Tíminn - 05.12.1962, Blaðsíða 15
Bókmenntaviðburður
ILMA vörur
í jólabaksturinn
Brúnkökukrydd
Hunangskrydd
Allrahanda
Engifer
Kardimommur
Paprika
•F0- Múskat
Negull
Pipar
Matarsódi
Hjartasalt
Eggjagult
Súkkat
Möndlur
Hnetukjarnar
Bökunarhnetur
Kókósmjöl
Skrautsykur
Vanillusykur
Lyftiduft
Matarlím
Jaröarberjasulta
Hafið listann með yður þegar þér kaupið í
JÓLABAKSTURINN
Efnageröin ILMA
„Með þessari bók hafa íslendingar eignast nýtt fastmótað skáld."
Einn hinn heiðarlegasti bókmenntagagnrýnandi, A.K., segir urn hina nýju ljóðabók
Hannesar Péturssonar, Stund og staðr:
„Það fer varla lijá því að þessi Ijóðabók verði talin tímamótaverk í skáldskap Hannes-
ar Péturssonar. Þó að hún beri skýr einkenni fyrri Ijóða hans, í orðfæri, málskynjun
og formi, sem allt hefur þroskast að mun, skjlur þar greinilega á milli þess sem
var og er. Því valda efnisval og efnistök, lífsviðhorf nýs æviskeiðs, nýr áfangi á þroska-
braut. Með þessari bók hafa íslendingar eignast nýtt, fastmótað skáld, sem sýnt
þefur persónuleg listatök á máli og formi, býr yfir hófsemi og aga, er laus úr
viðjum trúdýrkunar og kredduboðunar en leitar lífsraka af alvöru og trúleik með
skarpskyggni. ...........“
Bókmenntaviðburður árslns.
Helgafellsbók, fæst í Unuhúsi og öðrum bókabúðum.
Dungal og Lára
Framhald af 1 siðu
von á málsókn. __ — Blaðið
hringdi til Láru Ágústsdóttur
í dag, en maður hennar, Stein-
grímur Sigursteinsson, svaraði
og sagði, að Lára væri sjúk og
hefði legið rúmföst undanfar-
ið. Hann kvaðSt því ekki hafa
sagt henni frá þessum skrifum
fyrr en í dag, er hann fékk
svar Sigurðar í hendur og sýndi
Láru það. Steingrímur kvaðst
á þessu stigi ekki geta sagt,
hvað þau hjón mundu gera í
þessu máli, cn sagðíst þó múndi
nota rétt sinn út í æsar, þar
sem Lára hefði orðið fyrir gjör
samlegri mannorðssvipting. —
Dungal skal hljóta þá refsingu,
sem honum ber, sagði hann
einnig.
Sigurður Ólason var verjandi
Láru, þegar sakamál var liöfð-
að gegn henni. Sigurð'ur segir í
Morgunblaðinu, að prófessor-
inn lialli réttu máli með því
að segja, að Lára hafi verið
dæmd í fangelsi, þar eð hæsti-
réttur mælti svo fyrir, að fang-
elsisrefsingu skyldi ekki beita.
Segir hann, að breytingar
hæstaréttar á undirréttardómi
sýni, að miðilshæfileikar og
fyrirbæri hafi gegnum rann-
sóknina þótt nægilegt sönnuð
til að fangelsisrefsing yrði ekki
dæmd, þrátt fyrir misfellur
Heyrir stöðugleiki . ..
Framhald af 1, síðu.
nú upp á síðkastið hefði skipaskoð
unin farið fram á það við erlend-
ar skipasmíðastöðvar, sem smíða
fiskiskip fyrir íslendinga, að þær
gerðu þessa útreikninga. Væru
því til stöðugleikaútreikningar
fyrir þó nokkur fiskiskip.
Skipaskoðunarstjóri kvað það
hafa vqrið rætt hérlendis, að gera
slíkar mælingar og reikna síðan
út stöðugleika fiskiskipa. En það
væri geysimikið verk; það tæki
til dæmis um hálfan mánug fyrir
skipaverkfræðing að gera slíka út-
reikninga fyrir eitt einasta skip.
— Þar að auki tel ég chka út-
reikninga ekki koma að fullu
gagni, nema um leið sé auktn þekk
ing fiskiskipaskipstjóra á stöðug-
leika og hleðslu skipa almennt,
sagði skipaskoðunarstjóri.
