Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 16

Tíminn - 24.06.1962, Qupperneq 16
Sunnudagur 24. júní 1962 140. 46. árg. Skák Tímans Svifflug á Sandskeiði Svifflugfélag íslands hefur, fylla þrjú skilyrði, þ. e. 5 klst. ' ' ' þolfliig, hækka sig um 1000 metra nu enn a ny haf.S starfsemi ‘g flj|’a 50 km vegalengd í beina sína á Sandskeioi. Þar fer nu llnu ]\jesl mfl fijúga tvö skilyrð'in daglega fram kennsla í svif- í einu og sama fluginu. Fyrir flugi og á góðviSriskvöldum' »Gu\l-C“ þarf að hækka sig um og um helgar er þar oft margt 300 m 0g fljúSa 300 km langfluS' um manninn. Svifflug er iðk- Áeim, sem áhuga hafa á að að af mönnum og konum úr kynna sér svifflug hérna og iðka .... ,,,, þessa fallegu íþrott, er bent a ao ollum stettum, ungum °9 hafa samband við starfsmenn fé- gömlum. ; lagsins á Sandskeiði, eða fá upp- Kennt er núna einvörðungu á' lýsingar í Tómstundabúðinni, Aust tv-eggja-sæta kennslusvifflugu fé- [ urstræti 8. lagsins. Námskeiðsgjald fyrir 25 flug tíma er 2.500 krónur, en 25 flug nægja yfirleitt til að kenna mönnum að fljúga einir. Á sl. sumri vonr flogin um 1500 flug á vegum félagsins, þar af um 1000 með nemendur og farþega á hinni nýju kennsluvél félagsins.; Samanlagður flugtími var um 340 klst., en það jafngildir að flogið í dag lýkur skákinni milli að birta hana hér, og undanfar- Friðriks Ólafssonar og Svíans!iðr hefur hún hirzt einum leik á . eftir sænska blaðrnu, Folke Ekstrom, sem undan- farna þrjá mánuði hefur birzt Eftir upplýsingum, sem okkur hér í blaðinu, og við höfum kallað skákkeppni miili Stokkhólms og Reykjavíkur. Svíinn hefur tekið þann kost að gefa skákina, enda er staða hans nú orðin gjörtöpuð, og hefur Friðrik framkallað vinn- ing í henni á skemmtilegan og nákvæman hátt. Á blaðsíðu 12 eru mjög ítarlegar skýringar við skákina eftir Friðrik. Eins og menn muna, hófst þessi skák í Stokkhólms Tidningen þeg ar millisvæðamótið stóð yfir í Stokkhólmi í febrúar. Fékk blað- ið þá Friðrik og Folke Ekström, sem er einn af beztu skákmönn- um Svíþjóðar, og margfaldur sænskur meistari, til að tefla skákina, og síðar fórum við hér á Tímanum á leit við þá að fá hafa borizt frá Sviþjóð, hefur skákin vakið mjög mikla athygli í Svíþjóð, og reyndar almennt , á Norðurlöndum, en Stokkhólms Tidningen er eitt stærsta blað Svíþjóðar, og er lesið á öllum Norðurlöndum. Hér heima hefur skákin einnig vakið mikla athygli og oft hafa okkur borizt fyrir- spurnir um hana. Ekki hefur það heldur dregið úr gildi hennar, að Friðrik hefur teflt mjög sterkt og knúifj fram vinning í færri leikj- um, en hann raunverulega bjóst við. Að áliti Friðriks hefur skák- in verig imjög erfið og boðið upp á marga möguleika. Oft hefur fverið erfitt að ákveða sig um leiki — en Friðriki tókst smám saman að mynda veilur í svarta taflið, sem Svíinn réði ekki við — og að áliti skákmanna, hefur skákin verið hin fróðlegasta. En það er óþarfi að ræða hér mjög um skákina. Eins og áður segir, eru ítarlegar skýringar á blaðsíðu 12, en lokastaðan í skák- inni var þannig: Svart: F. Ekström Hvítt: F. Ólafsson Svartur lék síðast 