Tíminn - 12.07.1962, Blaðsíða 6
Ágætir skemmtikraftar frá Mallorca og Róm skemmta nú í Lidó
og ÞjóSleikhúskjallaranum. Los Valdemosas frá Mallorca — fjórir
fjöruglr náungar er leika og syngja af lífi og sál m.a. þjóSlög frá
Spáni og njóta feikna hylll samkomugcsta — eru klappaðir fram
hvað eftlr annað. Þetta eru ungir menn, þrír bræður og frændi
þeirra, frá þorpinu Valdemosa á Mallorca, sem þeir kenna sig við.
— Þá skemmtir og Luigia Canova frá Rómaborg, með söng og dansl
og æoi fáklædd undlr lokin — Þelr Konráð og Helgi gestgjafar
'• Lidó og Þjóðleikhúskjallaranum hafa með sér samvinnu og skemmta
Los Valdemosa og Luigia Canova í Lídó eingöngu á mánudögum og
þriðjudögum, en flmmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga
á báðum stöðunum, þ.e. einnig í Þjóðleikhúskjallaranum. Þeir, sem
heimsækja þessa ágætu veitinga- og skemmtistaði þessa dagana
verða áreiðaniega ekki fyrir vonbrigðum með skemmtiatriðin. Þetta
eru með betrl skemmtikröftum erlendum, er hingað hafa komið
Landsmót hestamaima
4 ‘l> iUtl
1 . • ■ -rir&n ■ stcí’i% \f''-'iTig£tns 8s .tJiii
Landsmót hestamanna hefst að Skógarhálum, Þingvallasveit, laugardaginn .44.
júlí n.k. kl. 10 og lýkur sunnudagskvöldiS 15. júlí
Báða dagana koma fram beztu kynbótahross landsins og mestu góðhestar lands-
ins. Kappreiðar verða báða dagana. Keppt verður í 800 metra stökki, 300 metra
stökki og 250 metra skeiði.
Sýndar verða íþróttir á hesti undir stjórn ROSMARIE ÞORLEIFSDÓTTUR
Lúðrasveit leikur.
Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur fyrir dansi á
laugardagskvöldið.
Komið og siáið hver vinnur 20 þús. kr. verðlaun í 800 m.
stökki.
Ferðir á mótsdag eru ,frá Bifreiðastöð íslands og bifreiðar merktar landsmóti
hestamanna.
Mótsnefnd
■
I
Leiguflug Sími 20375 síá,f •’vjnm bíl Almenna nifreUIaleigan h.t. Hrlnghraul 106 — Simi 1518 KEFLAVÍK | AKIÐ sjalf %$ssé vyjum bil ALM BfKREIÐALEIGAlV KLAPPBRSTÍS 40 SIMS 13776
Síldarstúlkur
til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar — Söltum dag og nótt. — Kauptrygging.
Flogið daglega. — Upplýsingar í síma 23472, 19155.
BORGIR H.F.
HAFSILFUR H.F.
sækjum heim 14 tonn eða meira.
talið við okkur sem fyrst
Unglingavinna
Þeir unglingar á aldrinum 13 til 15 ára, sem óska
eftir vinnu hjá Kópavogskaupstað, mæti til viðtals
á bæjarskrifstofunni föstudaginn 13. júlí n.k. frá
kl. 14 til 16.
Bæjarstjórinn Kópavogi
Lokað
vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí til 6. ágúst.
\ Fataverksmiðjan Gefjun
Snorrabraut 56
Tilboð
óskast í geymsmskúr að stærð 45,10 ferm. til niður
rifs, ásamt 2100 fet. borðvið 1x7, þakjárni og ýmsu
fleira.
Upplýsingar í herbergi nr. 28.
Skjaldbreið. Ytri-Njarðvík.
6
T í M I N N, flmmtudagurinn 12. júlí 1962