Tíminn - 06.07.1962, Qupperneq 16

Tíminn - 06.07.1962, Qupperneq 16
BÚR greiddi 3,4 millj. vegna togaranna í höfn Borgarstjóri upplýsti á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær, að reksturskostnaður Bæj arútgerðar Reykjavíkur næmi hátt á níunda hundrað þúsund krónum á mánuði vegna tog- aranna, meðan þeir lægju í höfn, en togaraverkfallið hef- ur nú staðið samfleytt í 4 mánuði. Á fundi borgarstjórnar Reykja- vikur í gær var tekin til umræðu togarastöðvunin og fyrirspurnir frá Kristjáni Benediktssyni og Birni Guðmundssyni, borgarfull- trúa Framsóknarflokksins. Fyrir- spurnin var til borgarstjóra um togaraverkfallið,. áhrif þess og la-usn. Fyrirspurnin var í þrem lið- um svohljóðandi: 1. Hvað'a áhiif mun togaraverk- fallið hafa á tekjur sjómanna og verkafólks við fiskverkun, og enn íremur á tekjur annarra borgar- búa? 2. Hvað eru mikil útgjöld mán- aöarlega við togara bæjarútgerðar- innar og fiskverkunarstöðvar henn Borgarstjóri taldi að ekki hefði ar meðan verkfallið stendur? a) • orðið teljandi tjón af stöðvuninni, vextir? b) vátryggingariðgjöid? e) j næg atvinna væri í landinu, en laun yfirmanna á skipunum og eft-,hann kvaðst vona, að togaradeilan irlit með skipunum d) hafnargjöld.' leystist, en tæplega væri unnt að e) laun fastráðinna starfsmanna og: koma reks-tri togaranna á heil- íkrifstofukostnaður? Og í 3. Iagi: brigðan grundvöll, nenfa þeim væri Hvað hefur bæjarútgerðin og borg arstjóri gert til lausnar togaraverk- fallinu? Sfíga dansinn Svo er að sjá, sem kcnnarar í barna- og gagnfræðastigsskól- um þyki ekki nógu léttstígir og fjörugir. í gær barst blaðinu tilkynning frá Fræðslumálaskrifslofunni, þar sem segir að með leyfi Menntamálaráðuneytisins, en á vegum íþróttakennaraskóla íslands, sé fyrirhugað að^efna til dansnámskeiðs fyrir kennara í fyrrgreindum skólum! Ef lengra er lesið, kemur á daginn að kennararnir eiga ekki eingöngu að læra að dansa til þess að verða samkvæmishæfari og skemmtilegri, heldur til þess að þeir geti kennt nemendum sínum að dansa. Þær Sigríður Valgeirsdóttir og Mínerva Jóns- dóttir munu annast kennsluna, og að lokum eiga kennararnir að ganga undir próf og fá skírteini um það, að þeir séu hæfir atil þess að dansa! , - itt aukin veið'íréttindi. Kristján Benediktsson sagði, að togaraverkfallið ætti rætur ' að rekja til stefnu og aðgerða ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum og Björn Guðmundsson fylgdi fyrir- spurn þessari úr hlaði og benti á ónig af þcssu verkfallii sem nú ; hið mikla tjon sem af verWahi yœrj þúig ^ standa næstum þriðj. | þessu hefoi nlotizt og sagði onðun- úr -ri væri óhemju mikig bæði andi, ef svo ætti enn að halda ^ Qg óeðlilegt, að bæjaiútgerðir væru Borgarsljóri Geir Hallgrímsson bundnar í samtökum einkaaðila. svaraði þessum fyrirspurnum og Einkaaðilar hefffu fyrst og fremst vísaði til biéfs forstjóra bæjarút- gróðasjónarmið, en bæjarútgerðir gerðarinnar. Sagði hann, að erfitt! hlvtu að hafa nokkuð önnur sjónar væri að gera sér grein fyrir tjóni' mig, t. d. varðandi atvinnuástand því, sem sjómenn og verkafólk við | (FramhaUi a 13 