Tíminn - 25.08.1962, Page 11

Tíminn - 25.08.1962, Page 11
 ■ DENNI DÆMALAUSI — Ætll þeir tari nokkuS aS gera veður út af nokkrum ónýtum niS ursuSudósum, krömdum tómati, kálhaus, sem blöSin eru aS fara af og rySgaSri krukku meS á- vöxtumi Svissn. franki 993,12 995,67 Gyllini 1.192,43 1.195,49 1 n. kr. 596.40 598.00 V.-þýzkt mark 1.075,34 1.078,10 Lira (1000) 69.20 69.38 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.41 Reikningspund — Vörúskiþlalönd 120.25 120.55 F réttatiíkynningar Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vlbuna 29. júlí til 4. ágúst 1962, samkvæmt skýrslum 21 (29) starfandi lækn- is: Hálsbólga ........... 53 (81 Kvefsótt- ........... 31 (69) Gigtsótt ............. 1 ( 0) Iðrakvef............. 14 (64) Ristill ............ 2(1) Mislingar ............. 4(0) Hettusótt ........... 2 (17) Kveflungnabólga .. 2(4) Skarlatsótt .......... 1 ( 1) Munnangur .......... 2(8) Hlaupabóla ......... 7(6) Taugaveikibróðir 0(3) Félag Frimerkjasafnara. Herbergi félagsins verður í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga frá kl. 8—10 síðd Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frimerkjasöfnun. Ferðafélag íslands fer fjórar IV2 dags ferðir á laugardag 25. ág.: Hítardalur, Kjalvegur, Land- mannalaugar og Þórsmörk. Lagt af stað kl. 14, frá Austurvelli. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5. Símar: 195S3 og 11798. Gtivlst barna: Samkv. 19. gr. Lg reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist ti! kl. 22. en börnum frá 12—14 ára ti! kl 23 Krossgátan LAUGARDAGUR 25. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 12,55 Óskalög sjúklinga (Ragnheiður Asta Pétursdóttir). 14.30 í umferðinni (Gestur Þor- grímsson). 14,40 Laugardagslögin — (15,00 Fréttir). 16,30 Vfr. — Fjö.r í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurl'ögin. 17,00 Frétt- ir. — Þetta vil ég heyra: Frú Unnur H. Eiríksdóttir kaupkona velur sér hljómplötur. 18,00 Lög fyrir ferðafólk. 19,30 Fréttir. — 20,00 „Undir dómnum”, smásaga eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi (Erlingur Gíslason). — 20,20 Hljómplöturabb: Gunnar Guðmundsson. 20,50 Baldur Ei- ríksson frá Akureyri flytur frum ort ljóð. 21,05 Lög úr óperettum. 21.30 Leikrit: „Lýsing ti! hjóna- bands” gamanleiku.r eftir Char- les Lee. Þýðandi: Árni Guðna- son. Leikstjóri: Helgi Súklason. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. 11 snmrú in 667 Lárétt: 1 slark, 6 jarðlag, 8 . . . bogi, 9 talsvert, 10 skoltur, 11 kvendýra, 12 op, 13 fugl, 15 rausn. Lóðrétt: 2 langur gangur, 3 tveir sérhljóðar, 4 fiskurinn, 5 + 14 staður í Skagafirði, 7 fláræði. Laúsn á krossgátu nr. 666: Lárétt: 1 rammi, 6 mýi, 8 kot, 9 Nóa, 10 mót. 11 nía, 12 kæn, 13 núa, 15 sniðs. Lárétt: 2 amtmann, 3+7 Mývatni, 5 minnkað, 14 úi. Etml 1 H7S Simi 11 4 75 Sveifasæla (The Mating Game) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaScope DEB3IE REYNOLDS TONY RANDALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 11 5 44 Þriðja röddin (The 3rd Voice) Æsispennandi og sérkennileg sakamálamynd. — Aðalhlutverk EDMOND O'BRIEN JULIE LONDON Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. -SÍraLWO; Síml 22 1 40 Herbúðalíf (Light up the sky) Létt og skemmtileg ný, ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: IAN CARMICHAEL TOMMY STEELE Sýnd kl. 5, 7og 9. KQxBAýiíoldsBLÖ Sími 19 1 85 í leyniþjónustu FYRRI HLUTI: Gagnnjósnir. Afar spennandi og sannsöguleg frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. PIERRE RENOIR JANY HOLT JEAN DAVY Sýnd kl 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Danskur texti. Fangi furstans, SÍDARI HLUTI Ævintýraleg og spennandi, ný, þýzk litmynd — Dariskur texti — KRISTINA SÖDERBAUM WILLY BIRGEL ADRIAN HOVEN Sýnd kl. 7 Rodan Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Sim ií 0 «» Tacey Cromwell Spennandi og efnismikil ame- rísk litmynd. ROCK HUDSON ANNE EAXTER Endursýnd kl 5, 7 og 9. AHSturb&jarbííI Simi 11 3 84 Biliy fhe kid (The Left Handed Gun) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerisk kvikmynd. PAUL NEWMAN LITA MILAN Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd lk. 5, 7 og 9. Hafnarflrðl Simi 50 1 84 Hættuleg fegurð (The rough and the smooth). Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir R. Maugham. Aðalhlutverk: NADJA TILLER WILLIAM BENDIX Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Þrír suðurríkja- hermenn Spennandi amerísk mynd Sýnd kl. 5. bíioisoilQ SUÐMUN DAR Bergþórufiötu 3. Stmar 19032, 20070 Heíur av&ut ti! sölu allai teg uiidi! oitreiða i'ökum oitreiðir i umbdðssölu Öruggasta þjónustan Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070. Laugavegi 146 — Sími 1-1025 1 dag og næstu daga bjóðum við yður: Opel Rekord ’62 selst fyrir skuldabréf. , Opel Caravan ’60, ’59, '58, ’55, ’54. Mercedes-Benz 190 og 180 ’57 og ’58. Volkswagen ajllar árgerðir frá 1954 Ford- Zodiac 1958, lítið ekinn. Jeppar í fjölbreyttu úrvali Skoda-bifreiðir af öllum árgerð- um. Moskwitch-station bíll ’61 lítið ekinn. Chevrolet ’53 og 54, góðir bílar Fiat 1100 ’59, mjög góður bíll Taunus-Ford, allar árgerðir frá 1958. Renault, 6 manna, selst fyrir 5 ára fasteignabréf. Renault Flcrida ’61, glæsibíll, ekinn 11000 mílur. Plymouth 1958, góður bíll. Ford ’52, 2ja dyra, sérstaklega góður. Auk þessa höfum við bifreiðir af öllum stærðum og gerðum við allra hæfi og greiðslugetu Kynnið yður hvort Röst hefir ekki rétta bílinn fyrir yður Látið okkur annast sölunn fyrir yður — Röst reynir að þóknast yður. ROST s/f Laugavegi 146 — Simi 1-1025 ■15 &wi)l ÞJÓDLEIKHÚSIÐ José Greco ballettiim SPÁNSKUR GESTALEIKUR. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT. Sýning sunnudag Sl. 15. Sýning mánudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Ekk! svarað ( sfma meðan bið- röð er. iaugaras ■ =1 E>. Sá einn er sekur Ný amerísk stórmynd með JAMES STEWART Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum. Sfml 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk g^pianmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl 7 og 9. Skassið hún tengda- mamma Sprenghlægileg erisk gaman- mynd í litum, Sýnd kl. 5. T ónabíó Skipholti 33 — Simi 11 1 82 Bráðþroska æska (Die Friihrelfen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, er fjall ar um unglinga nútímans og sýn ir okkur vonir þeirra, ástir, og erfiðleika. — Mynd, sem alUr unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. — Danskur texti. — PETER KRAUS HEIDI BRUHL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum tnnan 12 ára. Simi 18 9 36 Sannleíkurinn um lífið (La Veriet) Áhrifamikil og djörf, ný f-rönsk stórmynd. BIRGITTE BARDOT Sýnd kl. 7 og 9,15 Bönnuð Innan 14 ára. Sfúlkan, sem varð að risa Hin sprenghlægielga gaman- mynd með LOU COSTELLO Sýnd kl. 5. Auglýsingasimi Tímans 19 » 5 - 23 TÍMINN, laugardaginn 25. ágúst 1962 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.