Tíminn - 05.12.1962, Síða 1

Tíminn - 05.12.1962, Síða 1
I SKIPHOIT HF SÍMI23737 274. tbl. — MiSvikudagur 5. desember 1962 — 46. árg. Dungal má vænta stefnu frá Láru BO-Reykjavík, 4. des. í DAG birtist í Morgunbiað'- inu svar frá Sigurði Ólasyni, lögmanni, til próf. Níelsar Dungal í tilefni af grein, sem prófessorínn rítaði í Morgun- blaðið 30. fyrra mánaðar. Tilefni Sigurðar er ummæli Dungals um Láru Ágústsdóttur miðil, en þau eru að verulegu Icyti uppistað'a greinar prófess orsins, sem annars er svar til séra Sveins Víkings. Þessi blaða skrif hafa spunnizt út af um- ræðuþætti Sigurðar Magnússon ar, „spurt og spjallað í útvarps- sal“, en þar leiddu þeir saman hesta sína á dögunum, prófess- orinn og klerkurinn, um sálræn fyrirbæri. Sigurður segir í grein sinni, að prófessorinn sé með skrifum sínum orðinn stórbrotlegur við lög og rétttækur undir dóm og refsingu miklu þyngri en þá, sem hann reyni a® núa Láru upp úr, 20—30 ár aftur I tím- ann. Er á lögmanninum að skilja, að prófessorinn geti átt Framh á 15 síðu Heyrir stöðugleiki fiskiskipa undir hagsmuni áhafna? MB-Reykjavík, 4. des. Eins og sagt hefur ver- SKIPSTJÚRI SLASAST k T MB—Reykjavík, 4. des. Það slys varg um borS í togaranum Hallveigu Fróða- dóttur, þegar hann var að síldveiðum í Kolluál í gær, að skipstjórinn slasaðist á hendi, svo skjpið varð að leita hafnar hið skjótasta. Slysið varð á sjötta tim- anum í gærkvöldi, þegar skipverjar voru að taka inn nótina. Sá skipstjórinn, Guð björn Þorsteinsson, þá að vírar voru óklárir fram á. Hljóp hann tjl, en þá vildi svo illa til, ag hann klemmd ist í vírunum og slasaðist á vinstri hendi. Skipverjar( slepptu þegar þeirri síld, sem í nótinni var og fóru að gera klárt tjl heimferðar. Tók það eðlilega nokkurn tíma, en hingað kom skipið upp úr miðnættinu. Var far ig með skipstjórann á Slysa- varðstofuna og þaðan á Landakotsspítalann. Var þar gert að sárum skipstjórans til fulls í morgun. Varð ekki hjá því komizt að taka fremsta köggul af litla fingri vinstri handar, en ekki er blaðinu kunnugt um, hversu alvarleg meiðslin eru á vöðvum. 19 frá hér í bla9inu, hefur rannsókn veri9 fyrirskip- u9 í Danmörku vegna fí9ra sjóslysa á stálfiski- skipum þar a9 undan- förnu, en fimm slík skip hafa farizt í Nor9ursjón- um. Það er Leo Retvig, skipaeftir- litsmaður, sem hefur fengig það verkefni, að gera hallamælingar á ca. 100 dönskum stálfiskiskipum. Verk þetta mun taka langan tíma, því að það verður að vinnast í ýmsum höfnum og aðcins er hægt að framkvæma það í góðu veðri. Prófunin fer þannig fram, að á- kveðinn þungi er fluttur til í skip inu, svo að það hallast. Algengast mun vera, að þunginn sé um hálft tonn. Skipið, sem prófað er, má ekki hallast meira en um 2—3 gráður, og það er þyngdarpunkt- ur skipsins, sem verið er að leita að. Þetta er í fyrsta skipti, sem slíkar mælingar fara fram í Dan- mörku, enda er þeirra ekki kraf- izt í dönskum lögum né alþjóða- lögum, þegar um fiskiskip er að ræða. Það var danska skipaeftir- litið, sem tók ákvörðunina, eftir sameiginlegan fund forráðamanna þess. danska fiskimamiasambands- ins og fulltrúa tryggingarfélag- anna. í tilefni þessa máls sneri blaðið sér í dag til Hjálmars R. Bárðar- sonar, skipaskoðunarstjóra og ræddi við hann um þessi mál. Hann kvað þessar mælingar einar ■jV VIÐ brugðum okkur í sfldar- söltunina í gær og fórum inn á Kirkjusand til að sjá konurn ar salta. Myndin er af einni af yngstu söltunarstúlkunum. Hún heitir Jóna GuSjónsdóttir og er seytján ára. Þótt hún sé ekki eldri er hún enginn viðvaning- ur í síldarsöltun. Hún saltar fyrir austan á sumrin, en hér fyrir sunnan á vetuma, og þannig hefur hún unnið í nokk- ur ár. Við spurðum hana hvort hún væri að vinna sér inn jóla- peninga. Hún sagði að það væri varla hægt að kalla það því nafni, enda ynni hún við þetta mest allt árið. Og að lok- um sagði hún að við mættum alls ekki biría mynd af sér. En því mið’ur; við gátum ekki stað ist freistinguna. — Annars cru sfldarfréttir á baksíðu í dag. Þar segir að heildarsöltunin í haust sé tuttugu og sjö þúsund tunnur. HALDA BOKUM A LÁGMARKSVERÐI IGÞ—Reykjavík, 4. des. BókavertíSin er í fullum gangi, en þótt horfur séu á því aS mikið verði keypt af hókum fyrir þessi jól, hafa aði, en það gerir hvergi til að mæta auknum kostnaði. Þá er þess ag gæta, að útgef- endur hafa á undanförnum árum rðjð fyrir vondum skakkaföllum, vegna of mikils framboðs á mar'k- ekki geta gefið neinar úpplýsing J bókaútgefendur að líkindum ,‘f1°f.í?vínanfIl\k°kasölu miðað við grundvelli þeirra og a tejknm„-| uggantjj um sinn hag eins og hækks bók<.verðið eins og þeir nú. Þetta stafar af því, að þeir felja að hefði þurft. hafa kinokað sér við að hækka . Ver® á bamabókum er svo Iágt ar, að soluvérg þeirra margra er ekki fyrir kostnaði, sé reiknað með um af skipunum væri unnt að reikna stöðugleikann út. Teikn- ingar væru til af langsamlega flestum íslenzkum fiskiskipum og verð á bókum. Hækkun á bók Framh. á 15. síðu. 1 um í ár nemur um tíu af hundr i ag öll vinna við þær sé aðkeypt. Horíur eru á því að þetta leiði til þess að aðrir gefi ekki út barna- bækur í framtíðinni en þeir, sem pjga 'prentsmiðjur. Meðal útgefenda er stuðzt við akveðna mælikvarða um verðlagn- ingu, sem erfitt er fyrir lejkmenn að átta sig a í fljótu bragði. Meðal- bók í ár mun vera seld út úr verzl- un á hundrag og níutíú krónur. Ákveðnar tillögur komu fram um það í sumar, að þessi meðalbók yrði seld á tvö hundruð og tíu krðnur og færð sterk rök að því Framh. á 15. áiðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.