Blaðið spurði skipaskoðunar-
stjóra um það, hvort skipaeftirlit
víðar í heiminum hefðu íarið
fram á stöðugleikaútreikninga á
smærri fiskiskipum frá skipasmíða
stöðvunum. Kvað hann sér ekki
kunnugt um það. Aðspurður um
það, hvort hingað til lands hefðu
verið keypt skip af sömu gerð og
þau dönsku skip, sem farizt hafa
að undanförnu í Norðursjórmm,
sagði hann það ekki vera
Skipaskoðunarstjóri kvað þetta
•mál að mörgu leyti erfitt hérlend-
is. Stöðugleiki skipa færi vita-
skuld mjög eftir hleðslunni. Hún
væri oft á tíðum mikið hagsmuna
atriði áhafnar, t. d. þegar síldveiði
skipin væru drekkhlaðin af síld,
svo að vatnaði yfir dekk. Hætt
væri við, að áhöfn myndi ekki
sætta sig vig það, að henni yrði
með lagasetningu bannað að taka
þag aflamagn um borð, sem hún
teldi skipið geta borið. Skipaskoð
unarstjóri kvað hafa verið leitað
álits Farmanna- og fiskimannasam
bands íslands, Alþýðusambands
íslands og Landssambands is-
lenzkra útvegsmanna um þessi at-
riði. Svar hefði borizt frá einurn
aðila, en skipaskoðunarstjóri
kvaðst ekki að svo komnu máli
geta skýrt frá þvi svari.
sem fyrir lágu. SigurðUr vítir,
að barn Láru, þá 12 ára, er dreg
ið inn í umræðurnar, en próf-
essorinn vitnar þar beint í rétt-
arskjölin.
yglýsið í Tímanuir*
Bækur á lágmarksveröi
Framhald af 1. síðu.
ag verðið gæti ekki lægra verið.
Ekkj náðist samkomulag um slíkt
meðalverð, einfaldlega vegna þess
að útgefendur treystust ekki til
þess, og töldu að' þessi hækkun
mundi þýða stórminnkaða bók-
sölu.
Saknaöi Indverja
,'Framhald af 3 síðu)
koma þeirra einnig ógnun við
Sovétríkin, sagði Novotny.
Forsetinn kvað það mjög
leitt, að enginn fulltrúi var
kominn til þingsins frá komnj-
únistaflokki Indlands, en áður
hafði flokkurinn boðað komu
fjölmennrar nefndar, en ein-
hver breyting hafði orðið á
þessu vegna ástandsins í Ind-
landi. Ekki voru heldur mættir
fulltrúar Júgóslavíu og Alban-
íu.
Bæiarmálafunduf
Framsóknarfélag Akraness held-
ur fund um bæjarmál miðvikudag
inn 5. des. kl. 8,30 í félagsheimili
sínu Sunnubraut 21.
Framsögumenn verða bæjarfull
trúar flokksins: Ólafur J. Þórðar-
son og Daníel Ágústínusson.
Stuðningsmenn flokksins eru
hvattir til að f jölmenna á fundinn.
Aðalfundur Fram-
sóknarfél. Kópav.
Framsóknarfélag Kópavogs held-
ur aðalfund sinn miðvikudaginn
5. desember kl. 8,30 síðdegis í
Kópavogsskóla. Venjuleg aðal-
fuudarstörf. Auk þess mun Zóp-
hónías Pálsson skipulagsstjóri
ræða um skipulagsmál Kópavogs,
og síðan verða umræður um þau
og önnur bæjarmál.
Tilkynning
til nofenda rafmagns og hitaveitu.
Auk þeirra greiðslustaða, sem áður hafa verið aug-
lýstir, mun
Vesturbæjarútibú Landsbankans
í Háskólabíói
taka við greiðslum vegna rafmagns og hitaveitu-
reikninga.
Notendur eru minntir á að nauðsynlegt er að fram-
vísa ókvittuðum reikningi til þess að bankinn geti
tekið við greiðslu.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Bróðir minn,
STEFÁN ÞORMAR
Geltagerði, lézt 3. þ. m. — Fyrir hönd vandamanna,
/ Vigfús Þormar.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
JÓN S. ÓLAFSSON
fyrrv. forstöðumaður Bifreiðaoftlrlits ríkisins,
lézt í Landsspítalanum að morgni 4. desember.
Herþrúður Hermannsdóttir, börn og tengdabörn.
Móðir okkar,
JÓHANNA EGGERTSDÓTTíR BRIEM
lézt að heimili sínu Laugarbökkum, Öifusi 4. desember.
. Börn og tengdabörn.
í f M I N N, miSvikudagur 5. desember 1962.
15