44. Rc3xb5. Hvítursvarar með 45. Rc4—b6+ og svartur gafst upp. Að lokum þökkum við kepp- endum fyrir skfimmtilega skák, og þá fyrst og fremst Friðriki fyrir vinninginn. Krústjoff eftir sie hafi verið 22.000 km eða rúmlega hálfa leiðina kringum hnöttinn. Lokið var við 24 „B-próf“, 11 „1- próf“, 2 „Silfur-C“ og 1 „Gull-C“, en það er hið fyrsta hér á landi og flaug það Þórhallur Filippusson. Komst hann upp í 4.883 metra hæð' yfir Sandskeiði í býlgju-upp- streymi. Fyrra hluta gull-C-prófs- ins, 300 km lengdarfluginu, lauk Þórhallur í Þýzkalandi á heims- meisrtaramótinu 1960 er hann flaug þar í hitauppstreymi frá Köln til Flensborgar eða 447 km Með sínu fyrsta einflugi lýkur nemandinn „B-prófi“. Næsta stigið er „C-prófið“ en til þess að ná því þarf svifflugmaðurinn að halda sér á lofti án þess að missa hæð í a. m. k. 20 mínútur. Nú liggur leiðin opin til afreksstiganna. Til að hljóta „Silfur-C“ þarf að upp- móttökudagskrá NTB-Constantza og Búkarest I 23. júní. — Krústjoff, forsæt- isráöherra Sovétríkjanna kom í dag með einkalest til Con- stantza við Svartahaf frá Búkarest, þar sem hann dvald- list í gær. Krústjoff var mjög syfjulegur og daufur í'dálkinn við komuna og varð að fella niður mestan hluta móttöku- [ dagskrárinnar Ástæöan til þessa slæma ástands forsetans mun vera sú, að kvöldið áður hafði hann setið mikla veizlu í ráðhúsinu í Búkarest og verið meðal þeirra síðustu, sem yfirgáfu þá samkundu og var þá drjúgt lið- ið nætur. Blaðamenn, sem viðstaddir voru veizluhöldin héldu heim kl. 2 eftir miðnætti og sat forsætisráðherr- ann þá enn sem fastast. Sendiherr- ar erlendra ríkja höfðu flestir eða allir yfirgefið ráðhúsið fyrir þann tíma. Gamansamir fréttaritarar hafa því talað um það sín á milli, að forsætisráðherrann hafi einfald- lega verið illilega timbraður um Gengu af fundi í mótmælaskyni Á prestastefnunni, sem lauk í Reykjavík í fyrradag, urðu talsverðar umræður um tvö mál aðallega. Annað þeirra var tillaga frá þeim séra Bjarna Sigurðssyni á Mos- felli, séra Sigurði Einarssyni í Holti og séra Sigurði Pálssyni í Hraungerði. í þeirri tillögu fólst ósk um að kirkjan fengi yfirráð yfir Skál- holti og að biskupsstóllinn yrði fluttur þangað. Voru prestar ekki á eitt sáttir um þetta mál, en marg ir þeirra töldu óeðlilegt að biskup yrði fluttur austur, en hins vegar sjálfsagt að í Skálholti sæti vígslu biskup. En með því að' áliðið var fundartímans og þetta málefni sem ekki væri rétt að gera í neinar samþykktir án ítarlegs undirbún- ings, var samþykkt að vísa til- lögunni frá með 23 atkvæðum gegn 8. Gengu flutningsmenn þá af fundi í mótmælaskyni. Þá var lögð fyrir prestastefn7 una tillaga varðandi hin nýju á- kvæði um stærð prestakalla í þéttbýlinu, en í þeim er gert ráð fyrir, að fjöldi presta sé sem næst einn fyrir hverja 5000 íbúa í Reykjavík, en 400 í öðrum kaup stöðum. Var í tillögunni fólgin viljayfirlýsing prestastefnunnar um, að ákvæðunum bæri að fram fylgja hið bráðasta, en þó tekið fram, ag vel væri hugsanlegt að tvö prestaköll yrðu saman um kirkju. Urðu talsverðar umræður um þessa tillögu, og mæltust Reykjavíkurprestar