. Þar sem ýmsir kynnu að hafa gaman að því að renna yfir hana augum aftur, verður hún birt hér í þættinum í dag ásamt ýtarlegum skýringum. Hv. Friðrik Ólafsson Reykjavík Sv. Folke Ekström Stokkhólmi Kóngindversk byrjun 1. Rf3 (Þegar skák þessi hófst, var ég að tefla í Millisvæðamót- inu í Stokkhólmi, og hafði því ekki tíma til að sinna skákinni sem skyldi. Þess vegna valdi ég byrjun, sem ekki var líkleg til að leiða af sér flókin og erfið afbrigði.) 1. d5, 2. g3, Rf6 3. Bg2, g6 (Á timabili átti upp- byggingin 3- —, c6 4. 0-0, Bf5 (eða jafnvel — Bg4.) miklu fylgi að fagna, en á síðari árum hafa menn helzt hneigzt til þess að tefla byrjunina á svipaðan hátt og Ekström gerir hér.). 4. 0-0, Bg7 5. d3 (Aðrir leikir, sem hér koma til greina eru 5. d4 eða 5. c4. Þeir eru báðir skarpari en d3-leikurinn og beina skákinni inn á velþekktar slóðir.) 5. —, 0-0 6. Rbd2, c5 7 e4, Rc6 8. c3, c5 (Nú er komin fram þekkt staða úr Kóngsindversku vörn- inni, með þeirri breytingu þó, að hlutverkaskipti hafa orðið með aðilum- Hvítur hefur þá stöðu, sem svartur mundi ella hafa (og öfugt) og er því leik á undan miðað við venjulegt af- brigði. Þennan leikvinning á hvítur þó erfitt með að færa sér í nyt, því að byrjunin er hægfara og krefst ekki hnit- miðaðra leikja.) 9. Db3 (Þessum leik er beint gegn miðborði svarts. Svartur verður nú að gera upp við sig, hvort hann vill halda miðborðsspennunni eða leysa hana. Hann velur síðari kostinn.) 9. —, dxe4 (Ekström mun ekki hafa líkað hinn kost- urinn:' 9. —, d4 10. ,cxd4„ cxd4 11. Rc4. Með uppskiptunum á e4 veikir hann nokkuij d5-reit- inn, en hann telur þá veikingu ekki alvarlegs eðlis.) 10. dxe4, De7 11, Dc2, (Hvítur hefur í hyggju að leika ríddara sínum á d2 til c4. Honum líkar illa, að svartur skuli þá geta leppað riddarann með — Be6 oé leitar því undan með drottninguna. Leikurinn er þó ónákvæmur og hefði 11. Hel betur uppfyllt þær kröfur, sem staðan gerir.) 11. —, h6 (Á þessu stigi málsins hefur svartur án efa haft í hyggju að staðsetja biskup sinn á e6 og vill því hindra, að hvítur geti leikið Rg5 síðar meir.)12. Rc4 Æskilegast hefði verið að geta undirbúið þenhan leik með 12 a4, en þess er enginn kostur hér. því að svartur hefði þá náð að staðsetja biskup sinn á e6. Svart ur hefur nú í hendi sér að hrekja riddarann á brott með 12. —, b5 og kemur þá í liós hvers vegna 11. leikur hvíts Dc2 var ónákvæmur i 12 — Hfd8 (?) (Þessi lejkur réttlætir hins vegar ónákvæmn bvít.s 9 ' Hi vill hefur Ekström óttazt, að hvítur fengi góð sóknarfæri á kóngsvængnum eftir 12. —, b5 13. Re3, Be6 14. Rh4, Had8 15. f4. Hugsanlegt áframhald er þá —, exf4 16. gxf4, Rg4! (16. —, Rh5 lítur vel út, en er ekki eins gott og ætla mætti. T d. 17. • Df2, 'Bf6 18. Rhf5!, gxf5 19. e5. og hvítur stendur betur.) 17 Rxg4, Bxg4 18. Df2, Hd3.. Þessi staða réttlætir varla 15. f4 og mundi hvítur því verða að undirbúa þann leik mun betur. — Með 12. —, Hfd8 lætur Ekström sér hins vegar -—, b5-leikinn úr hendi sleppa og tekst nú hvít- um að treysta aðstöðu sína og nú varanlegu frumkvæði.) 