Tíminn - 23.12.1962, Qupperneq 7
i.Yi i"v r-i’
VW’VV \
■yi t N Y;V
Víðáttan mikla
Víááttan mikla í Tónabíó er
amerísk mynd gerð af „The Uni-
ted Artists“. Kvikmyndagagnrýn-
endur í Englandi dæmdu hana sem
eina af tíu Deztu myndunum, sem
sýndar voru þar árið 1959 og Burl
Ives hlaut Oscar-verðlaunin fyrir
leik sinn í þessari mynd. Önnur
aðalhlutverk fara Gregory Peck,
Jean Simmons, Carrol Baker og
Charlton Heston með.
Myndin gerist í héraðinu San
Rafael í Vestur-Ameríku og fjallar
hún um fyrrverandi skipstjóra frá
Baltimore, sem kemur til héraðs
þessa í þeim erindagerðum að
ganga að e.iga dóttur majorsins.
Major þessi á annars í útistöðum.
við nágranna sína vegna landar-
eignar, sem báðir leggja hug á.
Konan, sem er eigandi landsins
vill alls ekki selja. Skipstjórinn
hittir þessa konu, og fer svo vel
á með þeim, að hún fellst á að
selja honum. Skipstjórinn á ann-
ars í illdeilum við konuefni sitt
og fjölskyldu hennar, og endar það
með blóðugum slagsmálum hans
og ráðsmannsins á bænum. Mikl-
ar óeirðir verða um landareignina
og falla margir í valinn, endar
með því að skipsíjórinn leggur
upp til þess fyrirheitna lanés,
með allt annarri stúlku, en þeirri
sem hann kom tll að kvænast.
y
Petur Gautur í
A annan í jólum frumsýnir
Þjóðleikhúsig hið stórbrotna leik-1
lit Pétur Gaut eftir Hendrik Ib-
sen. Æfingar á leiknum hafa stað
ið yfir í langan tíma og er þetta
í fyrsta sinn. sem leikurinn er upp j
færður í heild hér á landi. Fyrri'
hluti leiksins var sýndur hjá Leik
félagi Reykjavíkur fyrir 19 árum.
Leikstjóri er Gerda Ring einn
aðalleikstjórinn við norska þjóð-
leikhúsið. Hljómlist Edvards
Griegs verður flutt meg leiknum
Viðutan
prófessor
Prófessorinn er viðutan, nefn-j
ist jólamynd Gamla Bíós, og er!
hún gerð af Walt Disney Produc-
ions. Ned Bvainard, eðlisfræðikenn
ari f litlum bandarískum háskóla;
ur tvívegis orðið ag biða árangurs-
laust eftir honum við kirkjudyrn-
ar. Ned vinnur að því, að finna
upp efni, sem sigrazt geti á að-
dráttarafli jarðar og þegar það'
er haldinn svo ódrepandi uppfinn-! loks tekst, gleymir hann gifting-
ingahneigð, að unnusta hans hef-! unni í þriðja sinn. Ned gerir marg
en hljómsveitinni er stjórnað af
Páli Pampicler Pálssyni.
Gunnar Eyjólfsson leikur aðal-
hlutverkið. Amdís Bjömsdóttir
leikur Ásu. Margrét Guðmunds-
dóttir Sólveigu, Jón Sigurbjörns-
son Dofra konunginn, Herdís Þor-
valdsdóttir þá grænklæddu, en
auk þess koma fram um 40 leikar-
ar í leiknum auk margra auka-
leikara. Leiktjöldin eru gerð af
Lárusi Ingólfssyni.
Myndin er af Gunnari og Arn-
disi úr atriðinu „dauði Ásu“.
Dýrin
Þjóðleikliúsið sýnir einnig um
jólin barnaleikinn Dýrin í Hálsa-
skógivog verður leikurinn sýndur
á þriðja í jólum og er þetta jóla-
sýning barnanna að þessu sinni.
ar furðulegar tilraunir með þetta
rýja undraefni, Sem hann nefnir
„Flubber“, en honum gengur erf-
iðlega að sannfæra yfirvöldin um
eiginleika efnis þessa. Fjársvik-
ari nokkur kemst á snoðir um upp
götvunina og gerir Ned nokkrar
skráveifur. Það er ekki fyrr en
Ned flýgur Fordskrjóði sínum við
Framhald á 3 siðu.
Nýja bíó sýnir myndina Tryggð I David Ladd, Donald Crisp og
arvinir á annan í jólum. Þetta er Theodore Bikel.
amerísk CinemaScope mynd gerð Barnamynd Nýja bíós verður
af 20th Century Fox. Myndin ger- Höldum gleði hátt á loft, teikni-
ist í Hollandi og Belgíu og er í myndasyrpa með ýmsu góðgæti,
fallegum liíum. Aðalleikarar eru: I meðal annars Chaplin.
Vinirnir í myndinni TryggSavinir.
Hart í bak
Leikfélag Reykjavíkur mun
sýna hið skemmtilega leikrif
Hart ( bak, eftir Jökul Jakobs-
son, á annan í jólum. Þetta
er eitthvert vinsælasta leikrit,
sem félagið hefur nokkurn
tíma fært upp, og er það ekki
að ástæðulausu. Þetta er eitt
bezta verk höfundarins, og
leikur allur er framúrskar-
Prófessorinn fiýgur á Fordinum
andi góður. Með aðalhlutverk
fara þau, Brynjólfur Jóhann-
esson, Helga Valtýsdóttir,
Birgir Brynjólfsson, Gísli Hall
dórsson og Guðrún Ásmunds-
dóttir.
Jóhannesson f hlutverki strandkapteinsins
7