Tíminn - 06.07.1962, Page 11

Tíminn - 06.07.1962, Page 11
DENNI DÆMALAUSI ÞaS ek. sniSugur Staaur? — Tommil VKS földum lykllinn undir blómapotti í anddyrinul Var samelginingu skólahverfa héraðs ins og reisa heimavistarskól'a fyr ir börn úr sveitahreppum 6ýsl- unnar, sem þá myndi sennilega verða á Laugarbakka. — Bkki var fullkominn einhugur á fundin um og munu sennilega 4 af 6 sveitahreppum sýslunnar verða með nú þegar, en Fremri-Torfa- hreppur og Þverárh.reppur hafa lýst sig mótfallna einum sameig inlegum skóla fyrir allt héraðið. — Fræðsluráðið mun nú þegar hefja undirbúning að frekari framkvæmdum, því áhugi er mil; ill í héraðinu að þessi lausn í skólamál'inu fáist. [»I« Kominn er út þriðji árgangur tímaritsins ÍSLENZK TUNGA (Linguia Islandica), sem Bókaút- gáfa Menningarsjóðs gefur út í samvinnu við Félag íslenzkra f.ræða. Ritstjóri er prófessor Hreinn Benediktsson. Ritið fjall- ar bæði um íslenzka og almenna máKræði. Eftirtaldir menn skrifa í íslenzka tungu að þessu sinni: Hreinn Benediktsson, Ul- rich Grönke, Ásgeir Blöndal Magnússon, Hermann Pálsson, Jakob Benediktsson og Svavar Sigmundsson. — íslenzk tunga er að þessu sinni 165 bts. að stærð. Prentun hefur annazt Pirentsmiðjan Hólar h.f. uistdsafn Einars Jónssonar - Hnltbjörg, er opið íra 1. júní alla daga frá ki 1,30—3,30 ulstasatn Islands er opið daglega trá kl 13.30—16.00 Minjasafn Reykjavikur Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2—4 e b nema mánudaga Asgrimssatn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjudaga t'immtudaga og sunnudaga ki 1.30—-4 Pjóðmlnjasatn Islands er opið : sunnudögum priðjudögum t'immtudögum og laugardögurr ki 1,30—4 eftir hádegi Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga, þá er það lokað allan daginn. — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19. ðókasatn Oagsbrúnar Freyju götu 27. er opið föstudaga kl t —10 e. b og laugardaga oe sunnudaga kl 4- 7 e n 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku — 13.25 „Við vinnuna". — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Ýjnis þjóðlög. — 18.45 Til- kynningar, — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björg- vin Guðmundsson). — 20.30 Fræg ir hljóðfæraleikarar. — 21.00 Ljóð mæii eftir Guðrúnu Jóhannsdótt- ur frá Brautarholti (Skáldkonan og Þorsteinn Ö. Stephensen flytja) — 21.20 Slavneskir dansar eftir Dvarák. — 21.30 Útvarpssagan: „Skarfaklettur" eftir Sigurð Helga son IV. (Pétur Sumarliðason). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan. — 22,30 Tóna- för um víða veröld, — fyrsti á- fangastaður: Vínarborg (Þorkell Helgason og Ólafur Geirsson). — 23.15 Dagskrárlok. /. Sj 7 8 // l'3 1 k 525 Lárétt: 1 deilan 5 ennþá 7 maðk 9 egnt 11 holskrúfa 12 tveir sér- hljóðar 13 á húsi 15 bókstafur 16 fornafn 18 á hesti (þf). Lóðrétt: 1+6+14 rithöfundur 2 læri 3 ónafngreindur 4 álpast 8 sefi 10 einn af Ásunum 15 æf 17 fangamark. Lausn á krossgátu 624: Lárétt: 1 + 18 Brunda-Bjálfi 5 nár 7 urg 9 Ósk 11 sá 12 ár 13 ske 15 áma 16 mál. Lóðréit: 1 brussa 2 ung 3 ná 4 dró 6 skrafi 8 rák 10 Sám 14 EMJ U áll. GAMLA BÍÓ jf Slml 1 14 Slml 1 14 75 Lokað Slml 1 15 44 Hlutafélagfö morð (Murder, Inc.) Ógnþrungin og spennandi mynd -yggð á sönnum heimildum-ijm hræðilegasta glæpafaraldur sem geysað hefu: í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: STUART WHITMAN MA" úRITT HENRY MORGAN Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í næturvinnu (All in a NighPs Work) Létt og sekmmtileg amerisk litmynd. Aðalhlutverk: DEAN MARTIN SHIRLEY MACLAINE Sýnd ki. 5, 7 og 9. Munið sænsku fimleikamennina kl. 11.15. Miðasala hefst kl. 4. Slm 18 9 34 Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gam r nynd, sem ungir 0" gamlir hafa gaman af að sjá. BIBI ANDERSON MAX VON SYDOW Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mynd fyrir alla fjölskylduna. SJóferði til Höfða- borgar Hörkuspennandi mynd um við- burðar sjóferð Sýnd kl. R. Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Skipholtf 33 - Simi 11182 Með lausa skrúfu (Hole In the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerisk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Sagan hef ■ i r verið framhaldssaga í Vik- unni, CAROLYN JONES FRANK SINATRA EDWARD G. ROBINSON og barnastjarnan EDDIE HODGES Sýnd kl. 7,10 og 9,20. ® Kísilhreinsun Hifalagnir # Brevtingar Kaupi notaða katla og kynditæki. Hilmar Lúthersson Nýlendugötu 15 A Sími 17041 fll ISTURBÆJARRill Slml i 13 84 Rio Bravo Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk stórmynd í litum JOHN WAYNE DEAN .ARTIN RICKY NELSON Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækað verð — HatnarflrS1 Slm 50 1 84 Svindlarinn ítölsk gamanmynd í Cinema- Scope. --ðali. /erk: VITTORIO GASSMAN DORIAN GRAY Sýnd kl. 9. í sjávarháska Spennandi amerísk mynd Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. t»im miimmmin,,,. KÓMAýJddSBÍn Slmi 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn 7. sýningarvika. Ógnþrung’.r. heimildakv’krnynd. sýnir f stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi ti! enda loka - Myndin er öli raunveru- leg og tekin. þegar atburðirnir gerðust Bönnuð yngrl tn 14 ára Sýnd kl, 7 og 9,15 Miðasaia frá kl 5. Aðeins fáar sýningar eftir. StræUsvMcuctéí'.: ui icækjar götu Itl UAí' oi til baka frá oíóinu kl 1100 Feröafólk! Til leigu 26 til 46 manna bif- reiðar í lengri og skemmri ferfiir. I Laugardal hefi ég sumar- hús, er ég lána ferðafólki sem borðsal og ballsal, ásamt tjaldstæði, hitunar- tæki og fleiru. Hefi daglega sérleyfisferðir til Laugarvatns, Gullfoss Bifreiðastöð Ísladns Sími 18911. Ólafur Ketilsson. LAUGARAS :] E>r Símar 32075 og 38150 Hægláti Ameríku- maðurinn („The Quiet American") Snilldarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene, sem komið efhur út í íslc :kri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. — Myndin er tek- in i Saigon i Vietnam. AUDY MURPHY MICHAEL REDGRAVE GIORGIA MOLL GLAULc DAUPHIN B" 5 börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Slml 50 2 49 Drottning flofans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vinsælu CATERINA VALENTE ásamt bróðir hennar SILVIO FRANCESCO Sýnd kl. 7 og 9. Augiýsíngasími Tímans 19-5 23 Slm. ií « 44 Háleit köilun Spennandi ameri&k stórmynd í litum og CinemaScópe: ROCK HUDSON ! MARTHA HYER Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu 5 HERB. íbúðarhæð við Safa- ! mýra tilbúin undir tréverk. EINBðLISHÚS við Vallarbraut ! á éeltjaniarnesi. Húsið er ný- ! legt og vandað. HÖFUM KAUPANDA að 3 her bergja íbúðarhæð, má vera fokheld eða tilbúin undir tré- verk. ’ HÚSA OG SKIPASALAN, Laugavegi 18, III. hæð. Slmar 18429 og 18783. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. RÖST S/F. Laugaveg 146. Sími 11025. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum Volkswagen, Opel Caravan, Ford Taunus, öllum I gerðum af jeppum og ýmsum öðrum teguhdum bifreiða. Þér, sem hyggizt selja bifreið yðar, gjörið svo vel og hafið : samband við Bifreiðasöluna \ RÖST. Kaupendur bifreiða. Bifreiða- salan RÖST hefur nú þegar I mikið úrval af flestum tegund- um bifreiða. Kynnið yður hvort RÖST ; hefur ekki rétta bilinn. RÖST S/F. Laugavegi 14i6. Sími 1-1025. T f. M I N N, föstudagurinn 6. júlí 1962 II

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.