Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 6
AKÞVÐOBSsAÐlÐ GLEÐILEGT NfÁR! Olíuverzlun íslands h.f. GLEÐILEGT NÝÁR! ALÞÝÐUBRA UÐGERÐÍN. n GLEÐILEGT NÝÁR! ,.«X n u Jafnaðarmannafélag íslands Ö U K n mZUmxmmmmmZKimKWmmmmZ 0 u u sa J3 u u GLEÐILEGT NÝÁR! HrossadeUdin, Hafnaistrœti 19, la la ia u ti u u n n n u |j GLEÐILEGT NÝÁR! ia n la u n n S. Jóhannesdóttir. giaiaiasaffi2?3i3?22í52i2i2imsi3i3ia#piíEfö AMnnnlausar milljónir. Á hverju ári, jafnvel á hverjum mánuði, gefur vinnumálaskrifstof' an i Genf út skýrslur um at- vinnuleysið í heiminum. Þetta böl, þessi ógurlega plága mann- kynsins á engan sinn lika. Hún er verri en ægilegustu náttúru- uimbrot, skæðari en nokkur diep- sótt. Atvinnuleysisplágan er ein- göngu meðal hinna „lægri“ stétta, hjá vinnufólkin'u, þeim hluta mannkynsins, sem á atvinnutím- um á þrengstan kostinn, lélegust klæðin og óhæfustu hreysán til að vera i. Og þegar vinnan bregst, byrjar hungrið og jafn- vel hungurdauðinn. Vinnan er fyrir hinn eignalausa verkamann hdð sama og blóðið er fyrir lik- amann. Þegar blóðið fjarar út, deyr líkami'nn, þegar vinnan bregst, tærast verkamannsheámil- in. Til forna, jafnvel enn, var sá siður hafður við óbótamenn, að hinda hendur þeirrá á bak aft- ur, — og í æfintýrum lesum við það, að menn voru bundriir með hendur á bak aftur, — en trog fult með kjöti og kræsingum var látið á kné þeirra. Til matarins náðu þeir ekki. — Þetta var ein hixi ægilegasta pyndingaaðferð. sem œfintijrahöfiindarnir gátu hugsað sér. Við lifum í „siðuðu“, „kristnu", „mentúðu“ og „göfugu" þjóðfé- lagi. Hér gerast ekki æfintýri, að minsta kosti ekld meðal alþýð- unnar, sem skipar meiri hluta þessa þjóðfélags. Hér er það að eins járnkaldur veruleiki. Og sjá' f okkar „siðaða“, „kristna“ o. s. frv. þjóðfélagi rætast æfintýrin. þ. e. a. s. svörtustu kaflar þeirra. Nú eru vinnufúsar verkafólks- hendur bundnar á bak aftur — en kjöt og kræsingar skrýða búðargluggana. En gluggana ver einkennisklædd „lögregla“, eða réttara sagt menn, sem eiga að halda uppi lög'um og reglu, — þ. e. að verja matiinn, eignina, fyrir hungruðum eignaleysingjum. Samkvæmt nýjustu skýrslum eru í Evrópu 7,5 milljónir at- vánnulausra manna. Þessir menn eru allir skrásettir atvinnuleys- ingjar. Ef reiknað er með að hver atvinnuleysingi eigi konu og tvö böm, þá eru það 222,5 inilij- ónir, sem líða undir þessari plágu auðvaldsþjóðfélagsims. —- Auk þessa er miikill fjöldi atvinnu- leysingja, sem ekki lætur skrá- setja sig (Pjalte-Proletariat), sem hvergi á höfði sínu að að halle og sem flakkar borg úr borg, Hve margir em þeir? Enginn veit það. — Skýrslur vantar frá Am- eríku og Ástralíu. í Ameríku vom 6 milljónir atvinnuleysingja 1926 og ekki hefir þeim fækkað vdð hrunin í Bandaríkjiunum. — Þetta er afleiðing skipulagsleys- isiins í fjármáíum, atvinnu- og verzlunar-málum einkaeignar- skipulagsins, þar sem einstaka auðmcnn eiga alt. Víð atvinnu- SrajSr og hangikjðt i heildsSln og smðsSln, Kanpfélag Grimsnesinga. HverfisgStn 82. Sfmi 2220. ^!!ll!!l!!li!lllilillUiniHlliyiilllI!lil!HI] 1 E=E sssé Gleðilegt nýár !\ 33 Þökk fyrir viðskiftin. H sssi Sig. Þorsteinsson. ! = Freyjugötu 11. b=ss =3E lll!!lll!llllll!l!l!t!liil!!l(tl!lil!!lllilí(i Gleð il e gi nýár !\ Þökk fyrir viðskiftin á því liðna. Ólafur Ólafsson Kolaverzlun. ^Gleðilegt ný á r !gg n Þakka uiöskiftin S3 ^ J. C. Klein. g Baldúrsgóiii 14. ^ uunummmmm \Gle ð ilegt ný ár! i L Storr. 1111 |Ui |Gleðilegt ný ár ! = Þökk’ fyrir viðskiftin lAmatörverzlun Þorl, Þorleifssonar, Kirkjustræti 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.