Tíminn - 15.07.1962, Page 1

Tíminn - 15.07.1962, Page 1
Munið að tilkynna vanskil á blaðinu í síma 12323 fyrir kl. 6. Afgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankastræti 7 MIKILL ÁRANGUR AF OSSAKYNBÓTUM iliilip ; . : : . i j í ; Á litlu myndinni sést Steinþór Gestsson vera aS setja landsmótiS við Skógarhóla í gær. Neðri myndin er af Svip, kynbótahestlnum, sem fékk heiðursvcrðlaun in. Hann er frá Syðra-Laugalandl I Eyjafirði. Eigandi er Haraldur Þórarinsson. (Ljósm.: TÍMINN, RE). Steinþór Gestsson á Hæli setti landsmót hestamanna kl. rúmlega tíu í gærmorgun. — Hann skýrði frá því í ávarpi sínu, að hrossaræktinni færi nú ört fram og hestar væru að fríkka og batna vegna skipu- legra kynbóta. Mikill áhugi og vaxandi er fyrir hrossarækt og hestamannafélögum fjölg- ar stöðugt. Þau eru nú tuttugu og fjögur í landinu með seytj- án hundruð meðlimum. Nokkur rigning var á’mótssvæð- inu við Skógarhóla í gærmorgun, en veður spáin var hagstæð og sögð batnandi. Menn voru glaðir og minnugir þess, að enginn er verri þótt hann vökni. Þegar mótið hafði verið sett, var gengið til dóma. Sýndir vora kyn- bótahestar í dómhring. Þorkell Bjarnason, ráðunautur, kynnti hest ana og lýsti dómum. Heiðursverð- laun hlaut Svipur frá Syðra-Lauga- landi í Eyjafirði. Hann er fimmtán vetra og jarpur að lit. Eigandi hans er Haraldur Þórarinsson á Syðra- Laugalandi. 1. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi hlaut Fengur frá Eiríksstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Hann er tuttugu vetra og grár að lit. Eig- andi hans er Guðmundur Sigfússon á Eiríksstöðum. Er lokið var við að leiða kyn- bótahestana í dómhring var gert matarhlé. Þegar Tíminn hafði tal al' fréttamanni sinum á mótsstað MJOLK MENGUÐ PEN SILLINI GRÆN Á LIT Dýralæknar hafa tals-jdýrum getí skapað viss- verðar áhyggjur af, að i ar hættur bæði fyrir menn HES kU TAI IÚT fcí 1 1 SJÁ 2. SÍÐU 1 höfð full adgát. Þetta mál var mjög til umræðu á 9. Norðurlandaráðstefnu dýra-1 lækna, sem haldin var um fyrri! helgi í Danmörku, og nokkrir ís-' lenzkir dýralæknar sátu. Á ráð- stefnunni kom fram, að verið er að gera tilraunir með sérstök lit- arefni, sem eiga að geta dregið úr hættunni. Óhófleg notkun Annar aðalræðumaður ráðstefn- unnar, próf, di. Svend Dalgaard Mikkelsen, varaði fundarmenn lyfja og sagði m. a. — Þekktir lyfjafræðingar um allan heim hafa sýnt fram á, að óhófleg notkun fúkalyfja skapar eftir hádegið var verið að byrja að sýna hryssurnar. Þar sem blaðið fer snemma í pressuna á laugar- dögum, vannst ekki tími til að lýsa mótinu frekar, en Tíminn mun skýra frá úrslitum á þriðjudag. Mótinu heldur áfram í dag, sunnu- dag, og lýkur í kvöld. Dansað var á hlaupabrautinni í gærkvöldi. mjög við óhóflegri notkun penici-: vissa hættu fyrir manneskjur. Sum lín, streptomycin og annarra fúka- j ir sýklaflokkar geta orðið ónæmir fyrír þessúm efnum, t d. eru sum ir sjúklingar ofnæmir fyrir penici- líni. Framhald á 15 síðu.1 RUSSELL Hann er níræður og einn mesti heimspekingur voira tíma. Hann safnar um sig ungu fólki, situr með því á gangstéttum stórborga klukkustund- um saman og mótmælir kjarnorkusprengingum 3já h!?r fi B Enn án meðvit undar Helgi Magnússon, sem höfuðkúpubrotnaði og tví- brotnaði á Iæri í árekstri á Suðurlandsbraut sl. mið- vikudag, var enn meðvitund- arlaus, er blaðið spurðist fyr ir um líðan hans í gær. Helgi hafði þá ekki komizt til með vitundar frá því að slysið átti sér stað, en það var kl. 15,20. — Fimmti sólarhring- urinn var liafinn. 10 flug vellir Eins og kunnugt er, þá hef ur Sandgræðslan annast um áburðardreifingu úr flugvél um undanfarin ár með góð- um árangri, og verður það nú stötkígt almennara að dreifa áburði yfir afréttar- lönd með þessum hætti. Hitt mun á vitorði færri manna, að áburðardreifingu þessari fylgir all mikil flug- vallagerð. Sandgræðslan hef ur nú tíu flugvelli í takinu, sem hún notar fyrir áburðar vélar sínar. Tveir þeirra eru hér í nágrenni Reykjavíkur, annar í Mosfellssveit og hinn við Helgafell.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.