Tíminn - 25.08.1962, Side 5

Tíminn - 25.08.1962, Side 5
Ms. Gjafar VE 300 Knúinn 500 ha. KROMHOUT dieselvél Get útvegað fyrir sumarsíl'dveiðar 1963, séu samn- ingar gerðir strax, stálfiskiskip frá þekktum skipa- smíðastöðvum í Hollandi, Noregi og Danmörku. Enn fremur eikarskip, smíðuð úr valinni danskri eik. — Fyrirkomulagsteikningar ásamt smíðalýs- jngum og öllum tæknilegum upplýsingum fyrir- liggjandi í skrifstofu minni. MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON Garðastræti 2 — Reykjvík Símar: 10773 — 16083 — 16772 Tennur yðar þarfnast daglegrar umhirðu. RED WHITE TANN- KREM fullnægir öllum þörfum yðar á því sviði. RED WHITE er bragðgott og frískandi og inni- heldur A 4 og er umfram allt mjög ódýrt. Biðjið ekki bara um tannkrem, heldur WHITE OíSUl CMAH-wtfh *4 Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Sími: 2-41-20 LÝÐHÁ- SKÓLADVÖL Lýðháskólinn í Snoghöj tek ur á móti íslendi:ngum til sex mánaða skóladvalar, 3. 11. til 26. 4. Nemendur skólans eru frá öllum Norðurlönd'.um. Sér- kennsla í dönsku fyrir ís- lenzka nemendur. Um styrk til skóladvalar- innar má leita til IMorræna félagsins í Reykjavík. Skrifið Poul En.gberg, Snoghöj, pr. Fre dericia, Danmark. VARIMIA EINANGRUM. Þ Porqrímsson & Co Borgartúni 7 Sírni 22235 Kópavogur Til sölu Nýtt einbýlishús 5 herb., ræktuð lóð bílskúrsréttindi Tvö fokheld parhús í Hvömmunum. 4ra herb hæð viið Kópa- vogsbraut bílskúr. ræktuð lóð. 3ja og 4ira h'erb. ibúðir Fasteign asala Kópavogs Skjólbiraut 2. Opin 5.30— 7 laugardaga 2 tfl 4, sími 24647. NAUMA mykjudreihrar Norsku Nauma dreifararnir eru bæði liprir í notkun og mjög ódýrir, kosta aðeins um kr. 15.000,00. Taka 10,5 hl. Þeir bændur, sem ætla að kaupa þessa d reifara í haust þurfa nauiðsynlega að senda pantanir sínar strax. ^ARNl GE5TSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Frá Kaupfélagi Borgfirðinga BORGARNESI Þeir sem geymd eiga matvæli í frystihúsi voru í frystihólfum eða utan þeirra, þurfa að taka þau fyrir 10. september n.k. vegna hreinsunar á hús- inu. Kaupfélag Borgfirðinga. Áhugamenn um sauöfjárrækt Á vetri komanda geta tveir áhugasamir fjánnenn komizt að við hirðingu á sauðfé hjá fjárræktarbú- inu að Hesti, Borgarfirði. Þeir sem áhuga hafa á þessu. sendi umsókn til Einars Gíslasonar, Hesti, Borgarfirði fyrir 15. sept. n.k. Fjárræktarbúið, Hesti Auglýsiö í TÍMANUM TIMINN, IauKarclaginn 25. ágúst 19fi2 J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.