Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 1
þýðnbla Cfofi» m «9 npftowSiakkMam 1930. Miðvikudaginn 31. dezember. 325. töiublað. Knattspyrnufélagið ,Fram“ 'SS $8. Stór brenna og flugeldar á iþróttavellinnm í kvold (gamlárskvöid) kl. 9 V2 Hljémleikar, Flngeldar. Alllr bœfarbúar skemta sér á íþróttavelUnum á gamlárskvöld. Ath. Bannað er að sprecgja og skjóta flugeldum á götunum, en á íþróttavellinum mega allir skjóta sprengja og skemta sér eins og bezt peir geta. — Hittumst heilir i kvöid á vellinum. H ©AMLA ___ Níársdap 1931. Lekendasýning Parafflounts. (Paramount on Parade). Litskreytt tal- og söngva-kvik- mynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika 16 pekst- ustu leikarar Paramount-fé- lagsins. Þ. á m. Maurice Chevalier og Ernst Rolf hinn frægi sænski vísnasöngv- ari, sem talar og syngur á sænsku sjömannasönginn: „Den vackraste flicka í Norden" „En Wra för tvá“ og duett med Tutta Betentzen. „Qör náganting. TALMYNDAFRÉTTIR. (Aukamynd). Sýningar á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Alþýöusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir Irá kl. 1. ivaxta- Italskt- Sildiar- Salat Kieín Baldursgötn 14. Simi 73. Hjartkær móðir okkar, Jensína Jensdóttir, andaðist á heim- ili sinu, Grettisgötu 63, 30. þ. tn. Bjarni Guðbjörnsson. Torfi Guðbjörnsson. Friðjón Guðbjörnsson. Jens Guðbjömsson. Til sjémanna. Þar eð ekkert samkomulag er enn fengið við „Félag íslenzkra línuveiðareigenda**, um kjör á iinuveiðurum komantíi ár, eru menn ámintir um að ráða sig ekki fyr enn samningar ern komnir á, eða sjómannafélögin hafa tekið ákvörðun um kanp. Reykjavik og Hafnarfirði 31. 12. 1930. Stjórá Siómannafólags Reykjavíkur. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar. f ráði er að fá iöggiltan til bráðabirgða fulltrúa til viðbótar við framkvæmd lögtaka á bæjargjöld- um. Umsóknir um starf petta skal senda til skrif- stofu borgarstióra ekki síðar en 5. janúar 1931. Boroarstiórinn i Rejkjavíb 30. des. 1930. K. Zimsen. NýfMt Bié m 1931. Gleðilegt nýár! 1931. SflDoy Side np er sólskinsmyndin, sem mesta aðdáun hefír hJot- ið í heiminum. Myndin er söng- og hljóm-kvikmynd í 12 þáttuöi. Aðalhlutverk- in leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL. Sýningar á nýjár&dag kL 7 (alþýðusýning) og kJ. 9. Bamasýning kl. 5. — Tí- grisdýrið. Spennandi cow- boy-mynd í 6 þáttum. Þiikk fyrir liðna árið 1930. NSBflKfiRj GLEÐILEGT NÝÁRt Pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. nniaiaiaKitaníaöiata

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.