Tíminn - 23.12.1962, Qupperneq 8
Marina-
Marina
Austurbæjarbíó sýnir þýzka
dans- og söngvamynd, sem heitir
Marina — Marina eftir hinu nafn-
fræga lagi Aðalhlutverk leika
Georgia Moll og Bubi Scholz, en
einnig koina fram í myndinni:
Banjo-drengimir Jan og Kjeld,
‘Rocco Granata, Gabriele, Rex
Gildo og Silvio Francesco.
Kyndin fjallar um nokkra unga
tSníistarmenn, sem hafa aðalbæki
stö'ð sína í geymslukjallara hjá veð
lánasala, en einn þeirra, Ralf, hef-
ur þann starfa að taka til í lcjall-
aranum. Þarna er alltaf mikið fjör
á ferðum og ekki laust við að ná-
grannarnir kvarti. Eitt kvöldið,
þegar þau hafa fundið stuttbylgju
Jan og Kjeld að syngja og spila í Marina-Marina
tæki í ruslinu í kjallaranum,
lieyra þau af tilviljun tilkynningu
um að dóttir frægs hljómsveitar-
stjóra sé strokin að heiman, og
heitið er háum fundarlaunum,
hverjum þeim, sem finni hana.
Birt er mynd af stúlkunni í blöð-
unum, og kannast þau við að hafa
séð hana hjá veðlánasalanum. Þau
hafa strax upp á henni og eftir
mikið umstang giftist stúlkan Ralf
en þau felldu þegar hugi saman.
Meðal þeirra laga, sem leikin
eru í myndinni eru: Mariana —
Mariana, Nótt i Moskvu, Penny
Melodie og Tingelingeling.
I leit að háum eiginmanni
í leit að háum eiginmanni nefn-
ist jólamynd Laugarásbíós, og eins
og nafnið ber með sér er þetta
gamanmynd. Hún gerist í háskóla
í Bandaríkjunum, en í hann hefur
ung þokkadís innritað sig í þeim
tilgangi að ná í háan eiginmann.
Hún er ekki lengi að uppgötva
það, að körfuboltahetja skólans er
sá eini útvaldi, og tekur upp á
mörgu spaugilegu til ag vekja at-
hygli hans. Svo fer að lokum, að
lienni tekst að veiða þessa háu
íþróttahetju og hann færir skól-
anum heim sigur í körfubolta-
keppni við Rússa. En sú körfu-
boltakeppni kemur mikið við sögu.
Myndin er full af léttum brönd-
urum, og mun engum þurfa að
leiðast i Laugarásbíói, hvorki ung
um né gömlum. Það fylgir raun-
ar myndinni, að ef unglingar vilji
fara í heimavistarskóla, skuli þeir
ekki leyfa foreldrum sínum að sjá
myndina, en við tökum rétt mátu-
iega mark á því.
Aðalhlutverkin eru í höndum
Anthony Perkins og Jane Fonda,
og myndin er gerð af Warner
Bros.
Hinn hái eiginmaSur, Anthony Perkins
Stríðsmynd
frá Indlandi
Kazim og dóttir brezka liðsforingjans
Kazim nefnist jólamyndin i
Stjörnubíói, og er ensk-amerísk
frá Columbia, í litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverkin eru leikin
af Victor Mature, Anne Aubrey,
Anthony Newley og Norman Woo-
iand.
Myndin gerist 1 Vestur-Indlandi,
þar sem öfgafullir óaldaflokkar
sækja títt að herstöðvum Breta
þar. Illræmt ræningjalið kemur
af stað miKlum bardögum milli
Breta og eina vinveitta ættflokks-
ins þar um slóðir, sem lýtur stjórn
Kazims. Margir æsandi. atburðir
ske nú í viðureign þessari, en
allt fer vel ag lokum og réttlætið
fær uppreisn. Þetta er atburða-
•ík og fjörleg mynd, sem ekki þarf
'' sjá eftir að hafa farið á.
Barnamynd Stjörnubíós nefnist
Kátir voru karlar.
Cjíeiliíecf. jót!
Farsælt komandi ár.
Síippfélagi'ð í Reykjavík.
Cjte&itecj. jót!
Farsælt nýtt ár.
Þöklcum viðskiptin á árinu.
Kristján Ó. Skagfjör'S.
Cjtecíitecj jót!
Farsælt nýtt ár.
PrentsmiÖjan Edda h.f.
CjteÉitecý jót!
Farsælt nýtt ár.
Gísli J. Johnsen.
Bókaútgáfan Hildur
óskar öllum gleðilegra jóla
og þakkar viðskiptin á árinu.
QL&by fó(!
Farsælt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
GLER H.F.
/.
Jólamynd í Tjarnarbæ verðurj mikilli fimi og áræði, að hárin
k.mversk kvikmynd „Cirkus“. ! j rísa af spenning.. IJér vcrSur þess
mynd þessa:-: koma fram frægustu j urr. ..firiðam ekki lýst nár.ar, þar
listamenn Kinverja á sviði loft j sem oau skýra s:g sjálf, um leið
fimleika og íjölíeikaalriða. i bo;s n.vndia ve-Cur sýnd.
ari fögru og spennantli iftmyr.J A::k þc-ss \c-rður óperan „Amahl
sjást fjölmörg fjöileikaatnði sem: og nxt,-rgestirnir“, en hennar er
færustu fjölleikamcnn sýna, af svo j getið á iib'rum stað í blaðinu í dag.
8