Tíminn - 25.07.1962, Page 12

Tíminn - 25.07.1962, Page 12
 Landskeppni USA - Sovét RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Eins og skýrt hefur verið frá hér á sáðunni fóru fram nokkrir knattspyrnuleikir í Vestmannaeyjum síðast í fyrri viku, en danskir drengir frá Holbæk voru þar í heimsókn. — Vestmannaeyingar sigruðu í þremur leikjum, en einn varð jafntefli. Myndimar hér að neðan eru frá heimsókninni. Á cfri myndinni eru Vestmannaeyingar að skora mark í leik 2. aldursflokks, en á neðri myndinni eru dönsku drengirnir að ferðast um eyjarnar, en þeir hrifust mjög að fegurð þeirra. — Ljósmyndir: Hermann Einarsson. Danir í Eyjum Bandaríska karlaliðið í frjálsum íþróttum sigraði hið sovézka í keppninni í Kaliforn- fu um helgina með meiri mun &n nokkru sinni, eða 128 stig- um gegn 107. Þetta er í fjórða sinn, sem landskeppni milli þessara þjóða er háð. Fyrsta keppnin var í Moskvu 1958 og hlutu Bandaríkjamenn þá 126 stig gegn 109. í Philadelpíu árið eftir voru stigin 127 gegn 108, og í Moskvu í fyrra 124 gegn 111. Sovézku stúlkurnar unnu einnig sinn fjórða sigur — en með minni mun en stund um áður eða 66 gegn 41. — Stigatölurnar áður eru 63— 44, 67—41 og 68—39. Þegar stigatalan hjá körlum og konrnn er lögg saman hlutu Sovétríkin 173 stig gegn 169. Bandaríkin voru þó nær því en nokkru sinni fyrr að hljóta sigur samanlagt, en það furðulega kom fyrir í keppmnni, ag annar banda Holbæk Dönsku knattspyrnudrengirnir fij'á Holbæk léku fyrstu leikina í Reykjavík í fyrrakvöld og voru þeir háðir á Laugardalsvellinum. í 3 aldursflokki sigruðu Danirni,- Víking með 4—0 og í 2. aldurs- flokkj unnu þeir Þrótt meg 3—0, Dönsku drengirnir sýndu oft á tíð- um skemmtilega knattspyrnu og stóðu hinum fslenzku jafnöldrum sínum mun framar. Þeim fannst líka allt annað að leika á grasvell- inum í Laugardal, en malarvellin- um í Vestmannaeyjum — en þeir eru óvanir malarvöllum. í kvöld leika þeir á Melavellinum m.a. gegn KR í 2. aldursflokki. ríski stangarstökkvarinn, John Cramer, felldi byrjunarhæðina og hlaut ekkert stig. Kom þetta al- gerlega á óvart, en þess má geta, að Bandaríkin eiga fjölmarga stangarstökkvara betri en bezta Rússann — en tveir hinir beztu á meistaramótinu eru valdir í lands- liðið. Hvorugur þeirra, sem sett hafa heimsmet í sumar, Dave Tork og John Uleses, komust i liðið. Sovétríkin voru einnig óheppin í keppninni að því leyti, að Evrópu- methafinn í tugþraut varð að hætta keppni eftir þrjár greinar sökum veikinda — en stigatalan var þar - látin gilda í úrslitunum og hlaut Kutenko því eitt stig. Keppnin heppnaðist mjög vel bæði íþrótta- og fjárhagslega. — 72.500 áhorfendur voru á Stanford leikvellinum, þegar keppnin hófst og fyrsta greinin var 110 m. grinda hlaup. Þar hafði Jerry Tarr tals- verða yfirburði og hljóp á 13,4 sek., þrátt fyrir það, að hann hljóp illa á næst síðustu grindina og tafði það hann mikið. Annar varð Hayes Jones á 13,7 sek. Þriðji Mikhailov á 13,8 sek. og fjórði Christakov á 14,5 sek. Bandaríkin hlutu einnig tvöfald- an sigur í 100 m. hlaupinu. Þar varð Bob Hayes fyrstur á 10,2 sek., en Rogers Sayers hlaut sama tíma þó hann væri meter á eftir. Tuya- kov hljóp á 10,4 sek. og Ozolin 10,5. 