Tíminn - 15.07.1962, Side 4

Tíminn - 15.07.1962, Side 4
FÆREYJAFERÐ Á ÚLAFSVOKUNA Farið verður með flugvél frá Reykjavík föstudag- inn þ. 27. júlí kl. 2 e.h. og dvalizt tvær nætur í Þórshöfn. Flogið heim til Reykjavíkur sunnudags- kvöld þ. 29. júlí. Flugverð 3.800,— kr. Ferðir og gisting á Færeyj- um 350,— kr. Takmörkuð þátttaka. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR H.F Tjarnargötu 4 — Sími 20800 Iðnnám Getum tekið nokkra nema í vélvirkjun. Vélsmiðjan Dynjandi — Sími 36270 DETON Gufuhreinsarinn hitar upp og sprautar sem sjóðandi gufu um 500 lítrum af vatni á klukkustund. Gufuhreinsun er fljótvirk aðferð til að fjarlægja ó- hreinindi og drepa sýkla pg gerla. „Det on“ er framleiddur af.hinu heims- kunna fyrirtæki Wanson Etablissement í Belgíu. Einkaumbo'ð á Islandi Ármúla 24 — Sími 34236 (Sí end ski) Hvaö gerir SEA & SKI? SEA & SKI ER MEST SELDA SÓLKREMIÐ í AMERÍKU Það verndar húðina gegn sólbruna Það flýtir fyrir myndun sólbrúns hörunds Það inniheldur lanolín og mýkir húðina. Takift 5EA$Kleö Heildsölubirgðir: ísl. erl. verzlunarfélagið Tjarnargötu 18 — Sími 20400 í sumarleyfið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.