13. a4 (Að sjálfsögðu.) 13. —, b6 (Úr því að riddarinn kemst ekki á e6, verður hann að finna sér aðra útgönguleið.) 14. Hel. Ba6 15- Bfl, Bxc4 (Svarti er svo mik- ið í mun að losna við riddarann á c4, að hann eftirlætur hvíti biskupaparið. Hann losar að sjálfsögðu talsvert um stöðu sína með þessum uppskiptum, en varla svo mikið, að það rétt- læti uppskiptin. Eðlilegri leikur var 15. —, De6, sem hvítur mundi svara með 16. b36 16. Bxc4, Ra5 17. Ba6 (Hvítur getí ur lítil not haft af biskupapar- ínu. eins og sakir standa. bví pð staðan er of lokuð. Einasti mögu- leiki hn& til að opna stöðuna er framrás á drottningarvængnum og má segja að næstu tíu leikir skákarinnar einkennist af þess- ari viðleitni. Síðasti leikurinn var lejkinn í því skyni að hindra — Hac8.) 17. —, Re8 (Það er vert að geta þess, að svartur má ekld leika — c4 vegna 18. De2 og c-peðið hlýtur að falla. Hugmynd svarts með — Re8, er að leika — Rd6 og fá þannig þetra vald yfir c4-reitnum.) 18. b3 (Flýtir sér að hindra — c4.) 18. —Dc7 19. Hbl, Rd6 20. Ba3 (Til að geta svarað 20. —, c4 með 21. Bxd6 ásamt 22. b4.) 20. —, Dc6 (Hótar nú illilega 21 —, 21. ;—, b5 og tekur hvítur þann kostinn að koma biskupi sínum í örugga höfn ) 21. Bfl, Rdb7 (Vill vera viðbúinn því að geta skipt upp á þungaliðinu, leiki hvítur öðrum hvorum hróki sín- um til dl.) 22. Rd2 ( — En hvít ur hefur ekkert slíkt í huga.) 22- —, Rbd6 (Ella næði hvitur fótfestu á c4 og d5) 23. Da2 (Nú getur ekkert hindrað framrás hvíta b-peðsins.) 23. —, Hac8 24. b4, Rab7 (24. —, cxb4 mundi vera alvarleg yfirsjón. Svartur má ekki við því að c-linan opn- ist.) 25. b5 (25. Db3 lítur í fljótu bragði betur út, en svartur get- ur svarað því með 25. —, c4 á- samt — a6 og síðar — b5 og fær á þann hátt haldið stöðunni lokaðri Það er mikilvægt fyrir hvítani að hann hafi r sínu valdi skálínuna a2—g8.) 25, —, Dd7 26 Hbdl (Nú er hvítur þess albúinn að leika Rc4 og svartur verður að grípa til róttækra ráð- stafana.) 26. —, De6?. (Til að draga úr sívaxandi áreitni hvits, afræður svartur að fara í drottn ingarkaup, enda þótt hann verði að taka á sig tvípeð fyrir vik- ið. í rauninni er ekki hægt að lasta þennan leik, því að hvít- ur á afar erfitt með að notfæra sér sundraða peðastöðu svarts ) 27. Dxe6 (Aðrir leikir koma vart til greina. Hörfi hvítur með drottningu sína, nær hann aldrei að koma riddara sínum til c4, og reyni hann að bera riddarann í milli (27. Rc4) svar- ar svartur með — Ra5) 27. —, fxe6 28. Rb3 (Nauðsynlegt til að koma í veg fyrir — Ra5.) 28. — c4 (Svartur vill ekki bíða þess, að hvítur leiki sjálfur 29. c4 og hefji síðan sókn eftir a-línunni (30. Hal 31. a5 32. Bb2 o. s. frv.) Leikurinn er þó nokkuð glæfra- legur, vegna þess hve c-peðið verður veikt. 29. Ral! (Riddar- anum er ætlaður staður á c2, þar sem hann getur gripið inn í atburðarásina eftir ýmsum leið um.) 29. —, Rf7 (Eftir 29. —, Rc5 30. Bxc5. Hxc5 31. Rc2, Hcc8 32. Rb4 væri svartur illa á vegi staddur.) 