Tíminn - 25.07.1962, Qupperneq 4
Trúlofunarhringar
FTjót afgreíðsla
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiSur
Bankastræti 12.
Símt 14007
Sendum gegn póstkröfu
Bíla - og
búvélasalan
selur
HeyhleSsluvél
Ámoksturtæki á
Dautz 15 D alveg ný
Garðtætara með
sláttuvél
Múgavélar
Sláttuvélar á
Massey-Ferguson
8 tonna dráttarvagn
góðan fyrir búnaðarsam
band
Loftpressur
Krana á hjólum:
Blásara
Dráttavélar
Ámoksturstæki á Oliver
Farmal Cub '58
Dautz 15 A '60
Zetor árgerð '60
Verð aðeins kr. 50.000,—
Fordson major '58 og '59
með allskonar fylgitækjum,
hentugt fyrir búnaðarsam-
bönd
Massey-Ferguson með
ámoksturstækjum árg. '59.
Bíla- & búvélasalan
Eskihlíð B v/Miklatorg,
sími 23136.
Laugaveg 146 — Sími 1-1025
Höfum til sölu í dag
Volkswagen ’62
Taunus Station '62
Mercedes Benz ’55, sérlega
glæsilegur
Mercedes( Benz vörubifreið ’55
í skiptum fyrir yngri vörubíl
Fjölda bifreiða af öllum árgerð
um og tegundum
Komið og skoðið bílana hjá
okkur
Leitið upplýsinga um bflana
hjá okkur.
Kynnið yður hvort RÖST hefir
°kki rétta bílinn handa vður
þeggjum áherzlu á góða þjón
ustu og fullkomna fyrirgreiðshi
Ryðvarínn - Sparneyfínn - Slcrkur
Sérstaklcga byggður fyrlr
mafarvcg!
Sveínn Biörnsson & Co,
Hafnarsfrxti 22 — Sím! 24204*
VARMA
EINANGRUN.
Þ. Þorgrfmsson & Co.
Borgartúní 7 Sími 22235
Landsins beztu hópferða-
bifreiðir höfum viþ ávallt tii
leigu i lengri og skemmri
ferðir Leitið upplýsinga hjá
okkur
Bifreiðastöð Islands
Símar 18911 og 24075
Guðlaugur Einarsson
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Freyjugötu 37 simi 19740
PILTAR. -
EFÞIÐ EIGIÐ UNNUSTVHA
ÞÁ ÁÉG HRIN&ANA /
Trésmiðafélag Reykjavíkur
KAU PTAXTAR
Samkvæmt samþykkt félagsfundar í Trésmiðafélagi Reykjavíkur eru lágmarks-
kauptaxtar félagsins sem hér segir, og er öllum félagsmönnum óheimilt að vinna
fyrir lægra kaupi. — Kauptaxtarnir gilda frá og með 27. júlí næstkomandi.
------------Þar í innifalið-----------------
Tímakaup Líf.e.sj. Verkf.gj. Sjúkrasj. Orlof
4 Og 6%
Dagvinna 36,58 3,08 1,80 0,31 1,85
Eftirvinna 57,61 1.80 0,52 3,13
Nætur- og helgi-
dagavinna 71,56 1,80 0.65 3,91
11. Verkstjórar:
Dagvinna 40,03 3,38 1,80 0,34 2.03
Eftirvinna 63,19 1,80 0.57 3,44
Nætur- og helgi-
dagavinna 78,54 1,80 0,72 4,30
III. Vélamenn:
Dagvinna 38,23 3,38 0,34 2,03
Eftirvinna 61,39 - 0,57 3,44
Nætur- og helgi-
dagvinna 76,74 0,72 4,30
IV. Reikningskaup fyrir uppmælingar:
4%
Dagvinna 30,75 1,16 1.80
Til viðbótar greiðist orlof 6% sjúkrasjóðsgjald 1% og lífeyrissjóðsgjald (6%) kr.
1,74 á klst.
Félagsmönnum ber að standá skil á sjúkrasjóðs- og lífeyrissjóðsgjöldum til skrif-
stofu félagsins, af tímavinnu eigi sjaldnar en mánaðarlega, og af uppmælinga-
vinnu, þegar útreikningur er sóttur.
Reykjavík, 18. júlí 1962
Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur
HAFNSÖGUMAÐUR
Hefur ávallt til sölu allar teg-
undir bifreiða.
/
Tökum bifréiðir i umboðssölu
Öruggasta þjónustan
Starf hafnsögumanns í Hornafirði er laust til um-
sóknar frá 15. september 1962.
Umsóknir, ásamt launakröfum og upplýsingum um
fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 31. ágúst n.k.
GUÐMUM DAR
Bergþórugötu 3. Slmar 19032, 20070.
Sveitarstjóri Hafnarhrepps
Sigurður Pálsson
4
T í M 1 N N, miðvikudagurinn 25. júll 1962.