einkum til þess, að málið yrði ekki afgreitt að sinni, enda hefur væntanleg skipting prestakalla í höfuðborg- inni ýmis vandamál í för meg sér. Var tillagan þá tekin aftur. Auk þess var samþykkt einróma tillaga um, að nauðsynlegt væri að koma á fót vistheimili fyrir unglingsstúlkur á glapstigum, og voru prestar hvattir til að leggja því máli lið hver í sinni sókn og biskupi falið að fylgjast með því, sem fraim yndi í máþnu, fyrir kirkjunnar hönd. i morguninn, og því ekki verið reglulega upplagður að taka þátt í öllum þeim móttökuathöfnum, sem fram áttu að fara í Constanza. Krustjoff flutti j-æðu í ráðhús- inu í Búkarest í gær og sagði þar m.a., að sovézka þjóðin myndi þeg ar í stað setja hann frá völdum, ef hann léti í ljós einhver áform um að hefja styrjöld. Sovézka þjóð in er á móti stríði og ríkisstjórnin ber ekki einungis ábyrgð á sinni eigin tilveru, heldur allrar þjóðar innar. En óttumst við þá stríð? Ég veit ekki um einn einasta her- mann, sem ekki er reiðubúinn að berjast, ef þess gerist þörf. En hermaðurinn gengur ekki út á víg völlinn til þess að verðá drepinn, heldur til þess að sigra. Við lifum i heimi, sem gerir það nauðsyn-1 legt, að stríðsviðbúnaður sé hafð-1 ur, þvi að við öllu má búast. —! En þetta er önnur saga — öll vilj- um við frið, sagði Krustjoff. — | Okkar aðstaða til friðarins er ] þessi: Við óskum eftir friði, en við skríðum ekki á hnjánum 'og biðjum um hann. Þeir sem ekki óska eftir friði, vilja strið. Hver Stakk félaga ssnn með hnífi og hengdi sig á eftir NTB—Le Havre, 23. júní. — Kínverskur sjómaður, háseti á danska skipinu Caroline, réðst í dag á samlanda sinn, sem einnig var háseti á skip- inu, og stakk hann nokkrum hnífsstungum. Caroline var þá á siglingu skammt undan Le Havre. Kínverjinn. sem fyrir árársinni varð særðist lífshættulega, en ódæðismað urinn hengdi sig eftir að hafa framið verknaðinn. sá, sem ráð'ist hefur inn í Sovét- ríkin, hefur kostað þar til lífi sínu sagði Krustjoff. Svíar eru nágrann ar okkar og við hyggjum gott til samvinnu við þá. Þegar ég mæti Svía, segi ég: Svíar eru duglegir menn, Gunnar Strang, fjármálaráðherra Svía er nú í heimsókn í Moskvu. Hann er mikill kapitalisti, sem við höfum átt viðskipti við í 30 ár. Et ég liitti hann núna, myndi ég segja: Langar yður að f.ara til Ukrainu, þa'ðan er stutt að fara til sænskra kirkjugarða! Þegar Krústjoff haíði mælt þetta, lyfti hann glasi sínu og skálaði fyrir gestgjöfum sínum. I þessu hófj rúmönsku stjórnarinn- ar voru um 1200 gestir, þ,ar af margir erlendir sendimen,n. Gengu af Hvalfjarðargangan, sém Sam- tök hernámsandstæðinga efndu til, hófst kl. 3 í gærdag. Var lagt af stað frá Hvítanesi í Kjós, og voru gengnir um 27 km. í gær Náttað var á Kjalarnesi. í dag verður svo göngúnni haldig áfram til Reylcjavíkur ,og lýkur henni með útifundi í mið- bænum kl, 8,45 í kvöld. Þar verða ræðumenn Jóhannes úr Kötlum og stud. med. Sverrir Bergmann. Með þessari mótmælagöngu vilja Samtök hernámsandstæð- inga undirstrika kröfur sínar um það, að á íslandi verði engar her stöðvar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.