Tíminn - 05.12.1962, Side 10

Tíminn - 05.12.1962, Side 10
DD - QQ£úl í dag er miðvikudagur- inn 5. desember. Sabina Árdegisháflæður kl. 11,36. Tungl í hásuðrí kl. 19,32. Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarh.ring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Carðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykiavík: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs. Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 1.12.—8.12. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 1.12.—8.12. verður næturvörður í Lyfjabúð- inni Iðunn. Keflavík: Næturlæknir 5. des. er Jón K. Jóhannsson. Ferskeytlan Kristín Bjömsdóttir orti um konu eina er hún sá taka ástúð- lega á móti manni sínum er var að koma úr veiðiferð: og myndlistaskólanum, Skiphoiti 1, í kvöld kl. 8,30. Fluttur verð- ur fyrirlestur með skuggamynd- um um japönsku tréristulista- mennina Hokusai og Hirosige. — Fyrirlesarar verða frú Lessner og fröken Kiyoko Enaka frá Japan. Að fyrirlestrinum loknum verða frjálsar umræður um efn- ið. Flugáættgnir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fe'r til Glasg. og Kmh ki. 07,45 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavikur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Kópaskers, Þórshafnar, og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl'. 06,00, fer til Luxemburg kl. 07,30 kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00, fer til NY kl. 01,30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08,00, fer til Oslo, K- mh og Helsingfors kl. 09,30. Pan American flugvél kom í morgun til Keflavíkur frá NY, hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld. um í jólabaksturinn; Pósthólfið; Astró; kvikmyndaþáttur; Nikki Nös; Krossgáta og m. fl. Krossgátan —i. nnnwiiMwmn vt r> > . T í M I N N, miðvikudagux 5. desmnt-or 1962. ■fc BEN BELLA kom í opinbera heimsókn til Kúbu fyrir nokkru. Honum var vel fagnað bæði af Fidel Castro sjálfum, eins og sjá má af þessari mynd, og einn- ig af öðrum borgurum landsins. Ben Bella stóð við í tvo daga á Kúbu. Á meðan Bella var þar, bauð hann Castro að heimsækja sig tii Alsír við fyrsta tækifærj. í tæka tíð! 743 Lárétt: 1 konungsnafn (þf), 5 fiska, 7 . . . berja, 9 mjög, 11 . . . verpur, 13 forföður, 17 gefa frá sér hljóð, 16 tveir eins, 17 í hvölum, 19 óheillaför (ef). Lóðrétt: 1 mannsnafn, 2 . . . dýr, 3 fæða, 4 hanga, 6 stjórnmála- flokkur, 8 er mikið af, 10 hindra, 12 umbúðir, 15 leiðinda, 18 fangamark. Lausn á krossgátu 742: Lárétt: 1 Hákoni, 5 Ása, 7 LM, 9 sukk, 13 mar, 14 unir, 16 sá, 17 Marta, 19 makkar. Lóðrétt: 1 hálmur, 2 ká, 3 oss, 4 naum, 6 skráar, 8 man, 10 kasta, 12 lima, 15 rak, 18 R K. — Sú von bregzt ykkur, fífl . . . — Við stönzuðum bílinn. Þeir eru allir dauðir, og nú er röðin komin að ykkur. 8. desember klukkan 10,15 GMT verður útvarpað í „Third Programme" í BBC í London — Við sáum það síðast til þeirra, að þau voru umkringd af trylltum múgn- um . . . . — Sjáðu, þarna er einn! — Þetta er vinur ykkar, prins Wam- besimanna. — Þau hljóta að komast á bílnum. Það er eina von okkar. Eikin spanga albúin er að fanga vininn, undir vanga vefur sinn veiðistanga hlyninn. Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist og dans í kvöld kl. 8,30, í Breiðfirðingabúð. — Nefndin. Frá Styrktarfélagi vangefinna. — Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund, fimmtudag inn 6. des. kl. 8,30, í Tjarnar- götu 26. Sr. Sveinn Víkingur talar um jólin. Frú Arnheiður Jónsdóttir sýnir skuggamyndir frá Austurlöndum. Rætt um kaffisölu og fleira. Umræðukvöld verður í Handíða- Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell kemur tfl Rvíkur í kvöld frá Grimsby. — Jökulfell kemur til Rvíkur á morgun frá NY. Dísarfell fór í gær frá Hvammstanga áleiðis til Hamborgar, Malmö o.g Stettin. LitlafelJ er i Rends- bu-rg. Helgafelí er í Riga, fer þaðan áleiðis til Leningrad og Hamborgar. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvík ur. Stapafell fer í dag frá Rvík til Austfjarðahafna. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest mannaeyja. Þyrill fór frá Karls ham 3. þ.m. áleiðis til Horna- fjarðar. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum á vesturleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Askja er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú arfoss fór frá Dublin 3.12. til NY. Dettifoss fór frá NY 30.11. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Len ingrad 4.12., fer þaðan til' Kaup mannahafnar og Rvfkur, Goða- foss fór frá Akureyri 4.12. til Siglufjarðar, Vestfjarða og Faxa flóahafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 4.12 til Leith og Rvík ur. Laga*rfoss fór frá Vestmanna eyjum 30,11, til NY. Reykjafoss kom til Gdynia 1.12., fer þaðan til Gautaborgar og Rvikur. Sel- foss fer frá Hamborg 6.12. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Imm ingham 4.12. til Hamborgar, Gdynia og Antverpen, Tungufoss kom til Rvíkur 3.12. frá Hull. FÁLKINN, 5. des„ er kominn út. Greinar: í lausu lofti; Prófílar og pamfOar; Ekki eru allir karí- menn hetjur; System abstracta. Sögur: Joe Parkins kemur heim; Björgun úr bruna; Rauða festin; uggvænlegar horfur. Enn fremur fjórar síður með kökuuppskrift- Kiddi er sleginn niður. Á bak við. — Allt í lagi. Setjið á ykk ur grímurnar og farið út um gluggann. — Flýtið ykkur! Við verðum að ná Fétagstíf Siglingar og tímarit

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.