siðu> fiskvinnslu hefði orðið fynr af:_____________________________________ völdum stöðvunaiinnar, en for-! stjóri bæjarútgerðarinnar telur að^ ^T * C ' 1 • þjóðarbúið hafi orðið fyrir miklu | gjaldeyristjóni. Samtals nemur! kostnaður bæjarútgerðarinnar af| I dag kom út 3 frímerki nieð legu togaranna í höfn vegna hafnar j mynduni af stórbyggingum f gjalda, vátryggingariðgjalda, vaxta,! Reykjavík. Frímerkin eru samtals launa yfirmanna, eftirlits með skip í að verðgildi kr. 12.50. Blátt merki unum svo og skrifstofukostnaður I að verðgildi kr. 2,50 ber mynd af um 840 þús. krónum á mánuði eða Iðnskólanum, á 6 króna brúnu meira en reksturshalli á mánuði á frímerki er mynd af Bændahöll- meðaltali á s. 1. áii við úthald tog- inni og á 4 króna grænu merki ara bæjarútgerðarinnar. Rekstrar- mynd af Fiskifélagshúsinu. Frí- útgjöld bæjarútgerðarinnar í heild| merkin eru prentuð hjá Cour- á mánuð'i eru um ein og hálf millj.; vouisier S.A., La Chaux de Fands, króna. í Sviss. DR. Kaupmannahöfn, 5. júlí (Einkaskeyti): Unnsteinn Stefánsson varði í dag doktorsritgerð sína við Hafnarháskóla. Ritgerðin nefndist „North Icelandic Waters“ og fjallar um hafið norðan fslands. Ritgerðin leggur þumgt lóð á vogarskálina til skýr- ingar á liinni undarlegu og óútreiknanlegu hegðun sáld- arinnar. Einnig skýrir hún hafstraumana á þessum norð Iægu slóðum, sem hafa mik- ið gildi fyrir fiskveiðar, og sér í lagi fyrir fiskveiðar fs lendinga. Doktorsvörnin hófst með því, að Unnsteinn skýrði frá námi sínu og rannsóknum. Síðan gaf hann yfirlit yfir doktiorsritgerðina og vinn- una, sem stendur að baki hennar. Hann notaði einnig tækifærið til að þakka dr. Árna Friðrikssyni forstjóra, sem hafði stutt hann með ráðum og dáð. LOF GAGNRÝNANDA Síðan fékk fyrsti opinberi andmælandinn orðið. Það var Hakon Mosby prófessor frá Björgvin. Hann flutti hina vcnjuleg'u gagnrýni, en lauk einnig miklu Iofsorði á ritgerðina og sagði rannsóku ir doktorsefnisins hinar mik ilvægustu. Niels Nielsen prófessor var hinn andmælandinn. — Hann sagðist bera fram gagn rýni sína af skyldurækni, en um leið væri sér kært að Framhald á 13. síðu. Dr. Unnsteinn. í matarhié um hádegið í gær var brotizt inn í síma- og gjald keraherbergi á þriðju hæð í Jötni, bifreiðadeild SÍS, Hringbraut TTÝ, og stolið því fé, sem hafði komið inn fyrir sölu á miðvikudaginn og fram að hádegi í gær, kr. 21,781.60. Innbrotið er fífldjarft, þar sem aðeins nálega 30 mínútur liðu frá því að síðasti starfsmaður gekk um þar til sá fyrsti kom úr mat. Hurðin á herberginu var brotin upp. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið varir grun samlegra mannaferða við húsið á þessum tíma að láta vitneskju í té. Eru þeir feimnir, piltarnir tveir, sem sitja og horfa að- dáunaraugunn á þessa stór- fallegu sóldýrkendur? — Langar þá til þess að fara og hcilsa upp á stúlkurnar, eða eru þeir bara að furða sig á því hvernig þær þola við í sundbolum? — Myndin cr rcyndar frá Finnlandi, og eftir því sem sagt er, hefur veðrið ekki verið neitt sér- þar í vor og INNBR0T Á HÁDEGI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.