400 m. hlaupig var einnig mikill sigur fyrir Bandaríkin. Þar sigraði Ulis Williams á 46,4 sek. Annar varð Ray Saddler á 46,8 sek. Rakhi pchuk hljóp á 46,9 sek. og Brych- kov á 47,9 sek. Slyrkleiki Sovétríkjanna var fyrst og fremst í löngu hlaupunum. í 10 km. sigraði Olympíumeistar- inn Bolotnikov á 29,17,8 mín. Ann- ar varð landi hans Zakharov á 29,30,3. Þriðji Truex á 29,36,1 og fjórði McArdle á 30.57,3 mín. í 20 km. kappgöngu hlutu Sovétríkin einnig tvöfaldan sigur og voru sovézku göngumennirnir langt á undan keppinautum sínum. í 4x100 m. boðhlaupi hljóp banda- ríska sveitin Hayes Jones, Bob Iiayes, Holmer Jones og Drayton á 39,6 sek., en sú sovézka á 40,3. í langstökki var keppnin mjög hörð milli Olympíumeistarans Boston og heimsmethafans Ter- ■>% Akurnesingar leika á Akureyri í kvöld í kvöld fer fram síðasti leikurinn í I. deild fyrir sumarhlé. Leika Akurnesingar og Akureyringar á Akureyri og'hefst leik- urinn kl. 19.00. — Enn eru eftir 9 leikir I mótinu og hafa 5 — fimm — af sex liðum enn möguleika á sigri. Af þessum 9 leikjum eiga þessi 5 lið að Icika innbyrðis 7 leiki, hinir 2 leik- imir eru leikir fsfirðinga hér í Reykjavík gegn Fram og Val. Það eru því nokkuð margir möguleikar eftir enn og vel kann svo að fara að 2 lið verði eftir leik KR og ÍA á Laugardals- vellinum hinn 23. sept. jöfn að stigum og verði að ieika að nýju. Þess skal getið til gamans, að í 7 leikium sem efstu liðin eiga eftir innbyrðis, geta stigin skipzt á 2187 mismunandí vegu og því enn erfitt að gizka á lokaúrslitin, sem aldrei hafa verið tvísýnni en í ár. i Ovanesian, en Boston sigraði, stökk 8,15 m., en Ovanesian 8,09 m. Þriðji varð Poul Warfield og I fjórði Bonderenko. Prófessor Ron | Morxis sigraði með yfirburðum í ! stangarstökkinum með 4,90 metra, en Rússarnir Petrensko og Feld voru óvænt í öðru og þriðja sæti. Petrensko stökk 4,60 m. og Feld 4.50 m. í kúluvarpi setti Lipsnis nýtt sovézkt met, varpaði 18,93 m., en það nægði þó aðeins í þriðja sætið. Fyrstur var Dallas Long með 19,53 m. og annar Gary Gubner með Hnefaleikarnir hafa enn 18,97 m., en rétt á undan Lipsnis. j krafizt fórna. Hinn vestur U’ÍS.roWC.toST.lí.ír I ihugaleikmaSur Emil að og sett nýtt heimsmet í sleggju *5raun lézf á sunnudaqinn á kasti með 70.66 m Annar varð 19. afmælisdeqi sínum á Baltovski með 67.41 m þriðji Bak- -íúki-ah.'.si í Bavreuth af völd- arinov með 65 81 og fjórði A1 Ilall u-:i-kU*í»Me með 65.56 m. heil=»h ðfails sem hann 800 metra hlaupið var ein; e*ir keppni við Wolf- skemmtilegasta grein keppninnar. j deng Giessemann í millivigt á Hlaupararnir skiptust um forust-: L-ugardaginn. hnefaleika ■M■ una og þegar um 100 metrar voru eftir voni þeir allir í einum hnapp Bandaríkjamennirnir voru harðari á endasnrettínum Siebert sigraði á. 1:46 4 mín Dunree varð annar á 1:46 8 mín oe Bulvsbev þriðjí á 1:48 o mín 1 1500 m hlauninu sigraði Beatty á 3,39 9 mín.. sem e» bandarískt met en Ivan Belitsky _ varð annar og setti nýtt sovézkt nw I met 3:41,0 mín. Formann, sem i I Emii Braun keppti þarna í 31 kom í stað Grelle í bandaríska lið- varð þriðji Bandaríkm hlutu tvöfaldan sigur 400 m grmdahlaupinu Hinn 28 Atterberrv varð fyrstur á 50.3 sek., Crawley annar á 50.5 sek og Anisimoff briðji á 50.9 sek. Banda Framh. á bls. 13 sinn í hringnum og hafði alla yfir- burði gegn mótherja síhum, sem keppti í hringnum í fyrsta sinn. En enginn hnefaleikamaður getur í keppni komizt hjá því að fá högg af og til, sama hve góður hann er, og Emil Braun varð einnig fyrir höggum, þótt þau gætu aðeins tal- zt smávægileg. Eftir leikinn fór Braun heim til sín, en þá varð ha-nn veikur, var fluttur í sjúkrahús, en lézt þar fljótlega. Hnefaleikasambandið í Bayern er í vandræðum vegna dauða Braun, en segir, að hann hafi ómögulega getag orðið fyrir iifshættulegu höggi í keppninni, nim sem var]a er hægt að sesia. að hann hafi hlotið þungt högg En læknar eru ekki í vnfa. Þeir segja að heilablóðfa'l'ð hafi o-sak- azt vegna höggs, sem Braun fékk í keppninni. 12 T í M I N N, miðvikudagurinn 25. júlí 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.