Tíminn - 24.06.1962, Síða 13
STÓRLÆKKAR
LÍMKOSTNAÐINN
JÖTUN CRIP LIMIR:
Plast- og veggplötur á borö
og veggi. Gúmmí og plast-
dúka á gólf og stiga. Þétti-
lista á bíla og hurðir. Svamp
til bólstrunar.Tau og pappír
á járn ofl.
MÁLIMIIMG H.F.
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.t.
Hringbraut 106 — Sími 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BIL
ALM BIFREIÐALEIGAM
KLAPPARSTÍG
$\m 13776
40
VERZLUNARMAÐUR
Reglusamur ungur maður óskast til afgreiðslu-
starfa í bifreiðavarahluta-verzlun. Bifvélavirki
kemur til greina. Tilboð, er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 7. júlí n.k.,
merkt ,,Reglusemi“.
Bíla - og
búvélasalan
1 Ferguson 35 með sláttuvél
Ferguson benzín
Farmal Cup '58 i
Hanomac '55
Áhleðsluvél á gúmmíhjól-
um, sem ný.
Hauma, 6 hjóla snúnings-
vél 1 árs, sem ný.
Tætarar, 50 tommu.
Vörubílar, fólksbílar og
jeppar af öllum gerðum.
Bíla-og búvélasalan
Eskíhlíð B V/Miklatorg,
sími 23136
PILTAR,
EFÞlÐ EISID UNHUSTIINA
ÞÁÁÉCHRINMNA /
X
m
Átta krúnur
er verðið á þessum BIC blekblýanti. Hann kostar
lítið meira en venjulegur blýantur.
I
Blek-gjöfin er létt og iöfn og blek-oddurinn mjúk-
ur og þægilegur í notkun. Blekið fölnar ekki með
aldrinum.
Þetta er góður penni fyrir skrifstofur, skóla,
heimili, innheimtumenn og verzlanir. Hæfir öll-
um sem þurfa á penna að halda.
BIC
hefir heimsmet
í sölu kúlupenna
Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
SKRIFSTOFUR OG AFGREIÐSLA
samlagsins verða lokaðar mánudaginn 25. júní
vegna sumarleyfisferðar starfsfólks.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Matráðskona — Matráðskona
Landsmót skáta óskar eftir að ráða stúlku vana
matreiðslu um mánaðar tíma. —r Gott kaup.
Upplýsingar í Skátabúðinni við Snorrabraut, sími
12045.
Landsmótsnefnd
STÚLKA Í BÓKABÚÐ
0
Viljum ráða röska stúlku til starfa í Bókabúðinni
Norðra í Hafnarstræti.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS,
Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SÍS
Arnardalsætt
Ein glæsilegasta og bezta vinargjöf verður ávallt
ARNARDALSÆTTIN.
Hringið í síma 15187 — 10647 — 11471 og 14923.
T í M I N N, sunnudagurinn 24. júní 1962.
13