Tíminn - 25.07.1962, Síða 10
L
g^í:v:^::g:^ííí»xs!:
m&.
’ím
mm
'
m--,
.
ISlUIÍ
*il|«
TOMORROW: 60ZO
í dag er miðvikudagur-
inn 25. júlí. Jakobs-
messa.
Tungl í liásu'ðri kl. 7,22.
Árdegisháflæður kl. 12,03.
Heitsugæzla
SlysavarSslofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin alian sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl 18—8 -
SímJ 15030
NeySarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
13—17.
Næturvörður vikuna frá 21.—28.
júlí er í Reykjavíkurapóteki.
Holtsapótek og CarSsapótek opni
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Hafnarfjörður: Næturiæknir vik-
una 21.7.—28.7, er Kristján Jó-
hannesson, sími 50056.
Siúkrabifrelð Hafnarfjarðar: -
Sími 51336.
Keflavík: Næturlæknir 25. júlí
er Kjartan Ólafsson.
Fréttatilkynningár
Á sunnudagsmorgunlnn komu til
Reykjavikur dönsku unglingalið-
in frá Holbæk á Sjálandi. Fyrst
komu þeir til Vestmanna-eyja og
háðu þar fjóra ieiki við 2. og 1.
flokk, unnu Vestmannaeyingar
þrjá leiki en einn varð jafntefli.
Fyri.r hádegi á sunnudag tók
Knattspyrnufélagið Þróttur á
móti ungíingaliðinu í Mjólkur-
barnum við Laugaveg. Böge Jóns
son formaður móttöikunefndar
bauð þá velkomna og Einar
Björnsson, formaður KRR flutti
ávarp. — Danimir léku á Laugar
dalsvellinum í gærkvöldi og
mættu Þrótti í 2. flokki og Vík-
ingi í 2. flokki. 1 dag leika Danir
og KR í 2. og 3. flokki á Mela-
vellinum.
Ferskeytian.
Sveinn Hannesson frá Elivogum
sá húsbóndalaust fólk að verki
og kvað:
Þó á ökrum sumarsól
sjáist vökul skína.
Dyggðalöku lelgutól
linkutökin sýna.
■"**•***
Félag Frímerkjasafnara. Herbergi
féiagsins verður í sumar opið fé-
lagsmönnum og almenningi alla
miðvikudaga frá kl. 8—10 s.d. —
Ökeypis uppiýsingar veittar um
frímerki og frí- erkjasöfnun.
Ferðafélag íslands fer tvær sum-
arleyfisferðir þ. 28. júlí. Önnur
er 5 daga ferð um Skagafjörð.
M.a. er komið á eftirtalda staði:
Goðdali, Austurdal, Merkigil, að
Hólum, á Sauðárkrók og Glaum-
bæ. Heimleiðis er farið um Auð-
kúluheiði og Kjalveg. — Hin ferð
in er 6 daga ferð um Fjallabaks
veg syðri. Komið er í Grashaga,
ekið um Mælifellssand í Eldgjá.
Síðan Landmannaleið um Jökul-
dali, Kýlinga, Landmannaiaugar
og í Landmannahelli. — Þriðja
ferðin er 8. ágúst, 12 daga ferð
um Miðlandsöræfin. Ráðgert er
að fara austur yfir Tungnaá, til
Veiðivatna, í Ill'ugaver, í Jökul-
dali í Tungnafellsjökli. Gæsa-
vötn um Ódáðahraun í Öskjú og
Herðubreiðarlindir. Síðan um Ax
— Hefnd!
Á sama tíma. novv"* þorpinu
F
— Það er dansstaður hérna rétt hjá.
Viltu koma þangað?
Nei, Kiddi, alls ekki.
Síðastl. mánudag kom hópur ís-
lenzkra framhaldsskólanemenda
til Reykjavíkur með flugvél' Loft
leiða frá New York. Á síðastl.
hausti fór þessi hópur nemenda,
sem eru á aldrinum 16 til 18 ára,
til eins árs náms við mennta-
skóla í Bandaríkjunum á vegum
hinnar merku stofnunar, Ameri-
can Field Service, sem orðin er
af góðu kunn hér á landi. ís-
lenzk-ameríska félagið x Reykja-
vík hefur haft samvinnu við
þessa stofnun s.l. fimm ár og
haft milligöngu um útvegun
námsdvalar vestra fyrir náms-
fóikið. — í næsta mánuði munu
18 íslenzkir framhaldsskólanem-
endur fara til Bandarikjanna á
vegum American Field Servicg,
og Íslenzk-ameríska félagsins, og
hafa þá samtals 72 íslenzkir nem-
endur hlotið þessa styrki frá því
er þeir voru fyrst veittir árið
1957. — Ljósm.: Pétur Thomson.
arfjörð og Mývatnssveit. Heim-
leiðis verður ekin Auðkúluheiði
og Kjalvegur. — Allar nánari upp
lýsingar í &krifstofu félagsins
Túngötu 5, símar 19533 og 11798.
• 10
010
— Ætlarðu í raun og veru að hafa
síðasta uppboðið í kvöld, Saldan.
— Já. Og nefndu mig ekki mínu rétta
nafni.
— Það er leiðinlegt. Okkur hefur
gengið svo vel.
1 — Það er alltaf bezt að hætta í tíma.
— Þarna eru þorpararnir, prinsinn
og Saldan.
— Eg vildi gjarnan líta á þennan sam
eiginlega sjóð okkar. Gerðu þér ekkert
ómak, ég hef lykil.
— Auðvitað.
Blaðinu hefur borizt bókin Milli
Grænlands köldu kletta, eftir
Jóhann Briem íistmálara. í bók-
inni lýsir hann því sem fyrir aug
un ber á stöðvum hinna fornu
Grænlendinga, m.a. húsaleifum
á bæ Eiríks rauða, Brattahlíð og
á biskupssetrinu í Görðum. —
Fundur Grænlands var meðal
stórviðburða í norrænni sögu, en
síðar týndist Grænland að kalla.
Það er ekki fyrr en nú á seinni
árum, að menn erú aftur að fá
áhuga á að fara til Grænlands,
og nú eru það ferðamenn, sem
þangað streyma til þess að njóta
Haki stóð á þilfarinu á skipi
sínu og horfði rannsakandi yfir
ströndina. Litlar reykjarsúlur
stigu upp, og það gaf til kynna
að hér væru mannabústaðir. Haki
gaf skipanir og gekk fyrstur í
land, en með honum fóru nokkrir
reyndir hermenn. Þeir nálguðust
byggðina hægt, en allt var hljótt
Allt í einu birtist maður hjá
klettunum. — Eg vil berjast við
Haka, morðingja kvenna og barna.
hljómaði rödd Ervins Sjóræningj
arnir ætluðu að ráðast á Ervin, en
Haki bannaði þeim það. — Dreng
urinn sækist eftir góðu. og ég skal
veita honum það. sem hann vill.
Það söng í sverði Haka, er hann
dró það úr slíðrum Svo hijnp hann
til Ervins, sem beið hans.
T I M I N N, miðvikudagurinn 25. júlí 1962
10