Tíminn - 25.07.1962, Page 1
Munið að tilkynna
vanskil á blaðinu
í síma 12323
fyrir kl. 6.
Afgreiðsla, auglýs-
ingar og gjaldkeri
Tímans er í
Bankastræti 7
167. tbl. — Miðvikudagur 25. júlí 1962 — 46. árg.
Búnir að ná
Norðmönnum
ÚT AF VIÐ BAKKASEL
NTB-fréttastofan skýrði | báta á íslandsmiðum kom
frá því í gær, að í dag'ast upp i eina milljón
mundi samanlagður heíld-
arafli norskra síldveiði-
Gras
féll
Hákonarstöðum, Jökuldal
og Egilsstöðum, 24. júlí
Aðfaranótt laugardagsins
kom nokkurt næturfrost á
Jökuldal. Héla var yfir ölluum
morguninn, og mun frostið að
öllum líkindum hafa komizt
hektólítra, og er þá afií
þeirra orðinn 50.000
hektólítrum meiri en allt
síðast liðið sumar, en
nú telja Norðmenn veiði-
tímann einungis hálfnað-
an og veiðihorfur góðar.
í skeyti norsku fréttastofunnar
kemur fram, að norskir sjómenn
telji síldveiðihorfur mjög góðar á
íslandsmiðum og byggja þeir þær
upplýsingar meðal annars á rann-
sóknum síldarleitarskipa. Rann-
sóknarskipið Draug hefur undan-
farið verið ýið síldarleit við ís-
land, en mdh nú halda til Fær-
eyja. Aðalskpifstofa fiskiðnaðar-
arins í Álasundi hefur látið þess
getið, að Íþrjnilega muni veiðar j
standa yfir áf fullum krafti í einn
mánuð í viðbót og búast Norðmenn
því við metaflaári.
f gær, þegar áætlunarbifreið
Norðurle'i'ða, sem var á leiíy frá
Akureyri til Reykjavíkur, var
komin að Bakkaseli rann hún út
af veginum, og valt á hliðina.
Maður var þegar sendur að
Bakkaseli til þess að ná þaðan
sainbandi við Akureyri og biðja
um sjúkrabO og aðstoð. Þrettán
farþegar voru í bifreiðini, og
höfðu tvær konur meiðzt nokkuð
önnur viðbeinsbrotnaði, en hin
er eitthvað meidd í baki.
SjúkrabOl kom bráðlega frá
Akureyri með lækni, og auk þess
annar farkostur til þess ag flytja
farþegana áfram til Reykjavíkur.
Konurnar tvær voru fluttar á
sjúkrahúsið á Akureyri, og
íiggja þar núna. Orsökin til þcss
að bifreiðin valt, mun hafa verið
sú, að vegbrún sprakk undan
henni. — (Ljósm. T.E.).
200 STEFNAIWASH-
INGTON OG M0SKVU!
niður í 5 stig. í frostinu féll
kartöflugras alveg á Hákonar-
stöðum, og gereyðilagðist.
Hins vegar skemmdist kar-
töflugras ekki á Klausturseli,
sem er beint á móti Hákonar-
stöðum, enda kemur sól þar
upp mun seinna.
Ekki mun hafa komið frost
á Héraði að telja, en héluvott-
ur var á laugardagsmorgun-
inn. Hann hefur verið kaldurj Bráðlega munu faralgangi að fá úrskurð dóm-
á norðan og norðaustan að|fram [ Bandaríkjunum og sfóla um það, að kjarn-
undanfornu og bjart yfir. Sovétríkjunum óvenjuleg i orkufiiraunir í háloffun-
PrSaPÍHé.asTa5 umiaT !"ái?írli- NÍU*ÍU.?? ,>írÍri“m br>“,i ' “*• »*»&
förnu, þó eru enn nokkrir' þekkfir Bandarikjamenn j Sams konar malshofðun
bændur, sem ekki eru famir og níutíu og tveir mennjverður einnig reynd gegn
að.'siá, og bíða þeir nú þess, fra futtugu öðrum lönd-1 yfirmönnum kjarnorku-
að eitthvað komi upp ur kal-|um> j|esíír hafa ma|a [ MoskVU. Verður
höfðað mál gegn MacNa- þess krafizt af ákærðum,
hafa menn fengið siæmar .rnara, landvarnaráðherra | að þeír láti banna slikar,
dembur niður í hey hjá sér Bandaríkjanna, í þeim til- j tilraunir. I
mu
túnum þeirra. I gær og
dag hefur rignt nokkuð, og
Meðal stefnenda er Jón Árna-
son, fyrrverandí bankastjóri, en
af erlendum mönnum eru kunn-
astir þeir Linus Pauling, prófess-
or og Nóbelsverðlaunahafi. Linus
Pauling hefur mótmælt kjarnorku
sprengingum með því að standa í
hópi annarra kjarnamótmælenda
fyrir utan Hyíta húsið í Washing-
ton. Að lokinni þeirri mótmæla-
'Stöðu þáði Pauling kvöldverðar-
boð Kennedys. Vakti þessi staða
hans og síðan gistivist í Hvíta
; húsinu töluverða athygii á sínum
tíma. Pauling mun vera helzti for-
ustumaður um þessi samtök, sem
nú leita úrskurðarins.
■p;, V!‘'“ ~ ' *
„METSfLD” Á RAUFARHÖFN
Við fengum þessa mynd senda frá Raufarhöfn í gær. Hún er af „metsíld“, það er að stærðinni til. Þessi stóra síld vegur 0,850 kg. Á bak við hana liggur venjuleg söltunarsíld, æði stór að vísu, en hún hefur venjulega þyngd, þetta 450—500 gr. Stóra sQdin er veidd á Langanesmiðum, en fannst í söltunarkassa Hafsilfurs h.f. — Fleiri myndir frá Raufarhöfn eru á fimmtu síðu í dag. (Ljósm.: TÍMINN — JH). 1
Brezki heimspekingurinn Beit-
rand Russel er einnig í hópi þeirra
sem stefna.tFramhald á 15. síðu
GLERVATN
ÁSÚRHEYS
TURNANA
VORSABÆ, 13. júlí. — Sigfús
Jónsson, bóndi á Laugum í Hraun
gerðishreppi, hefur nokkur undan
farin ár reist súrheysturna fyrir
bændur víða um land, og beitt
ýmsum nýjum aðferðum við bygg
inguna. — Sigfús er nú að reisa
tvo turna í Vorsabæ, og hefur
hann þá reist um 20 turna í hring
mótum, sem hann hefur gert sér-
staklega fyrir turnasmíðina, en
hann steypir 1.20 metra á dag í
þeim. — Sigfús notar sérstakt gler
vatn til þess að bera innan í turn
ana eftir múrhúðunina. Glervatnið
Framhald á 15. sWu.