30. Hxd8+, Rfxd8 31- Rc2, Bf8 32. Hdl, Hc7 (Ekki er álitlegt að leyfa hvíta hróknum að komast upp á sjöundu línu og ekki gefst tækifæri til upp- skipta á a3 vegna þess að c-peð- ið stendur þá í uppnámi.) 33. Rb4, Hc8! 34. Rc2 (Hvítur sér nú, að hann fær' engu áorkað með því að leika 34. Hd7 og tek- ur þann kostinn að draga sig í hlé, á meðan hnnn er. að undir- búa sókn á öðrum vígstöðum. Svartur mudi haía svarað 34. Hd7 með — Rc5 35. Hxa7, Rxe4 o. s. frv.) 34. —, Hc7 35. h4 Eins konar biðleikur til að sjá. hvern- ig svartur hyggst haga tafl- mennsku sinni.) 35. —, Kf7 (Hann tekur þann kostinn að fæca kóngi;nn í áttina að mið- borðinu.) 36: Bfl (Hvítur græðir lítið á uppskiptum og reynir því að koma biskupnum í gagnið annars staðar.) 36. —, Ke8 (Kóngurinn er búinn að hreiðra vel um sig á aðalátakasvæðinu, en það er einn galli á gjöf Njarð- ar. Kóngurinn er nú berskjald- aðri fyrir árásum en áður og það notfærir hvítur sér í þeim átökum, sem nú fara í hönd.) 37. Re3 — Rc5!? (Svartur álítur sókn beztu vörnina, en senni- lega hefði hann lafað lengur með því að leika 37. —, Rd6. Hvítur mundi svara þeim leik með 38 f3 og hefur þá ýmsar leiðir tiltækar, svo sem Bh3, Ba3, Rg4.) 38. Rxc4, Rf7 (Eða 38. Rxe4 39. Rxe5, Rxc3 40. Hel Og hvítur á unna stöðu.) 39. a5, bxa5 40 Be3 (40. Rxa5 er óná- kvæmt vegna — Rxe4 41. c4, Bc5 og svartur hefur góð, gagnsókn- arfæri.) 40. —, a4 41. Hal, Rxe4 42- Hxa4, Rxc3 (Sennilega var meiri vörn í 42. —, Rc5.) 43. Ha6! (Nú á svartur um tvo kosti að velja a) Gefa a-peðið. b) Gefa e-peðið og g-peðið i skipt- um fyrir b-peðið hvíta Hann velur fyrri kostinn.) 43. —, Kd7 44. Bxa7, Rxb5 (?) (Leiðir beint ti! taps, en staðan var alla vega töpuð.) 45. Rb6t og svartur gafst upp Aframhaldiö mundi verða 45 —, Kc6 46 Ra8t og svartur tapar minnst skipta muni. GuðlaiiSfur Eínarsson J - . ‘1 v ■' mAlfí. utningsstofa í =reYÍoaötu 37 sími 19740 Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Aðalftindur STUÐLA H.F. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðviku- daginn 27. júní n.k. kl. 5 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Stuðla h.f. j * LAUGARDALSVÖLLUR Á morgun (mánudag) kl. 8,30 keppa Fraiti — KR Dómari: Haukur Óskarsson Verður enn þá jafntefli í kvöld (sunnudag kl. 8,30 keppa á MELAVELLI Víkingur — Hafnarfjörður Dómari: Jörundur Þorsteinsson FACiT í júnímánuði verður skrifstofan og afgreiðslan að- eins opin mánúdaga kl. 2—3 e.h. Viðgerðaverkstæðið: Sig. H^fsteinn, Sólheimar 32, sími 3-59-89, verður hinsvegar opið í júlí FACIT — SKRIFSTOFUVÉLAR: G. M. Björnsson, Skólavörðustíg 25 Reykjavík Atvinnurekendur! Vélvirki vanur beina- og síldarverksmiðjustjórn og vélgæzlu við frystihús, óskar eftir atvinnu strax. \ ! Helzt úti á landi. Upplýsingar í síma 47, Ólafsvík frá kl. 9 f.h. til 4 e.h. eftir 24. þ.m. 12 r í M I N N, sunnudagurinn 24. júní 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.